Vísir - 02.08.1979, Síða 16

Vísir - 02.08.1979, Síða 16
vism Fimmtudagur 2. ágúst 1979. 16 Vantar góða rafsuðu- og jórnsmíðamenn til hitaveituframkvœmda Ákvœðisvinna Upplýsingar i síma 40136 frá kl. 7.00 til 8.00 á kvöldin Laus staða Sta&a hjilkrunarfræ&ings viö skólana á Laugarvatni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, send- ist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu.6, 101 Reykjavik, fyrir 1. september nk. Menntamálaráöuneytiö, 30. júlf 1979. Lausar stöður við Heyrnar- og talmeinastöð Islands Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður: 1. Sérkennara til að annast heyrnartækiameð- ferð. 2. Ritara. Auk ritarastarfa er starfið fólgið í umsjón með lager o.f I. Stöðurnar veitast frá 1. október 1979 umsókn- arfrestur er til l. september 1979. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Ingimar Sigurðssyni stjórnarfor- manni Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu sem veitir frekari upplýsingar. Um laun fer samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. HEYRNAR- OG TALMEINASTÖÐ ISLANDS 1. AGÚST 1979. DLAÐDURÐAKDORH OSKAST Afleysingar frá 8/8 — 5/9 LÆKIR II Kleppsvegur Selvogsgrunn Sporðagrunn Aðalstræti Garðastræti Hávallagata Kirkjustræti SIMI 86611 — SIMI 86611 RANXS Fiaftnr Eigum óvalit fyrirliggjandí fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Rekaviöur hefur veriö meö meira móti i sumar, en blautur og erfiöur f vinnslu, segir Þóröur bóndi Guönason i Eyvik. Visismynd: Gsal. „Goll að gripa l rekaviðinn - Degar ekkert er að gera í heyskap”, segir Þórður í Eyvík á Tlörnesi ,,Rekaviður hefur verið með meira móti i sum- ar. Hann kom með isnum upp undir landið i vor og hefur svo orðið eftir þegar isinn fór”, sagði Þórður Guðnason i Eyvik á Tjörnesi er við Visi- menn hittum hann að máli á heimaslóðum um daginn. Þóröur var aö kljúfa rekaviö i giröingarstaura þegar okkur bar að, enda heyskapur ekki byrjaöur þar nyröra þótt júll- mánuöur væri langt kominn. „Þaö er gott að geta gripiö I þetta, þegar ekkert er aö gera i heyskap”, sagöi Þóröur, ,,og búbót er það vissulega.” Hann kvaö verö á rekaviö helgast af framboöi og eftir- spurn og búast mætti viö aö verð færi lækkandi þar sem mikið framboö væri. „Rekaviöur er hér á öllum bæjum, eitthvaö, en mismunandi mikill. Það er mik- il vinna viö þetta og ekki nema ein og ein spýta sem gott er aö eiga viö. Þetta er heldur erfiöur viður sem hefur rekið núna, blautur meö afbrigöum og ör- ugglega búinn aö vera mörg ár I sjó”, sagöi Þóröur. Viö inntum hann eftir þvi hvort hann vissi hvaöan þessi rekaviður væri og kvaöst hann ekki geta sagt til um það meö neinni vissu. „Þetta er nú senni- legast frá Norömönnum eöa Rússum, sem hingaö kemur, og þetta eru trúlega spýtur sem þeir missa úr flekunum þegar þeir fleyta timbrinu niöur árn- ar.” Að sögn Þóröar er rekaviður- inn svo til einvörðungu nýttur I giröingarstaura og spýturnar þvisvo til allar höggnar sundur. Hann kvaöst selja Vegagerö rikisins allan sinn rekaviö sem giröingarstaura. Mjög kalt hefur verið fyrir norðan þaö sem af er sumri og fór t.d. hiti eina nóttina um dag- inn niður fyrir frostmark i Aöal- dal. „Já, ég held aö menn þurfi ekki að bera kviöboga fyrir þvi að offramleiösla veröi á kjöti þetta áriö. Alla vega ekki dilka- kjöti. Og þaö er ómögulegt ann- aö en þaö fækki eitthvaö I stofninum i haust”, sagði Þórö- ur Guðnason i Eyvik. — Gsal. Blaöamaöur VIsis ræöir viö Þórð innan um rekaviöarspýturnar og drumbana. Vlsismynd: H. J.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.