Vísir - 08.08.1979, Page 12

Vísir - 08.08.1979, Page 12
VÍSIR , Miðvikudagur 8. ágúst 1979. HROLLUR AGGI i vism •' V.V>' A • wA&JLK Miövikudagur 8. ágúst 1979. Texti: Kjart- an Stefánsson //Það er mjög ánægjulegt hvað fólk kemur mikið hingað. Ferðamannastraumurinn hefur farið vaxandi og virðist nú vera með meira móti en oft áður"/ sagði séra Eiríkur Eiríksson þjóð- garðsvörður á Þingvöllum f samtali við Vísi, er við heimsóttum hann í glampandi sól f síðustu viku. ;*í?sssi fjsigur: héfur crðið ikjöífar góðviðrisksfíans. Ef gott veður er á föstudegi og gott útlit fyrir helgina streymir fólk hingað. Auk þess kemur óhemju mikið af fólki í sambandi við alls konar mót. Þessari aukningu veldur ef til vill að fólk fer minna til útlanda iár og hingað er stutt að aka frá helstu þéttbýlisstöðum." Eirikur sagöi einnig aö þaö heföi meira færst I þaö horf aö til Þingvalla kæmu fjölskyldur en minna væri um unglinga- hópa. — Hvernig er aöstaöan? „Hér er ágætis aöstaöa til aö hafa hjólhýsi. Það eru hér um 60 hjólhýsi en þaö er hálft á viö þaö er þau voru flest. Fólk feröast frekar um meö tjaldvagna og hefur aukningin oröiö mest á tjaldsvæöunum. Þau hjólhýsi sem eru á svæðinu eru yfirleitt til lengri tlma. Þaö gæti oröiö framtiöin aö flytja aöstöðuna fyrir hjólhýsin til dæmis I Svartagilsland, þannig aö viö höfum ekki byggt upp neina varanlega aöstööu ennþá. Að Leirum er þjónustu- miöstöö fyrir ferðamenn aö ógleymdri Hótel Valhöll. En okkur vantar sundlaug hér og ýmislega aöra þjónustu mætti einnig hafa”. Feröamenn koma i hópum aö skoöa Þingvelli og hér eru á feröinni iAlmannagjá um 250 fulltrúar og gestir á norrænni prestastefnu sem haldin var hér á landi i sföustu viku en þeir fóru I eins dags feröalag á sögustaöi I Arnessýslu. „Ánægjulegt hve marglr koma á ÞingvelU” er á köflum hrein hörmung en vegirnir i þjóögaröinum eru til fyrirmyndar.” Eirikur hefur verið þjóö- garösvöröur á Þingvöllum I 20 ár. A þeim tima hefur hann ver- ið leiösögumaöur erlendra þjóö- höföingja og opinberra gesta um svæöiö. En hver þeirra hef- ur oröið honum eftirminnileg- astur? „Þaö hafa einnig margir ein- staklingar og smærri hópar leit- aö eftir leiösögn minni og hef ég oröið viö þvi eftir þvi sem hægt er. Margar þessar opinberu heimsóknir hafa veriö formleg- ar og I föstum skoröum. En ég haföi einna mest gaman af Ben Gurion og þeim hjónum. Einnig eru heimsóknir þjóöhöföingja Noröurlanda mér minnisstæö- ar.” - splallað vlð Elrlk Eiríksson. Dlððgarðsvörð Kirkjan á Þingvöllum vekur mikla athygli ferðamanna. Eirikur Eiriksson við prédikunarstólinn i kirkjunni á Þingvölium en hann er frá árinu 1683. Margir erlendir ferðamenn sýna náttúru Þingvalla miKinn anuga. Vfsismyndir GVA. — Er umgengnin góö? „Hún hefur veriö meö ágæt- um. Aö sjálfsögöu þarf mikiö aö hreinsa til, sérstaklega eftir helgar. Ég er meö 4 umsjónar- menn og gæslumenn. Auk þess er mikil löggæsla hér um helg- ar. Þaö er ekki oft sem þarf aö hafa afskipti af fólki þó þaö komi fyrir. Þaö er áberandi hvaö fólk hópast mikiö á sömu staðina. Svæöiö er stórt og margt aö skoða, sem sjaldan er gaumur gefinn, og mætti gera mikiö I þeim efnum til þess að þjóö- garöurinn þjóni sinum tilgangi. Aösóknin aö þjóögaröinum veltur mikiö á þvi aö þaö sé góö- ur vegur hingaö en þaö stendur á fjárveitingu til aö oliubera hann. Vegurinn og vegarstæöiö Eirikur Eirfksson þjóðgarðs- vörður en hann á mikið safn bóka. „Sannleikurinn er sá aö þaö er mjög breytilegt hvaö menn eru opnir fyrir staönum,bæöi fyrir sögu hans og náttúru. Norðmenn standa þar mjög framarlega og Þjóöverjar sýna honum mikinn áhuga. Þaö á rætur sinar aö rekja allt aftur til sjálfstæöisbaráttu okkar en Þjóöverjar fylgdust mjög vel meö herni. Náttúrufræöingar koma hing- aö mikiö, ekki sist á seinni árum eftir aö landrekskenningin hlaut almenna viöurkenningu. Þing- vellir eru sá staöur sem sýnir einna gleggst merki landreks- ins. Kvikmyndamenn hafa veriö hér i hópum i sumar, m.a. i sambandi viö barnaáriö, kon- ungsveislan á Þingvöllum 1874 var kvikmynduö vegna Para- disarheimtar og margar beiönir um kvikmyndatökur liggja fyr- ir. Kirkjan vekur einnig mikla athygli, ekki stærri en hún er. Hún var byggö áriö 1859 en turn- inn var endurbyggöur áriö 1907 I ööruvisi stil af Rögnvaldi Olafs- syni, þeim mikla snillingi, og fellur turninn vel að uppruna- legri gerö kirkjunnar.” 1 kirkjunni er margt sögulegra muna. Altaristaflan er máluö 1834 af Ófeigi Jónssyni bónda og þúsundþjalasmiö 1 Heiöarbæ en eftir hann eru til 4 altaristöflur. Predikunarstóllinn er frá 1683 og i honum flutti Jón Vidalin biskup eina af sinum frægustu ræöum, um lagaréttinn, 10. júli 1718. — KS.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.