Vísir - 08.08.1979, Page 10

Vísir - 08.08.1979, Page 10
10 Miðvikudagur 8. ágúst 1979. vism Hrúturinn 21. mars—20. aprll Sparaöu ekki gtíö ráö en faröu varlega I lánveitingum. Haföu allan vara á ef þil feröast mikiö 1 dag. Kvöldiö ætti aö geta oröiö spennandi. Nautiö . ■. 21. april—21. mai Aætlanir þlnar standast vel. Faröu var- lega i viökvæmum málum. Astarmálin taka övænta stefnu, en haföu ekki áhyggj- ur af þvi. Tviburarnir 22. mai—21. jtínl Morgunstundirnar veröa þér þungar I skauti, en um miöjan dag fer aö rofa til. Þér veröur vel ágengt i ástarmálunum i kvöld. Krabbinn 22. júni—23. júll Jafnaöu ágreiningviö gamlan vin. I kvöld skaltu efna til fagnaöar meö vinum og kunningjum. Ræddu málin. Ljóniö 24, júli—23. ágúst Þú veröur aö losa þig viö allar áhyggjur strax fyrri hluta dags. Varaöu þig á keppinaut sem beitir tíheiöarlegum brögöum. Meyjan 24. ágúst—-23. sept. Þaö getur veriö aö þú veröir aö berjast hatrammlega fyrir rétti þinum. Hugaöu aö þörfum þinum og þinna nánustu. Vogin 24. sept.—23. okt. Þaö sem þú tekur þér fyrir hendur I dag, gæti faliö I sér hættur, svo vissara er aö fara varlega. Þú gætir náö þér I aukapen- ing. Drekinn 24. eht,—22. nóv. Þetta gæti veriö rétti dagurinn til aö kanna hverjir af vinum þinum eru sannir. Faröu i smá feröalag ef þú getur. BégataAnrkm 23. nóv.—21. des. Hringdu I gamla kunningja og mæltu þér mót viö þá ef þú getur. Reyndu aö verja tómstundunum betur, en þú hefur gert. Steingekm 22. des. —2». jin Þegar kvölda tekur skaltu leita eftir fé- lagsskap viö aöra, eöa bjóöa kunningjun- um i heimsókn. Eyddu ekki meiru en þú aflar. Vatnsberinn 21. jaii—19. febr. Leitaöu ekki eftir hjálp annarra, haltu þig heldur viö þaö sem þú telur best. Foröastu allar umræöur um fjármál. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Taktu öllu meö ró fram eftir deginum, en þegar kvölda tekur skaltu bregöa fyrir þig betri fætinum. Fylgstu vel meö fjármál- unum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.