Vísir - 11.08.1979, Qupperneq 27

Vísir - 11.08.1979, Qupperneq 27
VÍSIR Laugardagur 11. ágúst 1979. 27 (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Fallegt sófasett skenkur og isskápur til sölu. Upp- lýsingar I sima 25468 eftir kl. 2.00 eftir hádegi. Gömui eldhúsinnrétting meö tvöföldum stálvaski og elda- vélarhellum til sölu. Uppl. i sima 82474. Miöstöðvarketill 4,5 ferm. til sölu, meö heitavatns- og þrýstikút, Gibarco brennara og dælu. Verö aöeins 20 þúsund. kr. Uppl. i sima 29015. Til sölu sjónvarpstæki B&O, mahogany- hurö meö karmi, tveir léttir stólar og eldhúsborö (innbyggt straubretti). Slmi 16993. Tii sölu litill oliuofn, handlaug og blöndunartæki fyrir baö, og huröardæla. Slmi 23295. Borömjólkurskilvinda, gólfmjólkurskilvinda, gott til út- stillinga, járnrúm (antik), lok- rekkjustokkar, ómálaöur skápur 2ja hæöa (antik), gólflampi meö boröi (antik), 12 manna mataF og kaffistell VerSalamunstriö, borö- lampi, Isaumaöur stóll, ömmu- stengur, ódýr pottablóm, aö Bók- hlööustíg 2. Ný farangurskerra til sölu, einnig stór jeppakerra, buröarmikil. Uppl. i sima 37764 I dag og næstu daga. ÍÓskast keypt Söluturn Oskaeftir aö kaupa söluturn. Til- boö sendist augld. Vi'sis fyrir föstudaginn 17. ágúst merkt „Hagnaöur 28009”. Húsgögn 4ra sæta sófi, 3 stólar og 2 skammel. Litur blár. Uppl. i sima 50732. Sófasett til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 43942. Mikiö úrval af notuðum húsgögnum á góöu verði. Opið frá kl. 1—6. Forn og Antik, Ráhargötu 10. Ctskorin massiv boröstofuhúsgögn, sófasett, skrif- borð, pianó, stakir skápar, stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500.-. Seljum einnig svefnbekki og rúm á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. (Hlj6mt«ki Óska eftir aö kaupa stereo-segulbandstæki. Flest annað en kasséttutæki kemur til greina. Uppl. i sima 75356. Til sölu Bose 901 týpa 3 hátalarar og Dual 721 plötuspilari. Uppl. I sima 34522. (Heimilistgki Tveir Isskápar Nýr Husquarna og gamall Crosley Isskápur eru til sölu, I Blönduhlið 5, 1. hæö, simi 14404. Hjél-vagnar Swallow kerruvagn til sölu. Simi 43965 laugardag. D.B.S. Winner teningsracer, sem nýtt 10 gira karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. i slma 13910. Stórglæsilegt mótorhjói til sölu, Honda CB 50 J árg. ’77. Nýuppgert. Uppl. { sima 40987. Einstakt tækifæri Til sölu lttið notuö og vel meö far- in Montesa Capra 360 V8 motor cross hjól á góöum kjörum. Uppl. I síma 83339. Verslun Körfugeröin Ingólfsstræti 16, selur brúöu- vöggur margar stæröir, barna- körfur, klæddar meö dýnu og hjólagrind, bréfakörfur, þvotta- körfur, tunnulaga og hunda- körfur. Körfustólar úr sterkum reyr, körfuborö meö glerplötu og svo hin vinsælu teborð. Körfu- geröin Ingólfsstræti 16, simi 12165. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Tilkynnir ,enginn fastur af- greiðslutimi næstu vikur, en svaraðveröur I slma 18768, frá kl. 9-11 þegar aöstæður leyfa. Fyrir ungbörn Bflstóll vel með farinn bHstóll óskast. Uppl. I sima 73309. m ím- -----N Barnagæsla Get tekiö ungbörn i gæslu frá kl. 7.30—5.00 fimm daga vik- unnar. Er á Víðimel og hef leyfi. Uppl. I sima 23022. Tapa6 - fundió Tapast hefur blár páfagaukur frá Ljárskógum 23. Finnandi vinsamlega beöinn að hringja i sima 72072. Blár páfagaukur ióskilum á Langholtsvegi. Uppl. I sima 34047. Ljós páfagaukur meö svörtum doppum, tapaöist i Þingholtunum 