Vísir - 11.08.1979, Page 22
22
Laugardagur 11. ágúst 1979. VISIR
UM HELGINA
i dag er laugardagurinn 11. ágúst sem er 223 dagur árs-
ins. Árdegisflóð er kl. 08.34/ síðdegisflóð kl. 21.00.
apótek
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
vársla apóteka i Reykjavik
vikuna 10. til 16. ágúst er i Lyfja-
búð Breiðholts. Einnig er apótek
Austurbæjar opið til kl. 10 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Paö apótek sem
Tyrr e^ nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum frldögum.
Einnig næturvörslu frá klukkan 22að kvöl Ji tII
kl. 9að morgni virka daga en tilVI. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frldögum.t
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarfjöröur: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar I símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I
þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
heilsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 oq kl
19 til kl. 19.30. ‘
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspltalinn: AAánudaga til föstudaga kl.
.10.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vlfilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laugar-
dagakl. 15 til kl. lóogkl. 19.30til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarf jörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Kef lavík sími 2039,
Vestmannaeyjar slmi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sfmi
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Sel-
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sfmi 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533,
Hafnarf jörður sími 53445. f
Simabilanir: í Reykjavlk, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 27311.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sóiarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö'*
fá aðstoð borgarstofnana.
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Sfmi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og
helgidögum, en heegt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA
slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni I sima Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I
símsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk haf I með sér ónæmissklrteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal.
Slmi 76620. Opið er milll kl. 14-18 virka daga.
lögregla
slökkviliö
Reykjavlk: Lögregla slml 11166. Slökkviliö gg'
sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkviliðog
sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjöröur: Lögregla sfmi 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrablll 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll I sfma 3333
og í sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið sími 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur Lögregla og sjúkrabfll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrablll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bókasöfn
Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 a. simi aðalsafns. Bóka-
kassar lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi
36814. — Mánud.-föstud. kl. 14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27, simi
83780. Heimsendingaþjónusta á
prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi
86922. Hljóðbókaþjónusta við sjón-
skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4.
Hofsvaliasafn — Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi
36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21.
- Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðaisafn — útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun
skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safns-
ins, —Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á
laugardögum og sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur — Þingholts
stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17.
s. 27029. — Mánud.-föstud. kl. 9-22.
Lokað á laugardögum og sunnudög-
um. Lokað júlimánuð vegna sumar-
leyfa.
Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við
Hverfisgótu. Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema
laugardaga kl. 10-12.
BÓKABÍLAR — Bækistöft I Bú-
staöasafni, simi 30270. Viökoniu-
staður viðsvegar urn borgina.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s. 41577
opiö alla virka daga kl. 14-21,
laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17.
íerðalög
Sunnudagur 12. ágúst kl. 13.00.
Gönguferö yfir Sveifluháls.
Gengiö eftir Ketilstig til Krisu-
vikur. Verö kr. 2.000.- gr. v. bil-
inn. Fariö frá Umferöarmiöstöö-
inni að austanveröu.
Feröafélag Isiands
Sunnud. 12/8 kl. 13
Esja (Noröurbrúnir) og
Kerlingagil — Þjófaskarð, fjall-
ganga eða létt ganga. Verö kr.
2000 frítt f/börn m/fullorðnum.
Fariö frá B.S.l. bensinsölu
Föstud. 17/8 kl. 20.
1. Þórsmörk
2. Ct i buskann
Sumarleyfisferöir:
1. Gerpir 18/8, fararstj. Erlingur
Thoroddsen
2. Stórurö — Dyrfjöll 21/8,
fararstj. Jóhanna Sigmarsd.
3. Grænland 16/8
4. Ctreiðartúr — veiöi á Arnar-
vatnsheiöi. Ctivist.
llstasöfn
opið sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30-16.
Hbggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 2-4 siðd.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.
íeldlínunni
Matthlas Hallgrimsson og Grimur Sæmundsen Valsmaöur i hörkubaráttu f leik Akraness og Vals i Bik-
arkeppninni fyrr I vikunni. Þá sigraði Valur 2:1, en hvaö gerist I dag? Vlsismynd Einar Gunnar.
