Vísir - 11.08.1979, Side 11

Vísir - 11.08.1979, Side 11
11 VÍSIR 'Laugardagur 11. ágúst 1979. íréttagetraun krossgótan Tveggja hæða strætis- vagn hefur verið keyptur til landsins. I tengslum við hvað verður hann not- aður? að eyðileggja baðstrend- ur i Bandarík junum. Hvar er þessi leki? 11. óttarr Möller er sagð- ur hæstur forstjóra stór- fyrirtækja þótt hann sé talinn fremur lágur í loft- inu. Hvernig er hann þá hæstur? 8. Annar//leki" á að hafa átt sér stað hérlendis og er þar um að ræða upp- lýsingar í norskt blað. Tillögur hvaða íslensks ráðherra „láku"? 9. „Málflutningur Sjálf- stæðismanna furðuleg- ur", segir í einni fyrir- sögn. Hverjum finnst svo vera? 10. Hverjir sendu Skaga- menn út í kuldann í und- anúrslitum bikarkeppn- innar í knattspyrnu? 5. Kona nokkur sem framarlega stendur í borgarpólitíkinni hefur nú verið brennimerkt — 12. Ekki er verra fyrir ákveðna stétt manna að hafa góðan rass segir Olafur Haukur Símonar- son í viðtali. Hvaða stétt manna skyldi það vera? 2. ,,Bregð mér út í garð með sólstrandarhatt", segir kunnur rithöfundur í fyrirsögn. Hvað heitir maðurinn? 3. Sá sprettharðasti á landinu i ár fannst á bensínstöð við Melavöll- inn. Hvað heitir hann? 4. Vísisrallið var kynnt nú í vikunni og sagt vera lengsta rall sem farið hefur fram hérlendis. Hve langt er það? eða svo segir Svarthöfði. Hvað heitir hún og hvaða skúrkar hafa brenni- merkt hana? 6. Sandkorn ræðir nýlega um hámenningarvita sem ekki er ails kostar ánægð- ur með lágmenningarvit- ana sem vilja sinfóníurn- ar burt úr útvarpinu. Hver er hann? 7. Mesti olíuleki sem um getur er á góðri leið með 13. Ragnar Arnalds hef- ur tilkynnt að torfa ein f Reykjavík verði fram- vegis friðuð. Hvaða torfa skyldi það vera? 14. Jón L. Árnason skák- maður tók þátt í Norður- landamótinu i skák og gekk vel. Hvar varð hann í röðinni? 15. Gylfa Þ. Gíslasyni var boðin sendiherrastaða i vikunni. Hvar var það? Spurningarnar hér að ofan eru allar úrfréttum í Vísi síðustu daga. Svör eru á bls. 23. spumingaLeikui 1. Hvað heitir fjármála- ráðherra Noregs? 2. Hvað eru margir ráð- herrar í islensku ríkis- stjórninni, 7, 8 eða 9? 3. Hverjir stóðu fyrir þjóðhátíðinni í Vest- mannaeyjum að þessu sinni? 4. Milli Klapparstígs og Frakkastígs i Reykjavík. liggur einn stígur til við- bótar hvað heitir hann? 5. Á undan Kjartani Jóhannssyni var Matthí- as Bjarnason sjávarút- vegsráðherra. Hver var sjávarútvegsráðherra á undan Matthiasi? 6. Hvaða ríki eiga landa- mæri að mið-amerikurík- inu Hondúras? 7. Hvenær verður næst hlaupár? 8. Hvar og hvenær er Kristján Eldjárn forseti fæddur? 9. Hvað er Albert Guð- mundsson alþingismaður gamall? 10. I hvaða sveitarfélagi eru Bessastaðir?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.