Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 14
vísm
Fimmtudagur 2. ágúst 1979.
14
VISIR
Fimmtudagur
2. ágúst 1979.
Mikið er um aö vera á Umferöarmiöstöðinni i Reykjavlk þessa dagana. Visismynd: JA
- seglr Sigurjön ingólfsson (framkvæmdasljörn bjöðhátíðarinnar I Eyjum
„Viö erum aö vona eftir sex til sjö
msund manns til Vestmannaeyja á
>jóöhátiöina,” sagöi Sigurjón
ngólfsson, einn af þremur mönnum i
ramkvæmdastjórn hátiöarinnar, en
að þessu sinni er þaö Týr sem sér um
undirbúning og framkvæmd hennar.
Sigurjón sagöi aö til þess aö hátiöin
stæöi undir sér þá þyrftu um 1500 til
2000 manns aö koma á hátiöina, en
íann hélt aö varla yröi um svo litinn
jölda aö ræöa, alla vega litur út fyrir
mjög mikla aösókn til eyja eftir þvi
sem Flugleiðamenn og Herjólfs-
menn segja.
Inngangseyrir á hátiöina kostar
0.000 kr. Sigurjón var spurður aö þvi
ívort aögangurinn væri ekki of dýr.
,,Ekki ef viö deilum i upphæöina
meö þremur. Hátiöin mun standa i
>rjá daga frá kl. tvö á daginn til
jögur á nóttunni. Meö það i huga
getur aögangseyririnn ekki talst hár,
i venjulegt sveitaball kostar yfirleitt
7000 krónur inn. Aftur á móti er
jaldstæöiö ókeypis.”
„Starf Týs næsti> tvö árin byggist á
>vi aö fjöldinn komi -til eyja. Hér
íefur veöriö veriö mjög gott undan-
fariö og eftir þvi sem viö best vitum
veröur þaö óbreytt.
Ég vil einnig taka þaö fram að inn-
gangur er ókeypis fyrir börn undir 12
ára.”
Mikill fjöldi i Ferðafélags-
ferðir.
„Þaö er alveg gífurlega mikiö um
pantanir I Feröafélagsferöirnar
núna um Verslunarmannahelgina og
það liggur viö að viö getum lokaö
mörgum þeirra, núna, strax,” sagöi
Þórunn Lárusdóttir, framkvæmda-
stjóri Feröafélags Islands i viötali
viö Visi á þriöjudaginn.
„Núna er eins mikiö komiö af
pöntunum eins og lokatölurnar i
ferðirnar hjá okkur i fyrra uröu um
þessa sömu helgi,” sagöi Þórunn.
Feröafélagið efnir til margvís-
legra feröalaga núna um helgina.
Meöal þeirra staöa sem fariö veröur
á erStrandir, Breiöafjaröareyjar, en
þangaö er svo til fullbókaö. Þórs-
mörk, Landmannalaugar, Skaftafell
og á fleiri staði.
Viða setja aðstæður fjölda þátt-
takenda skoröur, s.s. húsnæöi, bila-
kostur o.fl.
Mikil eftirspurn íi
útivistarferðir
„Þaö hefur veriö geysilega mikiö
um fyrirspurnir um feröir um
Verslunarmannahelgina,” sagöi
Einar Guöjohnsen, framkvæmda-
stjóri útivistar i samtali viö VIsi um
feröir um helgina.
Útivist er aö vanda meö fjöl-
breyttar ferðir hingaö og þangaö um
landiö. Samkvæmt venju er fariö i
Þórsmörk og þar er gist i tjöldum.
Einnig verður fariö aö Lakagigum,
um Breiöafjaröareyjar og Dalasýslu
og siöast en ekki sist þá verður fariö
aö Gæsavötnum og þeirra umhverfi
skoðaö, m.a. fariö á Vatnajökul og
fólki gerö grein fyrir þeirri miklu
viöáttusem hanner.Gengiöveröurá
Trölladyngju og fleira má nefna.
Gönguferöir njóta nú æ meiri vin-
sælda og vilja margir nota tima sinn
til skoðunarferöa um land sitt þegar
slikt fri gefst til þess eins og
Verslunarmannahelgin.
Fjölmenni til Eyja með
Herjólfi
Gifurlega mikið er um pantanir og
fyrirspurnir um feröir meö Herjólfi
til Vestmannaeyja á þjóöhátiöina
eftir þvi sem Visi var tjáö á skrif-
stofu Herjólfs.
Á þriöjudaginn var alveg upp-
pantaö fyrir bila til Vestmannaeyja
fyrir helgina og öll svefnrými um
borð voru upppöntuö. Herjólfur
getur tekið allt aö 40 bila um borö
þegar ekki er um neina vöru-
flutninga aö ræöa og kostar fyrir
bflinn 5000 krónur fram og til baka.
Fyrir hvern farþega kostar fariö
fram og til baka 7.200 krónur.
A föstudaginn veröa farnar tvær
feröir til Eyja og ein á laugardaginn.