5. ágúst sl. Uppl. i sima 17655. >C2____________ Hreingerningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald Til sölu 6 vetra steingrá meri. Upplýs- ingar I sima 74093 eftir kl. 5.00. Hundaeigendur Haldiö verður námskeiö I hlýönis- tamningu. Þeir sem áhuga hafa, hafi samband i sima 28813 — Mogens. Góöur hestur til sölu af sérstökum ástæöum. Reistur og fallegur móálóttur töltari, 8 vetra. Uppl. I sima 32724 milli kl. 5—8. Skrautfiskar — Ræktunarverö Þaö er allt morandi af stórum, fallegum og ódýrum skrautfisk- um hjá okkur. Einnig vatnagróö- ur. Sendum út á land. Mikill magn-afsláttur, afgreiöum alla daga. Asa ræktun, Hringbraut 51, Hafnarfirði, simi 53835. Vel vandir 8 v. kettlingar fást gefins. Uppl. I sima 34586. Óska eftir aö leigja eöa kaupa pláss fyrir 4-5 hesta I Viöidal. Uppl. i síma 75265. Tilkynningar Blindravinafélag tslands, Póstgirónúmerþess er 12165, tek- ur á móti gjöfum, áheitum og fé- lagsgjöldum. Blindravinafélag Islands, Ingólfsstræti. AFM>CUSGJAFIR OG AÐRAR tækifærisgjofir V4í‘a5!1í mikið og follegt úrvol lÉIÍK- ISHLL Laugavegi 15 sími 14320 (Þjónustuauglýsinga? J >: Húsoviðgerðir Símar 30767 og 71952 Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á húseignum. Járnklæðum þök. Gerum við þakrennur. önnumst sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir gluggaviðgerðir og glerísetningar. AAálum og fleira. Símar 30767 — 71952 Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fulikomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson >■ ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- * AR, BAÐKER m OFL. . kj.' jðu.—“Cgþ Fulikomnustu tækf»i ^ fojírt v Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ASGEIRS HALLDÓRSSON Sióaivorpsviðgarðir HEIAAA EOA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA AAANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaöastræti 38. Dag kvöld- og helgarsími 21940. Til leigu mf50b TRAKTORS-G SUmpiagerð Félagsprentsmiðjunnar h(. Spítalastíg 10—Sími 11640 kvolds.77306 di i^r BVCCINOaUORUM Simi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný- byggingar. Einnig alls konar viögeröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem framkvæmd er af sérhæföum starfsmönnum. Einn- ^ ig ailt i frystiklefa. LOFTPRESSUR VÉLALEIGA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun i húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFAN ÞORBERGSSON simi 14-6-71 Húsaviðgerðir Þéttum sprungur í steypt- um veggjum, gerum við steyptar þakrennur og ber- um i þær þéttiefni, einnig þak* og múrviðgerðir, máln- ingarvinna o.fl. Upplýsing- ar i sima 81081 og 74203. VERKSTÆÐI t MIÐBÆNUM gegnt Þjóöleikhúsinu Gerum viö sjónvarpstæki Útvarpstæki ’ magnara plötuspilara segulbandstæki wvhriwki* hátalara MEISWRI tsetningará biltækjum allt tilheyrandi á staönum < Húsq- víðgerðor- þjónuston Þéttir HÚSEIGENDUR Nú fer hver aö veröa siöastur aö huga aö húseigninni fyrir veturinn. Tökum aö okkur allar múrviö- geröir, sprunguviö- geröir, þakrennuviö- geröir. Vönduö vinna, vanir menn. <> Sími 27947 AAIÐBÆJ ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 Trésmíðaverkstœði Lárusar Jóhannessonar Minnir ykkur á: jf Klára frágang hússins jf Smíða bílskúrshurðina/ smíða svala- eða útihurðina )f Láta tvöfalt verksmiðiugler í húsið Sími á verkstæðinu er 40071, heimasími 73326. ,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.