„Veröum aö
sigra núna”
— segir Skagamaöurinn Matthías Hallgrímsson
sem mætir Valsmönnum á Skipaskaga I dag í
uppgjöri efstu liöanna í 1. deild íslandsmótsins
í knattspyrnu.
„Þetta er algjört spurningar-
merki, og ég tel að þaö liö sem
hefur heppnina meö sér i leikn-
um komi til meö aö sigra”,
sagöi Matthias Hallgrimsson
Skagamaður I knattspyrnu er
viö ræddum viö hann um leik
Akraness og Vals i 1. deild Is-
landsmótsins i knattspyrnu sem
fram fer á Akranesi I dag. Þar
mætast tvö efstu liðin i 1. deild,
og er leikurinn gifurlega mikil-
vægur fyrir bæöi liöin.
„Ef Valsmenn sigra I leiknum
þá fæ ég ekki annað séð en aö
þeir hiröi Islandsmeistaratitil-
inn””, sagði Matthias. „Viö
Skagamenn gerum okkur hins-
vegar fulla grein fyrir þvi að
viö veröum aö vinna sigur núna,
og aö þvi stefnum viö. Meö sigri
erum við komnir i efsta sætiö,
einu stigi á undan Val, og þaö er
þaö sem viö stefnum aö. Ég
vona bara að heimavöllurinn
komi okkur til góöa i þessum
leik”.
Matthias reyndist ófáanlegur
til að spá um úrslit i leiknum, en
var fús aö spá til um úrslit ann-
arra leikja i umferöinni sem
fram fer um helgina.
„Vikingur sigrar KA á Akur-
eyri 3:1, Framarar vinna 3:0
sigur gegn Haukum á Hvaleyr-
inni, en KR og IBV gera jafntefli
1:11 Laugardalnum. Þá spái ég
þvi aö leik IBK og Þróttar ljúki
meö jafntefli 2:2. gk—.
Frá og með 1. júní verður Arbæjarsafn opið
frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veit-
ingar l Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá
Hlemmi.
Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars
Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga
nema mánudaga.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang-
ur ókeypis.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla
daga frá kl. 14 tll 22. Aðgangur og sýningar-
skrá ókeypis.
minjasöín
Þjóðminjasafniö er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en I
júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
NáttúrugripasafniO er op.ið sunnud., þriðjud.,
f immtud og laugard. kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtáli, sími
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
sundstaöir
Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð mllll kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið i
Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13.
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15» á laugardög-
um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit. Varmárlaug er
opin virka daga frá 7—8 og 12—19.
Um helgar frá 19—19.
Kvennatimi er á fimmtudags-
kvöldum 20—22. Gufubaöið er
opiö fimmtud. 20—22 kvennatimi,
á laugardögum 14—18 karlatimi,
og á sunnud. kl. 10—12 baöföt.
messui
Hallgrimskirkja: Sunnudags-
guösþjónusta kl. 11 árdegis, séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Þriöjudag, fyrirbæna guðsþjón-
usta kl. 10.30 árdegis.
Landspitalinn messa kl. 10 séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Nýja Postulakirkjan, Strandgötu
29, Hafnarfirði: Samkoma sunnu-
dag kl. 11 og kl. 16. Kaffiveitingar
að lokinni messu.
tilkynnmgar
Light Nights á Loftleiöum. Sýn-
ingar eru sunnudaga, mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga klukkan 21. Skemmtun
fyrir enskumælandi feröamenn.
ýmislegt
Styrktarfélag vangefinna hefur nú gefið út
f jögur erindi sem flutt voru í útvarpinu s.l. ár.
Erindin eru nýkomin út og eru fáanleg á skrif-
stofu Styrktarfélags vangefinna l_augavegi 11
og skrifstofu Landssamtaka Þroskahjálpar,
Hátúni 4A. Verð þeirra er 2000 kr.
Stofnun Arna Magnússonar.
Handritasýning I Asgarði opin á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg
merkustu handrit Islands tll sýnis.
j