Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 1
Föstudagur 31. ágúst 1979, 197. tbl. 69. árg. Óli örn Andreassen ræOir viö biaðamann Visis á heimili sfnu i morgun. Vlsismynd: JA Söguleg ferö á kvlkmyndahátíð I Moskvu: Einn islending- anna handtekinn á flugvellinum Lokaður inni í rúman sólarhring vegna smá-gilðnunar á slimpli í vegabréfsárltun „Ferðin var vægast sagt skuggaleg, og ég er feginn að hún er afstaðin”, sagði óli öm Andreassen, kvikmyndagerðarmaður, sem er nýkominn heim frá Moskvu, i viðtali við Visi, en þangað fór hann til að taka þátt i alþjóðlegri kvik- myndahátið i boði sovésku rikisstjórnarinnar, ásamt Hrafni Gunnlaugssyni, kvikmyndagerðar- manni, og Knúti Hallssyni, fulltrúa menntamála- ráðuneytisins. mér sagt að koma i simann. Sendiráðsritararnir I islenska sendiráðinu höfðu fengið leyfi einhvers yfirmanns á flu'gvell- inum til að hringja, og barist eins og valkyrjur alla nóttina við að reyna að fá mig lausan. Þær gáfu mér slmanilmeriö i sendiráöinu, og um morguninn baö ég um að fá aö hringja, en var sagt að það væri ómögulegt, enda vissu þeir i sendiráðinu hvar ég væri, og mér liði vel”. „Þegar ég fór I gegnum út- I lendingaeftirlitiö viö komuna á * flugvöllinn i Moskvu fyrir tæp- I um hálfum mánuði var ég : gripinn og mér gefið að sök að I stimpillinn á myndinni á vega- m bréfsárituninni hefði gliönað I 1 sundur. Gliðnunin var I mesta _ lagi einn millimetri, en verðin y útlendingaeftirlitsins fullyrtu, Bað hún væri ákaflega grunsam- leg. Þeir sögðust þurfa að at- Bhuga málið, og niöurstöðu væri ekki aö vænta fyrr en daginn ~ eftir. Hins vegar mundi ég fá | inni á hóteli á flugvellinum « þangaö til, og yrði þvi ekki fyrir g neinum óþægindum af þessu. m Ég var leidduf i gegnum garð og m trjágöng, þar sem al!t moraði i p vörðum og varöhundum, og 31 voru hundarnir látnir þefa af 9§ mér I bak og fyrir. Siðan %’ar fariö með mig upp á efstu hæö byggingar, sem þeir kölluðu hótel, en var I raun fangelsi, eins og ég átti eftir aö verða óþyrmilega var við”. Lokaður inni „Þar var ég settur inn i her- bergi, sem liktist ekki hótelher- bergi heldur fangaklefa, og dyr- unum læst dyggilega að utan. £g kraföist þess að fá að hringja I hóteliö, sem Hrafn og Knútur voru á, en þeir höfðu farið á undan mér I gegnum út- lendingaeftirlitið og komist klakkiaust i gegn. Seint og um siðir féllust verðirnir á að leyfa mér að hringja, en þv! miður var stanslaust á tali á hótelinu, og kom seinna I ljós aö fitiað haföi verið viö linuna. Seint um nóttina var bankaö á dyrnar og Fékk loks að borða „Seinna um daginn var loks n farið með mig á flugvöllinn, og | þar fékk ég að borða i fyrsta n skipti eftir að ég var tekinn. I Vörður kom til min og sagði að n fulltrúi kvikmyndahátiðarinnar B væri kominn að sækja mig, en ■ varöist allra skýringa á þvi, ■ hversvegna mér hefði veriö B haldið. Fulltrúinn fór með mig á ® hótelið til Hrafns og Knúts, þar P sem allir gestir hátiðarinnar ® voru samankomnir, en satt aö M segja var ég orðinn svo hvekkt- _ ur þegar hér var komið sögu, að |jj ég hafði litla ánægju af veru minni á hátiðinni”, sagði Öli |§ örn i samtalinu við VIsi i morgun. —AHO « SiBtK®BS3SE®gí$8niISaSS@SSHi®Si®8»883»S®BBSS*HB«KGllie3S»i iscargo yflr- tekur eignlr og áætlana- flug vængja Guðjón Slyrkársson mun selia hlulafé sltl I Vænglum fyrlr áramðt Flugfélagið Iscargo hefur tekið allar flugvélar Flugfélagsins Vængja á leigu til 3ja ára með rétti til að kaupa þær, hvenær sem er á samningstimanum. Iscargo hefur einnig keypt húseignir Vængja. Árni Guðjónsson, stjórnarformaður i Iscargo, sagði við Visi i morgun, að vélarnar yrðu áfram reknar undir nafni Vængja og flogið yrði á flugeiðum félagsins. Aöspuröur sagði Arni, aö til 5 fasta starfsmenn viö Vængi I Guðjón Styrkársson hefði skuld- stað 15 áöur og myndi Iseargo bundiö sig til aö selja hlutabréf taka yfir viðhald Vængjavélanna. sin i Vængjum fyrir áramót og Eins og Visir hefur skýrt frá þarmeöhætta öllum afskiptum af hefur Flugfélagiö Vængir ekki félaginu. haft formlegt flugrekstrarleyfi Frá þessu var gengiö I gær og frá samgöngumálaráðneytinu frá flugmálastjóra tilkynnt um það I áramótum, en flogiö undir gærkvöldi. Arni taldi, að þeir daglegu eftirliti Loftferðaeftir- gætu notaö flugrekstrarleyfi litsins. Vængja og leyfi til áætlanaflugs, Félagiö hefur þvi flogið án en sú hlið mála yrði betur formlegrar heimildar allt þetta athuguð i dag. „Við álitum að við" ár. Hins vegar ætlaði Flugráð að munum reka þetta með sllkum endurmeta stööu fékgsins um myndarbrag að leyfin verði i lagi’ þessi mánaðamót og athuga sagði Arni. hvort reksturinn heföi batnaö það Arni sagði að með þvi að mikið að unnt væri að mæla meö stækka rekstraeininguna væri þvi aö flugrekstrarleyfi yröi gefið hægt aö ná meiri hagkvæmni. út. Meðal annars þyrfti ekki nema 4 -KS. Verðhðlgan er komln í 52.3% Vegna vaxtahækkunarinnar X. Reikningar þessir eru geröir september hefur Seðlabankinn vegna þeirrar ákvörðunar aö frá reiknaö út verðbóiguna hér á og með næstu áramótum veröi landi og kemst hann aö þeirri allt sparifé, hvort sem er til inn- niðurstööu aö hún sé hvorki meiri láns eða útláns, verðtryggt. né minni en 52,3% og hefur þvi Þessu markmiði á að ná I áföing- hækkaö um 10,5% frá þvi 1. júni, um og er verðbólgan höfö til hlið- en þá var veröbólgustigið áætlaö sjónar og siðan spá fyrir næsta 41,8%. hálfa árið. —SS— KARL SIGRJWI Karl Þorsteins sem er aðeins 14 ára, sigraði á skákmótinu i Puerto Rico. Hlaut hann sjö og hálfan vinning. Mótið var haldiö i tilefni af barnnaári Sameinuðu þjóðanna.Þátttakendur voru aUir 15 ára og yngri. Tefldar voru niu umferðir og vann Karl sex skákir og gerði þrjú jafníefli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.