Vísir - 11.08.1979, Qupperneq 28
Laugardagur 11. ágúst 1979.
(Smáauglýsingar — sími 86611
VÍSIR
Þjónusta
Leöurjakkaviögerftir
Tek aö mér leöurjakkaviögeröir,
fóöra einnig leöurjakka. Uppl. i
sima 43491.
Vestmannaeyjar
Heimir Luxury travelers hostel.
Good rooms, beds, closets, tables
and chairs, handbasins, wall to
wall carpeting, through out.
Complete kitchen and showers,
kr. 1500 pr. person pr. night, kr.
1100 for youth hostel members.
Blankets loaned free of charge.
Only 100 meters from the ferry
Herjólfur. No need to walk two
kilometers. Heimir, luxury
travelers hostel. Phone 98-1515
Vestmannaeyjar.
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK
SIMAR: 84515/ 84516 A
Fæst nú ó
JórnbroutQr-
stöðinni
káupmanhahöfn
■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB
W ▼ 2
PGEOVERNDARFÉLAG ISUNDSB
Munið
FRÍMERKJASÖFNUN
félagsins,
Innlend
og erlend
Gjarna umslög heil
einnig vélstimpiuö
umslög
skrifstofan
Hafnarstræti 5,
Pósth 1308 eða sima 13468
Húsdýraáburöur-gróöurmold.
Úöi simi 15929. Brandur Gislason
garöyrkjumaöur.
Vestmannaeyjar,
Heimir lúxus-staöfuglaheimili,
góö herbergi, svefnbekkir, klæöa-
skápar, borö og stólar, handlaug,
teppi á öllum gólfum, fullkomiö
eldhús, sturtur, svefnpokapláss
kr. 1500,- pr. mann pr. nótt.
Meölimir farfuglaheimila kr.
1100.-. Teppi lánuö fritt. Aöeins
100 metra frá Herjólfi, óþarfi aö
ganga 2 km!
Heimir, lúxus-staöfuglaheimili,
simi 98-1515, Vestmannaeyjar.
Atvinnaíboði
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs-
inguiVÍsi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvaö þú get-
ur, menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og eidci er vist, aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.
(Húsnæón boói )
Til leigu
2ja herb. Ibúö viö Flyörugranda
frá 1. sept. Tilboð er greini
greiöslugetu og annaö sem máli
skiptir, sendist augld. Visis merkt
„5577” fyrir 15. ágúst n.k.
Sölubúö i Garöastræti 2
er til leigu frá næstu mánaöamót-
um. Uppl. i sima 17866.
) 3 herb. Ibúö
leigu frá 15. sept. n.k. Algjör
glusemi áskilin. Arsfyrirfram-
eiösla. Leigutimi ekki styttri en
og íengur ef óskaö er. Tilboö
erkt „ífólahverfi” sendist VIsi
rir næstu helgi.
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa i húsnaeöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild VIsis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
að viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Vesturbær
Frá og meö n.k. mánaðamótum
er til leigu 5 herb. ibúö I nágrenni
Háskóla íslands. Reglusemi og
snyrtimennska algjört skilyröi.
Tilboö sendist blaðinu fyrir 13.
þessa mánaöar merkt „1076”.
Til leigu er nú þegar
vönduö ibúö, 5—6 herb., ca. 160
ferm., bilskúr sérhiti, fjórbýli.
Góö umgengni og reglusemi al-
gert skilyröi. Tilboö m. nákvæm-
um upplýsingum um greiöslu o.fl.
merkt „28019” fyrir þriöjudags-
kvöld.
Ml
Húsnæöi óskast
Óskum eftir
einbýlis eöa raðhúsi til leigu I ca 1
1/2 til 2 ár. Góðri umgengni er
heitiö. Tilboö merkt „Húsnæöi”
sendist blaöinu fyrir 15. þ.m.
Bankastarfsmaöur óskar
eftir 2-3 herb. ibúö I vesturbæn-
um, sem fyrst. Fyrirframgreiösla
hugsanleg. Uppl. I simum 24382
og 73677.
Einbýiishús óskast
óskum aö taka einbýlishús á
leigu, tvö I heimili. Upplýsingar i
sima 43294.
Erlendur háskólakennari
óskar eftir herbergi meö hús-
gögnum og eldunaraöstöðu til
áramóta. Helst nálægt Háskólan-
um. Upplýsingar i sima 14432.
Reglusamur maöur
óskar eftir herbergi. Tilboö merkt
„425” sendist blaöinu.
Herbergi eöa ibúö
óskast fyrir miöaldra mann.
Uppl. I slma 18914.
Herbergi óskast
fyrir einhleypan karlmann. Uppl.
I si'ma 31274.
Ungt par
óskar eftir 2—3 herb. Ibúö, sem
fyrst, helst I Hafnarfirði. Reglu-
semi heitiö. Uppl. i síma 40620.
4 stúlkur utan af landi,
sem stunda nám I Fóstruskóla
Islands óska eftir 3ja — 4ra her-
bergja ibúö. Reglusemi og skil-
visum greiöslum heitiö. Meömæii
ef óskaö er. Fyrirframgreiösla.
Vinsamlega hringiö 1 síma
96-21787.
Halló.
Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja
herb. Ibúð iHafnarfiröi eöa Kópa-
vogi. Uppl. I sima 50102 ikvöld og
um helgina.
Okkur vantar
3-4 herb. ibúö i 2-3 mán. Allt
kemur til greina. Algjörri reglu-
semi heitiö. Uppl. I sima 24252
eftir kl. 5.
Keflvikingar — Njarövikingar
Óska eftir ibúö til leigu i Keflavik
eöa Njarðvik. Skipti á góöri Ibúö I
Kópavogi koma til greina. Uppl. i
sima 42742 milli kl. 8 og 10 á
kvöldin.
Húseigendur athugiö
Óska eftir aö kaupa einbýlishús
eöa raöhús, 150-200 fm. aö stærö,
auk bilskúrs, fullbúiö eöa i smlö-
um (tilbúiö undir tréverk).
Vinsamlegast hringiö I slma 19595
Idag ognæstudaga eftirkl. 19.00.
Úrval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
i póstkrofu
Altikabúðin
72 S 22677
Hverfisgotu
.ffi
Smurbrauðstofan
bjorimiimM
Njólsgötu 49 — Simi 15105