Annir hjá Flugleiðum
Miklar annir eru hjá Flugleiöum
um þessa mestu farandhelgi ársins.
Viöa er bætt við aukaflugferðum en
þó er greinilegt aö langmestur
straumurinn liggur til Vestmanna-
eyja á þjóðhátiöina þar. Daglega
er flogiö þrisvar sinnum til Eyja en
fyrir þessa helgi þá veröa farnar
tvær aukaferöir. A morgun átta og á
laugardaginn þrjár. A sunnudaginn
verða síðan farnar fjórar aukaferöir,
sex á mánudaginn og þrjár á þriöju-
úaginn. Ef gera má ráö fyrir að hver
taki 45 manns þá er ekki óliklegt aö
áætla aö til Vestmannaeyja fari
tæplega 1100 manns meö fiugi.
Til annarra landshluta er mikiö
um pantanir en enn sem komiö er
hefur ekkert veriö ákveöiö meö
aukaflug. Þeir staöir sem hvaö mest
er spurt um eru ísafjöröur, Akureyri
og Egilsstaðir.
RÚtuferðir þangað sem
fjörið verður.
1 umferðarstööinni viö Hringbraut,
þar sem Bifreiðastöö íslands er til
húsa, er unnið aö skipulagningu
helgarferöa. Viöa liggja leiöir, en aö
sögn Baldvins Baldvinssonar veröur
trúlega aöalstraumurinn til
Vestmannaeyja á Þjóöhátiöina.
Farnar veröa-áætlunarferöir til
Þorlákshafnar klukkan 9 á
föstudaginn og siöan kl. 17.30 um
kvöldiö. A laugardagsmorguninn
veröur ein ferö klukkan 11. Feröir
þessar miöast við áætlun Herjólfs.
I Galtalæk halda bindindismenn
útihátiö aö venju og veröa farnar
ferðir þangaö kl. 20 á föstudags-
kvöldið og 13 á laugardaginn.
1 Þórsmörk verða áætlunarferöir
kl. 20 á föstudaginn.
Auk þessara staöa veröa farnar
áætlunarferðir á hina fjölmörgu
samkomustaöi eins og Arnes kl. 21 á
föstudagskvöldiö og 14 á laugar-
daginn. Til Borgar I Grlmsnesi
veröur fariö öll kvöld kl. 21.
Samkvæmt venju er alltaf mikiö
um feröir fólks á Laugarvatn um
Verslunarmannahelgina og veröur
um nokkrar aukaferöir þangaö aö
ræða bæöi á föstudaginn og laugar-
daginn.
Fjölskylduskemmtun á
tJlfljótsvatni.
Um verslunarmannahelgina
verður fjölskylduskemmtun á
Úlfljótsvatni á vegum skáta. Að sögn
Vikings Eirikssonar er hér um
gamaldags fjöldskylduskemmtun aö
ræða. Allir eru velkomnir hvort sem
þeir eru skátar eöa ekki. Dagskráin
verður jafnt fyrir börn og fullorðna.
Fariö verður i gönguferöir, skringi-
iþróttir sem skátar kalla svo, þ.e.
pokahlaup og skyldar furöuhreyf-
ingar, sýndir verða kassabilarnir úr
kassabilaralliinu og fólki gefin
kostur á að reyna þá.
Ætlunin er aö grilla heilt lamb yfir
opnum eldi á föstudaginn, radio-
skátar verða meö skemmtilegan lei'k
þar sem senditæki sem gefur frá sér
hljóð veröur faliö úti i móum. Síöan
fá leitarmenn möttökutæki sem
meötekur þessi hljóö og magnar þau
upp þvi nær sem er senditækinu.
Vikingur sagöi aö þeir skátarnir
byggjust viö um 600 manns á úti-
hátiöina.
— ss —
15
HÓTEL VARMAHLIÐ
Skagafirði, simi 95-6170 og 6130.
í gistihúsinu
bjóðum við
gistingu,
heitan mat, kaffi
og margs konar
þjónustu.
Svefnpokapláss.
Á staðnum er
einnig sundlaug,
gufubað,
félagsheimili,
póst- og símstöð
og fleira.
Opið frá
kl. 8.00-23.30.
SSsE:
3 »!m* *•••• 33333 3
3 33333 33333 S33SS 3
Z S3S33 3S3S SSS33 SS32 833S3 33333 £
33333
tSSSm
33333
33333
33333
EssH
sssss
M
B3S3
3BB
HOTEL
STYKKISHÓLMUR
Nýtt og glœsilegt hótel í Stykkishólmi
Öll herbergi sérlega vönduð með baði
Útvegum einnig bótsferðir um
Breiðafjarðareyjar
Einnig er í hótelinu 300 manna danssalur,
sem er tilvalinn til róðstefnu- og skemmtanaholds
HÓTEL STYKKISHÓLMUR
Stykkishólmi sími 93-8330
ssss;
■ ■■■•• •■•••••• ■<
• ••••• •••■• mmMM •<