Vísir - 08.08.1979, Side 18
VÍSIR
Miðvikudagur 8. ágúst 1979.
18
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Til sölu
Til sölu
góöur ísskápur á 30 þús. kr. Einn-
ig 200 1. fiskabúr á kr. 20 þús. kr.
Uppl. I sima 20207.
Tilboð óskast
i 6 innihurðir með körmum. Enn-
fremur til sölu barnabllstóll.
Uppl. i slma 83352.
Eldhúsinnrétting.
Notuö eldhúsinnrétting óskast.
Uppl. i síma 40848 milli 19—20.
Túnþökur til sölu
á Alftanesi. Uppl. i síma 51865.
Búslóð og bill
Vegna brottflutnings er búslóðin
okkar til sölu, þ.á m. sænsk furu-
húsgögn (hornskápur, bekkur,
borðstofuborð og stólar), komm-
óöa, skrifborð og stóll, baststólar,
o.fl. Blllinn er Galant 1400 DL
árg. ’75 ekinn 42.000 km. og skal
kosta 2,8 millj. Loks er falur
kvenfatnaður nr. 38. Til sýnis og
sölu að Efstalandi 12 2. hæð t.h.
simi 82429.
Chess Callenger 10
Skáktölva til sölu. Tilboð merkt
tölva sendist blaðinu.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
stórt skrifborð og Isskáp 110—130
sm. háan. Uppl. i sima 27470 á
daginn og 26757 á kvöldin.
Húsbúnaður
og annað notað, jafnvel búslóðir,
óskast keypt. Uppl. i slma 17198
milli kl. 17—20 á kvöldin.
Húsgögn
Happy sófasett til sölu
Tvíbreiður sófi og 3 stólar og
borð. Dökkbrúnt aö lit. Uppl. I
sima 24803.
Borðstofuborö og stólar
til sölu. Simi 43993 fyrir hádegi og
á kvöldin.
Borðstofuhúsgögn
til sölu á hálfviröi. Slmi 86324.
Húsbúnaöur og annað notað,
jafnvel búslóðir, óskast til
kaups. Uppl. Isíma 17198 milli kl.
17-20 á kvöldin.
Ctskorin massiv
boröstofuhúsgögn, sófasett, skrif-
borð, pianó, stakir skápar, stólar
og borö. Gjafavörur. Kaupum og
tökum I umboðssölu. Antikmunir,
Laufásvegi 6, slmi 20290.
Svefnhúsgögn
Tvibreiðir svefnsófar, verð
aðeins 98.500.-. Seljum einnig
svefnbekki og rúm á hagstæðu
verði. Opiö frá kl. 10-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan, Langholtsvegi
126. Simi 34848.
Hljémtaki
Crown stereósett
til sölu. Uppl. I sima 92-3195
Keflavlk.
Heimilistæki )
Vel meö farin
stór English Electric þvottavél til
sölu. Verö 20 þús. kr. Uppl. f slma
24526.
Nýlegur stór
General Electric sambyggöur
frysti- og isskápur tl sölu. Uppl. I
sima 33947 milli kl. 6 — 7.
Hj6l-vagnar
Til sölu
26” drengjareiðhjól. Simi 38045 I
dag og næstu daga.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15.
Tilkynnir ,enginn fastur af-
greiðslutlmi næstu vikur, en
svaraðverður i sima 18768, frá kl.
9-11 þegar aöstæður leyfa.
Prjóna — hannyrða oggjafavörur
Mikið úrval af handavinnuefni
m.a. I púða, dúka, veggteppi,
smyrna- og gólfmottur. Margar
stærðir og gerðir i litaúrvali af
prjónagarni, útsaumsgarni og
strammaefni. Ennfremur úrval
af gjafavörum, koparvörum, tré-
vörum, marmara og glervörum
ásamt hinum heimsþekktu
PRICÉS kertum. Póstsendum um
land allt. Hof, Ingólfsstræti 1
(gengt Gamla Biói), simi 16764.
Fyrir ungbörn
Vel með farinn
tvlburavagn óskast. Simi 77933.
Óska eftir að kaupa
vel með farinnbarnavagn. Uppl. I
sima 54372.
gL&fl.
Barnagæsla
Óska eftir stúlku
ca. 14 ára milli kl. 16—22 tvö til
þrjú kvöld I viku. Æskilegt að hún
sé búsett f Smáibúðahverfi, en
ekki skilyrði. Uppl. i slma 86554
fyrir kl. 3 á daginn eöa eftir kl. 10
á kvöldin. Einnig óskast á sama
stað frystikista 4—500 1.
Tek börn I gæslu
allan daginn. Hef leyfi, bý I Arbæ.
Uppl. I slma 39559.
Barnagæsla I Englandi
Stúlka óskast til að gæta 3ja
barna, hluta úr degi frá byrjun
sqjtember. Nánari uppl. I slma
26119.
Vesturbær
Unglingur óskast til að fara méð
og sækja barn á barnaheimili frá
3,—17/8. Uppl. I sima 24608 milli
kl. 17—19.
'j\.
Tapað - fundiö
Mánudaginn 6. ágúst sl.
tapaöist blár plastpoki með
svefnpoka, ullarteppi og fl. I á
leiðinni frá Hrútafirði niður á
Kjalarnes. Finnandi vinsamleg-
ast hringi i sima 19435. Fundar-
laun.
Brún ferðataska
með fötum I tapaðist I Vest-
mannaeyjum, föstudagskvöldið 3.
ágúst. Skilvis finnandi hringi I
sima 14029.
Gifúngarhringur fannst
laugard. 22. júll sl. á tjaldstæði
inni við Stöng I Þjórsárdal. Eig-
andi hafi samband i sima 71793.
