Vísir - 11.08.1979, Side 19
Laugardagur 11. ágúst 1979.
19
hljómplata vlkunnar
Gunnar
Salvarsson
skrifar:
I
Steve Forbert -
Ative On Arrival
Það gerist alltaf annað
veifið að rekið er upp
eins konar hróp i
bandariskum blöðum
og tiikynnt með við-
eigandi irafári að nýr
Bob Dylan sé kominn
fram á sjónarsviðið,
likt og sjálfur Messias
væri að ganga i salinn.
Flestir eru eflaust
wðnir hálfleiðir á þess-
um kunstum, enda eng-
inn hinna nýju Bob
Dyllanna staðið undir
nafni, varla sinu, og
hvað þá Bob Dylans.
Fyrir nokkru ráku bandarlsku
blööin upp enn eitt öskrið og
bentu á Steve nokkurn Forbert
sem nýjan Dylan. Aöur en
lengra er haldiö skal þess getiö
aö Loudon Wainwright III,
Steve Goodman, Tom Waits og
Randy Newman hafa allir veriö
taldir nýir Dyllanar.CÞessi nöfn
eru hér tlunduð til þess eins aö
gera frásögnina trúveröugri).
Ég gleymdi næstum þvi aö
geta þessaö á slöasta ári geröist
þaö dæmalausa undur aö náungi
nokkur kom fram á þetta um-
rædda sjónarsviö og hélt þvl
blákalt fram aö hann væri raun-
verulega Bob Dylan. Sumir
hlógu, aörir mynduöu snyrti-
lega grettu, og einhver geipsaði
gtottandi. — Þetta var Dylan
sjálfur þegar allt kom til alls.
Jæja, 23ja dra stráknaggur,
Steve Forbert, söngvari og
lagasmiöur frá Meridian I
Miss., er kominn á kreik meö
Not Play” eöa Þú getur ekki
unniö nema þú leikir meö” er
heitiá lagi af þessari plötu For-
berts og eftir þessu hefur dreng-
urinn fariö. Fyrir tveimur árum
kvaddi hann kóng og prest I
heimabæ slnum og tókstefnuna
áNew York. Hann fékk aö lúraí
KFUM-heimili og tók siöan
stefnuna á Greenwich Village.
Þarna tók hann aö visu skakkan
pól I hæöina þvl hann hélt I sinni
barnslegu einfeldni aö
Greenwich Village væri sami
tónlistarstökkpallurinn og áriö
1966. En hann var bara tíu árum
á eftir tlmanum.
Hann létþó skyssu sem þessa
ekki stöðva sig og hóf nú upp
raust sína og gitarhljóma á
strætum úti. Eftir langa mæöu
kom Hilly Krystal eins og frels-
andi engill og bauö Steve aö
leika nokkra söngva sina I
CBGB, sem er nafnkunnur
rokkklúbbur, og geröi Steve svo
um hrlö viö allþokkalegar und-
irtektir. Þarna heyröi Danny
nokkur Fields I pilti og geröist
hans manager eins og þeir segja
upp á ensku. 10. april skrifaöi
Forbert undir samning viö
Nemperor Records.
Enn hefur ekki nokkur maöur
mér vitanlega hallmælt þessari
fyrstu plötu Steve Forberts,
Alive On Arrival. Spurningin er
bara hver veröur fyrstur til
þess. Ekki ég.
—Gsal.
slna fyrstu plötu, Alive On
Arrival, oghannfær sem sé ekki
lakari auglýsingu en þá frá
bandarlsku pressunni aö enn
einn nýr Dylan sé fram kominn.
Nú skal enginn dómur á þaö
lagöur hvort Steve Forbert
stendur undir þessu, enda sllkt
aukaatr iöi aö lfcja má viö hvern
annan tittlingasklt. Hitt er víst
aö drengurinn er um margt
býsna frambærilegur tónlistar-
maður. Hann viröist metnaöar-
gjarn og oft glettilega naskur á
orö og tóna, sem er vlst meira
en hægt er aö segja um marga
aöra sem bera frumburði slna á
borö f vinylumbúöum anno 1979.
You Cannot Win If You Do
eldhúsiö
Umsjón:
Þórunn l.
Jónatans*
dóttir
RABARBARAKAKA
1. Skeriö rarbarbarann i bita
3, Þeytiö eggjarauöur og sykur vel saman
2. Blandiö saman sykri og dreifið yfir
4. Blandiö ffnskornum möndlum út I
Algengast er að matreiöa
rabarbara í graut og sultu. En
hvernig væri að matreiöa
rabarbaraköku, sem ljúffengan
eftirrétt og jafnvel aö bera meö
þeyttan rjóma.
6-700 gr. rabarbaraleggir
u.þ.b. 1 1/2 dl. sykur
2 tsk. maisenamjöl
Krem: 4 egg
1 1/2 dl. sykur
100 gr. möndlur eöa
valhnetukjarnar
Þvoiö og þurrkiö rabarbarann
og skeriö hann 1 bita. Leggiö bit-
ana I smurt eldfast form.
Blandiö saman sykri og
maisenamjöli og dreifiö yfir.
Látiö lok eöa álpappir yfir mót-
iö. Setjið mótiö inn I 225 C heitan
ofn I u.þ.b. 15 minútur.
Krem :*
Hrærið vel eggjarauöu og
sykur. Finskeriö eöa hakkiö
möndlurnar og blandiö saman
viö. Stifþeytiö eggjahvltur og
blandið þeim varlega saman viö
kremið.
Breiöiö kremið jafnt yfir
rabarbarann og setjiö loklaust
mótiö inn I 175 C heitan ofn I
u.þ.b. 30 mln.
Berið rabarbarakökuna fram
heita meö þeyttum rjóma.
5. Setjiö eggjahvítuna út I og
blandiö henni varlega saman
viö kremiö
6. Berið síöan kremiö jafnt
yfir rabarbarann.