Vísir - 11.08.1979, Side 2
2
„Framagirni og harka er
nauðsyn I þessu starfi”
„Það halda allir að líf tískusýningardömunnar sé
eilífur dans á rósum. En það er rangt. Þetta er
ógurlegt puð, en gangi manni vel, er ágætt upp úr
þessu að hafa".
Hún heitir Brynja Willis og er eftirsótt tísku-
sýningardama í Bandarikjunum. Hún fæddist á Is-
landi fyrir tuttugu árum, en móðir hennar er ís-
lensk. Brynja fluttist svo til Bandaríkjanna ásamt
f jölskyldu sinni þegar hún var þriggja ára gömul.
— segir Brynja Willis, en hún er eftirsótt
sýningardama i Bandarikjunum
„Talar þú islensku?”
„Pínulitiö”, segir Brynja og
sýnir meö visifingri og þumal-
fingri hvaö hún talar mikla Is-
lensku. „En ég skil meira I mál-
inu en ég get sjálf talaö.
Viö mamma höfum alltaf
haldiö sambandi viö Island og
fjölskyldu okkar hér og hingaö
kem ég u.þ.b. á þriggja ára
fresti”.
„Annars var ég aö vinna viö
myndatökur i Parls og á Itallu
og ákvaö aö koma viö á íslandi á
leiöinni til Bandarlkjanna”.
„Vinnuröu aöallega I Banda-
rikjunum?”
„Þaö má segja aö ég sé staö-
sett I New York. Þar er umboös-
skrifstofan til húsa en mynd-
irnar eru teknar mjög viöa,
bæöi i Bandarikjunum og
Evrópu.
Ég er fædd á íslandi, alin upp
„It’s the real thing”. Auglýsingamyndin, sem kók-verk- „Hver býöur hcst I styttunahennar frenku mlnnar?”
smiöjurnar hafa veriö aö biöa eftir.
„Ég viidi gjarnan halda jól á tslandi. Ég kem kannski
aftur f desember”. Visismyndir: J.A.