Sl. iaugardag
tapaðist Pierpoint karlmanns.
gullúr og hringur I KR-heimilinu.
Finnandi vinsamlegast hafi sam-
band I slma 43625 á kvöldin og
41700. Fundarlaun.
Til byggi
Notað mótatimbur
til sölu. 1x4 ca. 215m., 1x6 ca. 100
m., 1x7 ca 350 m. Uppl. I sima
72135 eftir kl. 2.
Sumarbústaðir
Sumarhús
nýtt litið sumarhús, 5 ferm með
oliuofni og kojum fyrir tvo á 20
ferm. trépalli til sölu i landi Miö-
fells, leigulóð og leyfi fyrir
byggingu stærri bústaðar. Nánari
upplýsingar i sima 86497.
Hreingerningar
Avalit fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áður, tryggjum við fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningafélag Reykjavíkur
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja sem vilja gera
hreint sjálfir, um leið og við ráð
um fólki um val á efnum og að-
ferðum. Simi 32118. Björgvin
Hólm.
Dýrahald
Hestamenn
Hey til sölu. Uppl. i slma 99-5349.
Litiil hreinlegur högni
fæst gefins. Uppl. i sima 21597
eftir kl. 6.
Fimm mjög fallegir
kettlingar, sandkassavanir. Fást
gefins. Upplýsingar I sima 53998 i
kvöld og næstu kvöld.
Skrautfiskar-heildsöluverð.
Það er allt morandi af stórum og
fallegum skrautfiskum hjá okkur
á aðeins 500 kr. stk. Einnig Java
mosi og aðrar plöntur. Sendum út
á land. Asa ræktun, Hringbraut
51, Hafnarfiröi, slmi 53835.
Tilkynningar
Blindravinafélag tslands,
Póstglrónúmerþess er 12165, tek-
ur á móti gjöfum, áheitum og fé-
lagsgjöldum. Blindravinafélag
tslands, Ingólfsstræti.
Þjónusta
Heliulagning.
Tökum aö okkur hellulagnir, og
hleöslu, útvegum efni ef óskað er.
Vanir menn, vönduð vinna. Uppl.
I slma 43158 e. kl. 19.
Gróðurmold — Gróðurmold
Gróðurmold til solu, heimkeyrð.
Hagstætt verö. Uppl. islma 73808.
Fatabreytinga- &
við gerðarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, kápJ
um og drögtum. Fljót og góð af
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu
fötin sem ný. Fatabreytingar- &
viðgerðarþjónusta, Klapparstig
11, sími 16238.
Ferðafólk athugið,
ódýr gisting (svefnpokapláss)
góö eldunar- og hreinlætisað-
staða. Bær, Reykhólasveit, sim-
stöð Króksf jarðarnes.
(Þjónustuauglýsingar
J
Húsoyiðgerðir
Simar 30767 og 71952
Tökum að okkur viðgerðir og
viðhald á húseignum.
Járnklæðum þök. Gerum við
þakrennur. Onnumst sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir
gluggaviðgerðir og
glerísetningar.
Málum og fleira.
Símar 30767 — 71952
Er stíflað?
Stífluþjónuston
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum
baðkerum og niðurföllum. Notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,.
vamr menn.
Upplýsingar í síma 43879.
Anton Aðalsteinsson
BVCCIWGAVORUH
Simi: 35931
Tökum að okkur þaklagnir á pappa i
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný-
byggingar. Einnig alls konar viðgerðir
á útisvölum. Sköffum alit efni ef óskað
er. Fljót og góö vinna sem framkvæmd
er af sérhæfðum starfsmönnum. Einn-
ig allt i frystiklefa.
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK- •
AR, BAÐKER
OFL. . h, m
Fullkomnustu tæki'
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
S|6nvarpsviðg«rðlr
HEIMA EOA A
VERKSTÆOI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaöastræti 38. Dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
LOFTPRESSUR
VÉLALEIGA
Tek að mér múrbrot, borverk
og sprengingar, einnig f leygun
i húsgrunnum og holræsum
o.fl.
Tilboð eða tímavinna.
STEFÁN ÞORBERGSSON
simi 14-6-71
Til leigu
mf50b
V5
Oí
TRAKTORS-G
dags. 74530
kvölds.T73QB
Húsaviðgerðir
Þéttum sprungur i steypt-
um veggjum, gerum við
steyptar þakrennur og ber-
um i þær þéttiefni, einnig
þak* og múrviðgerðir, máln-
ingarvinna o.fl. Upplýsing-
ar i sima 81081 og 74203.
Tek að mér
úðun trjágarða.
Pantánir ■ síma 20266 á daginn
og 83708 á kvöldin.
Hjörtur Hauksson
skrúðgarðyrkjumeistari
Húso-
viðgerðor-
þjónuston
Þéttir
HÚSEIGENDUR
Nú fer hver að verða
siðastur að huga að
húseigninni fyrir
veturinn. Tökum að
okkur allar múrvið-
gerðir, sprunguvið-
gerðir, þakrennuvið-
gerðir.
Vönduð vinna, vanir
menn.
Simi 27947
VERKSTÆÐI t MIÐBÆNUM
gegnt Þjóðleikhúsinu
Gerum viö sjónvarpstæki
Utvarpstæki
magnara
plötuspilara
segulbandstæki oivarpsv«k«
hátalara ““
tsetningar á biltækjum allt tiiheyrandi
á staðnum
MIÐBÆJ ARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
Trésmiðaverkstœði
Lárusar Jóhannessonar
Minnir ykkur á:
jf Klára frágang hússins
jf Smíða bílskúrshurðina,
<
smíða svala- eða útihurðina
jf Láta tvöfalt verksmiðjugler í
húsið
Sími á verkstæðinu er 40071,
jy heimasími 73326. J