Vísir - 08.08.1979, Qupperneq 24
WfMUB
Miðvikudagur 8. ágúst 1979
síminnerðóóll
SpásvæOi Vcöurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö-
ur, 3. Vestfirðir, 4. Noröur-
land, 5. Noröausturland, 6.
Austfiröir, 7. Suðausturland,
8. Suðvesturland.
veðurspá
dagsins
Klukkan 6 var 992 mb. lægö
viö sunnanveröa Austfiröi og
var farin aö þokast SA.
N-lands veröur kalt.
SV-land og Sv-miö: V 3-4
skýjað.
Faxafiói, Breiöa f jöröur,
Faxafióamiö og Breiöafjarö-
armiö: N 3-5 skýjaö og sums
staöar rigning.
Vestfiröir N-land, Vest-
fjarðamiö og N-miö: N 3-4
þokuloft og rigning.
NA-land og NA-miö: N eöa
NV 2-3 vlöa dálítil rigning eöa
silld, einkum á miöum.
Austfiröir, SA-Iand, Aust-
fjaröamiö og SA-miö: Hæg-
viðri, viöast skýjaö.
veðrlð hér
09 har
Veöriö kl. 6 i morgun:
Akureyri rigning 6, Bergen
skýjaö 15, Heisinki léttskýjaö
14, Kaupmannahöfnskýjaö 14,
Oslósúld 14,Reykjavik skýjaö
10, Stokkhólmur skýjaö 15.
Veðriö kl. 18 i gær:
Berlín skýjaö 23, Chicago
mistur 32, Feneyjarléttskýjaö
27, Frankfurt léttskýjaö 27,
Nukalskýjaö7, Londonskýjaö
20, Las Paimas léttskýjaö 24,
Mallorka léttskýjaö 29, Mon-
treal léttskýjaö 21.New York
léttský jaö 26, Parisrigning 19,
Róm léttskýjaö 29, Malaga
léttskýjaö 36, Vin léttskýjaö
24, Winnipeg léttskýjaö 23.
Utanrikisráöherra neitaöi
þvf oftar en einu sinni i viötali
viö ávarpiö I gærkvöldi, aö
segja orö um hvaö fælist f um-
ræöugrundvelli þeirn, sem
hann geröi tillögu um þá fyrr
um daginn i rikisstjórninni.
1 morgunmátti hins vegar iesa
um öll meginatriöin i tillögum
ráðherrans i norska blaöinu
Aftenposten. Ætli dtvarpiö
veröi ekki aö ráöa til sin
norskan blaöamann tíl aö fá
fréttir fra islensku ráöherr-
unum?
Hllömlistarmaður I gæsluvarðhald vegna andláts Gunnlaugs Melsled:
LENTU I ATOKUM A
HOLTAVðRÐUHEMI
Rannsðknarlögreglumenn fara bangað tll vellvangsrannsðknar I dag
Gunnlaugur Melsted, söngvari og bassaleikari
hljómsveitarinnar Freeport, lést sl. mánudagsmorg-
un er hljómsveitin var á leið til Reykjavíkur f rá dans-
leikjahaldi á Norðurlandi. 25 ára gamall hljómborðs-
leikari hljómsveitarinnar situr nú í gæsluvarðhaldi
vegna þessa máls en rannsókn fer nú fram á því,
hvort Gunnlaugur hafi látist af völdum höfuðhöggs í
átökum við manninn.
Samkvæmt upplýsingum frá
Rannsóknarlögreglu rfkisins
mun hafa komiö til átaka milli
þeirra Gunnlaugs i bflnum á
Holtavöröuheiði. Var billinn þá
stöðvaður og fóru þeir út til aö
útkljá sin mál. Feröinni var
siöan haldiö áfram en fljótlega
fór aö draga af Gunnlaugi og
voruþá strax hafnar lifgunartil-
raunir. Boöum var komiö til
lögreglu og læknis i Borgarnesi,
sem komu á móti bifreiöinni er
flutti hljómsveitina, en Gunn-
Gunnlaugur Melsted
laugur mun hafa látist áöur en
hann komst á sjúkrahús.
Krufning fór fram I gær en
niðurstaða lá ekki fyrir er blaöiö
fór i prentun i morgun. Beinist
rannsókn málsins aö þvi hvort
andlát Gunnlaugs megi rekja til
fyrrgreindra átaka en rann-
sóknarlögreglumenn verða
sendir i dag til vettvangsrann-
sókna á Holtavöröuheiöi.
Gunnlaugur var um árabil i
hópi þekktustu popptónlistar-
manna landsins og lék hann
lengst af með hljómsveitinni
Haukum. Hann var fæddur 12.
april 1949. —Sv.G.
