Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 2. ágúst 1979. . á * 21 Landspitalinn: Ný kjaradeila i uppsiglingu? Styltur vlnnutíml á ríklsspltðlunum: A að spara rlkinu bundruð mliiiðna! „Þetta kallar á mikla yiirvinnu" seglr Aðaiheiður Bjarnfreðsdðttir „Viö erum nú ekki búnar að sjá það i framkvæmd að þetta verði mikill sparnaöur. Þetta kallar á mikla yfirvinnu”, sagði Aöalheiður Bjarnfreðsdóttir formaöur Sóknar i samtali við Visi þegar hún var innt álits á sparnaðarráöstöfunum á Rikis- spítölunum. Frá og með 1. nóvember hefur veriðákveðið að starfsfólk komi til vinnu klukkan átta að morgni . Hingað til hefur vinna hafist klukkan hálf átta. Með styttingu vinnutima um það bil eittþúsund starfsmanna sjúkrahúsanna, hyggst rikið spara um hundraö milljónir króna. Þetta er einsdæmi að vaðið sé þannig inn i gerða kjarasamn- inga. Nú er um að gera fyrir starfsfólk sjúkrahúsanna að snúa bökum saman og brjóta þetta á bak aftur”, sagði Aðal- heiður. „Þessi stytting á vinnutima skerðir laun hjúkrunarfræðinga sem nemur 25 minútum sem greiddar hafa verið i yfir- vinnu”, sagði Svanlaug Arna- dóttir formaður Hjúkrunarfél- ags tslands i samtali við Visi, um sparnaðarráðstafanir á rikisspitölum. „Við álitum ekki heimild fyrir þvi að fara inn á gerða kjara- samninga og breyta þeim”, sagöi Svanlaug. — KP. Góó heilsa er gæfa kveps laames er koffeinlaust og getur því verið gott sem kvöldkaffi. CAPHREN er einnig hentugt fyrir þá sem þoia ekki baunakaffi. V. FAXAFEbb HF í lararbroddi í héHa öld I kvöld/ fimmtudag/ er dansað til kl. 01.00 * Föstudag dansað til kl. 03.00 Laugardag opið allan daginm dansað til kl. 03.00. ★ Sunnudag opið allan daginn, dansað fram eftir nóttu. ★ Mánudag opið allan daginn, dansað til kl.01.00 ‘ Borðið-búið-dansið á Hótel Borg,simi 11440 3-20-75 TÖFRAR LASSIE Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. tsl. texti. Aðalhlutverk: James Ste- wart, Stephanie Zimbalist og Mickey Rooney ásamt hund- inum Lassie. Sýnd Jd. 5 Qg 7 Síðasta sýningarhelgi Sólarferð kannfálaacini: Ný bráðfyndin bresk gam- anmynd um sprengingar og fjör á sólarströnd Spánar. Islenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. % Dæmdur saklaus (The Chase) Islenskur texti. Hörkuspennandi og við- burðarik amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Með úrvalsleikurunum, Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnubió 1968 við frábæra aðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. 23*1-13-84 FYRST „t NAUTSMERK- INU” OG NO: I sporðdrekamerkinu (I Skorpionens Tegn) ysvæsenet ^ pá sengen , Sprenghlægileg og sérstak- lega djörf, ný, dönsk gaman- mynd i litum. Aðalhlutverk: Ole Sötoft Anna Bergman Isl. texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nafnskirteini 3*1-15-44 Ofsi tslenskur texti. Ofsaspennandi ný bandarisk kvikmynd, mögnuð og spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Looking for Mr. Goodbar Afburða vel leikin amerisk stórmynd gerð eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Brooks Aðalhlutverk: Diane Keaton Tuesday Weld William Atherton Islenskur texti. Sýnd kl. 5, og 9. Bönnuð börnum Hækkað verð. AfcJARBið* Frumsýning Simi.50184 Skr iðdrekaorr usta n Ný hörkuspennandi mynd úr siðari heimstyrjöld. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Helmut Berger og John Hustori. tsl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. , 3* 1 6-444 Árásin á Agathon áwm Afar spennandi og viöburöa- hröð ný grisk-bandarisk lit- mynd um leyniþjónustu- kappann Cabot Cain. NICO MINARDOS NINA VAN PALLANDT Leikstjóri : LASLO BENEDEK Bönnuö börnum tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. “lönabíó 3* 3-1 1-82 Fluga í súpunni (Guf a la carte) LoUisdefUNes nye vanvittige komedie oufala CAHTE 'S.ÍV en herligfarce i farver u og Cinemascope Nú i einni fyndnustu mynd sinni, leggur Louis de Funes til atlögu gegn fjöldafram- leiðslu djúpsteikingariön- aöarins með hnif, gaffal og hárnákvæmt bragðskyn sæl- kerans að vopni. Leikstjóri: Claudi Zidi Aðalhlutverk: Louis de Funes, Michel Colushe, Julien Guiomar. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. J 19 000 salur A— Verðlaunamyndin HJARTARBANINN Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Junior Bonner Fjörug og skemmtileg lit- mynd með STEVE McQUEEN Sýnd kl. 3. -----lalur Sumuru Hörkuspennandi og fjörug litmynd með GEORGE NADER — SHIRLEY EATON tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg litmynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sinum, með NICK NOLTE - ROBIN MATTSON íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10 Dr. Phibes Spennandi, sérstæð, með VINCENT PRICE tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýndkl.3-5-7- 9 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.