Vísir - 02.08.1979, Page 17

Vísir - 02.08.1979, Page 17
VÍSLR Fimmtudagur 2. ágúst 1979. Ný regluoerð um öryrklavlnnu: Tryggingastofnun rikisins á nú aö sjá um ráöningu öryrkja i vinnu hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Trygglngastofnun sjáí um ráðningu ðryrkja HeiibrigOisráöherra hefur sett reglugerö um aö Trygg- ingastofnun skuli eftir óskum öryrkja s já um ráöningu þeirra til vinnu hjá einstaklingum eöa fyrirtækjum. Aö loknum reynslutlma skal gera vinnusamning til þriggja ára og I honum tekiö fram aö Tryggingastofnun endurgreiöi vinnuveitenda 75% af fasta- kaupi öryrkjans fyrsta áriö, 50% annaö áriö en 25% hiö þriðja. Veröi um vaktaálag, bónus- greiðslur eöa yfirvinnu aö ræöa tekur Tryggingastofnun ekki þátt i þeim nema i sérstökum undantekningartilfellum. Jafn- framt skal Tryggingastofnun greiöa til atvinnurekanda, sama hlutfall og af föstum laun- um, af öllum launatengdum gjöldum, sem atvinnurekandinn greiöir vegna öryrkjans. Meðan vinnusamningurinn er i gildi falla örorkubætur til ör- yrkjans niður. Sllkan vinnusamning má einnig gera um hluta úr heils- dagsstarfi. Tryggingastofnun greiöir þá sama hlutfall til at- vinnurekanda af launum og launatengdum gjöldum og væri um heilsdags starf aö ræöa. Hálfar örorkubætur falla niður ef geröur er samningur um hálft starf. — KS. 17 r ; HOTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherberai Verð frá kr.: 6.500-12.000 Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. • SJÓNGLERAUGU • SÓLBIRTUGLERAUGU • STÆKKUNARGLER • HULSTUR og aðrar optiskar vörur Gleraugnasalan GEISLI H.F., HAFNARSTRÆTI 99, SÍMI 21555, AKUREYRI. UmÁ og skilar honum í Reykjavík eða öffugt Meðol annars: VW-1303, VW-sendiferðabílar, VW- Microbus — 9 sæta, Opel Ascona, Mazda, Toyota, Amigo, Lada Topas, 7- 9 manna Land Rover, Range Rover, Blazer, Scout. InterRent ÆTLIÐ ÞER I FERÐALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YDUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! Bílaleiga Akureyrar Reykjavik: Siðumúla 33, Simi 86915 Akureyri: Simar 96-21715-23515 þjónusta í þjóðleió Gisting morgunverður sundlaug svefnpokapláss Pantanir og upplýsingar Sumarheimílinu Btfröst 93*7102 (símstöðln Borgamesi)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.