Þessa dagana er veriö aö ná upp norskri herflugvél af botni Þjórsár skammt fyrir neöan Búrfell. Búist
er viö aö hún náist upp um hádegi i dag, en myndin var tekin i nótt þegar veriö var aö dæla sandi úr vél-
inni. — SS/ Visismynd ÞG
8-10% HÆKKUN
LAUNA1. SEPT.
Laun hækka að öllum likindum
um 8 til 10% vegna visitölubóta 1.
september n.k. samkvæmt þeim
upplýsingum, sem Visir hefur
aflað sér.
Talið var fyrr i þessum mánuöi
að kauphækkunin yröi um 10% en
hún reynist vera eitthvað minni.
A Hagstofunni er unniö aö út-
reikningi visitölunnar og verða
niöurstöður birtar á næstu dög-
um. —KS
íslendlngur lést
f USA
Ungur íslendingur féll
útbyrðis af krabbabát, við
Dutch Harbour í Alaska sl.
fimmtudag og drukknaði.
Maðurinn féll útbyröis er
báturinn var á leiö til hafnar úr
veiðiferð og fannst hann ekki
þrátt fyrir mikla leit. Aö sögn
talsmanns utanrikisráðuneytisins
hafa endanleg gögn um máliö
ekki borist frá Bandarikjunum og
er þvi ekki unnt aö skýra frá nafni
mannsins.
„6ET EKKI 0EFIB BIND-
ANDI YFIRLÝSIN6AR"
lyrr en Ijósl er hvernlg stlðrnvöld ætla að standa að málunum, seglr Gelr
Hallgrimsson um tlllögur Harðærisnelndar
„Ég tel aö Sjálfstæöisflokkur-
inn muni standa aö þessum aö-
geröum ef aö ööru leyti veröur
tekiö tillit til hans ábendinga i
landbúnaöarmálum ”, sagöi Geir
Haligrimsson f samtali viö Visi.er
hann var inntur eftir þvf hvort
Sjálfstæöisflokkurinn væri tiibú-
inn aö skrifa undir þriggja
miUjaröa króna reikning til út-
fiutningsbóta, sem Haröæris-
nefnd hefur lagt á ráöin um og
Vfsir skýröi frá i g er.
Visir spuröi Geir Hallgrimsson
i framhaldi af svari hans hvaöa
ábendingar helstar viö væri átt.
„Aðalatriöi og efnisinnihald
þeirra er aö þannig sé á málum
haldið aö þetta sé greiðsla i eitt
skipti og þaö veröi ekki fariö fram
úr útflutningsábyrgöinni viövar-
andiogmeö þeimhætti stofnaö til
aukinnar og áframhaldandi
skattheimtu. Ég tel ennfremur
nauösynlegt aö þaö komi fram aö
viö viljum ekki aö þetta veröi til-
efni til aukinnar skattheimtu og
viljum sérstaklega undirstrika
þaö sem fram kemur I bókun
Steinþórs Gestssonar, aö Byggöa-
sjóöur standi undir þessum
greiöslum t.d. á 2-3 árum”, sagöi
Geir.
Svo sem fram kom I frétt Visis i
gær skilaöi Eiöur Guönason, full-
trúi Alþýöufbkks I nefndinni, sér-
atkvæöi, og eru taldar likur á aö
Alþýöuflokkurinn muni ekki ljá
málinu stuöning I rikisstjórninni.
Visir innti Geir Hallgrimsson
eftir þvi hvort Sjálfstæöisflokkur-
inn væri reiöubúinn aö verja
ríkisstjórnina falli ef Alþýöu-
flokkurinn neitaöi alfariö aö sam-
þykkja þessa aukafjárveitingu.
„Ég held aö rikisstjórnin veröi
fyrst og fremst að gera upp sinn
hug i málinu og á þessu stigi er
þaö hennar aö taka ákvöröun.
Meö hvaða hætti þetta mál kann
svo aö koma fyrir Alþingi veröur
1 aö sýna sig og viö getum ekki
endanlegasagtfyrir um okkaraf-
stööu fyrr en viö sjáum i hvaöa
búningi máliö veröur þá flutt”.
Geir sagöi aö þó fulltrúar Sjálf-
stæöisftokks, Framsóknarflokks
og Alþýöubandalags væru sam-
mála um þriggja milljaröa auka-
fjárframlag til útflutningsbóta,
bæru bókanir þeirra vitni um
skoöanaágreining, sem auövitað
kynni aö vera nauösynlegt aö
taka afstööu til viö endanlega af-
greiöslu málsins. „Fyrr en fram
er komiö hvernig stjórnvöld ætla
sér aö standa aö þeim málum. þá
get ég ekki gefiö bindandi yfirlýs-
ingar fyrir hönd Sjálfstæöis-
j flokksins”, sagöi Geir Hallgrims-
I son.
—Gsai