Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 14
Okkur vantar umboðsmann á Skagaströnd Upplýsingar í síma 86611 vísm Föstudagur 31. ágúst 1979. A toppnum í tuttugu ár sandkorn Sæmundur Guövinsson skrifar HILMAR ÚHÆFIIR Viö sögöum frá þvi i gær aö Hilmar bókavöröur I Keflavlk heföi skrifaö grein I Alþýöu- biaöiö og fuilyrt aö Sjöfn Sig- urbjörnsdóttir heföi lofaö aö styöja sig til aö ná kjöri sem framkvæmdastjóri Æskulýös- ráös Reykjavikur. Nú hefur Sjöfn lýst því yfir aö ummæli Hilmars séu „makalaus ósannindi” og hún hafi haft þaö eitt aö leiöarljósi I þessu máli aö hæfasti um- sækjandinn skyldi ráöinn, þaö er ómar Einarsson. VERKFALL Nú eru allar horfur á aö verkfall Grafiskra sveina komi tii framkvæmda á mánudaginn meö þeim afleiö- ingum aö flest eöa öli dagblöö hætta aö koma út. 1 flestum verkföllum til þessa hefur ver- iö lögö áhersla á aö stööva fiugiö hvort sem verkfalls- menn hafa eitthvaö meö flug- samgöngur aö gera eöa ekki. Þessir 100 sem eru I félagi grafisku sveinanna ætia hins vegar aö stööva útflutning á frystum fiski meö þvi aö um- búöir fást ekki prentaöar. Næst fara liklega svo sem tvær hreingerningarkonur á Tollstjóraskrifstofunni I verk- fall og stööva meö þvl allan innflutning. Á BARNUM Gorilluapi birtist skyndilega á barnum I Nausti og baö um þrefaldan viskl. Eftir aö hafa stungiö út úr glasinu baö gor- illan um annan og siöan tvo i viöbót. Eftir þaö geröist apinn órólegur og hóf aö brjóta glös. Var þá kallaö I lögregiu og gorilluapinn dreginn út. Bargestur sem fylgst haföi meö þvl sem fram fór horföi á eftir gorillunni og sagöi: „Svona eru þessir Austfirö- ingar. Byrja á þvi aö kaupa sér pels þegar þeir koma I bæ- inn, drekka sig svo fulla og gera allt vitlaust”. Tuttugu árum eftir að hann komst I efsta sæti breska listans I fyrsta skiptið með lagið „Living Doll” er Cliff Richard kominn á toppinn aftur með lagiö „We don’t talk anymore”. Cliff var I sumarfrii i Portúgal og þegar hann kom heim hélt hann mikla veislu og skálaði i kampavini. Hann var nefnilega að halda upp á þrennt. Þaö voru tuttugu ár siðan hann komst fyrst á toppinn, tiunda lag hans sem kemst á toppinn, og nú eru tlu ár slöan hann var siöast á toppnum, þá með lagiö „Con- gratulations”. Cliff, sem nú er orðinn 38 ára gamall, sagði: KLIPPT OG STOLIÐ Þjóöviijinn bar þaö upp á okkur á VIsi aö hafa birt frétt upp úr Þjóöviljanum um bil- anir I Hafþór. Svo hlálega vildi til aö i sama blaöi og þessa fáránlega ásökun birtist var frétt sem Þjóöviljinn haföi greiniiega stoliö úr VIsi frá deginum áöur. Hún var um þaö aö Fiskiöjan I Njarövlk fengi ekki framlengt starfs- leyfi. Enginn heimildarmaöur var greindur aö fréttinni I Þjóö- viljanum og þaö „gleymdist” aö geta þess hvaöan hún var fengin. Hitt er svo annaö mál aö viö erum orönir svo vanir þessum vinnubrögöum Þjóö- viljans aö viö erum löngu hættir aö kippa okkur upp viö aö lesa Visisfréttir þar, lltiö eitt klipptar til. - meðai kvenleikara í Hollywood Cliff Richard „Ég er undrandi á þvi að vera kominn I efsta sætið aftur, en ég hef alltaf reynt að halda sam- bandi við áheyrendur mina”. Nei, þetta er ekki nýr Rolls Royce! Þetta er Cadillac Seville Elegante, árgerð 1980. Það er greinilegt að Cadillac- hönnuðirnir hafa tekið upp bresku linuna. Billinn er sláandi llkur enskum lúxusbilum eins og Rolls, sérstaklega þó aftan til. Þess má til gamans geta, að þessi bfll, sem er einhver dýrasti ameriski billinn, kostar 20.000$ I Bandarikjunum, sem samsvarar 7,5 milljónum islenskra króna. Cadillac Seville Elegante ’80. Ann-Margret er illa við aö leika I sömu mynd og Shirley Mac- Laine, sem neitar að leika með Ali MacGraw, sem gæti aldrei hugsað sér að leika I sömu mynd og Diane Keaton.... Enn grlpum við niöur I hið Ijúfa Hollywood-lif, þar sem fallega fólkið kemur viö sögu. Kven-stjörnurnar I Hollywood kvarta sáran yfir þvl, að kven- hlutverk Ikvikmyndum séu of fá, sérstaklega stór hlutverk i gamanmyndum. En þegar handritasemjarinn Robert Kaufman og framleið- endurnir Jere Henshaw og Jerry Zeitman reyndu að fá þrjár kven- stjörnur til að leika I gaman- myndinni „How to beat the high cost of living”, uppgötvuðu þeir öfundina og hatrið milli ofurstirn- anna I Hollywood. Það tók þremenningana sjö ár og fimm hjónabönd (?) að ráða leikkonur I aðalhlutverkin þrjú, þær Jane Curtin, Susan Saint James og Jessicu Lange. Þær voru allar of litiö frægar til að geta neitaö hlutverkinu. Listinn yfir þær leikkonur, sem boðið var hlutverk I myndinni, en neituðu að leika á móti öðrum stjörnum, er athyglisverður. Þar má nefna Margot Kidder, Dyan Cannon, Sally Field, Ann- Margret, Shirley MacLaine, Diane Keaton og Jill Clayburgh. „Þær höfðu allar áhuga á aö fá hlutverk, en þegar þær heyrðu hver ætti að leika með þeim, sögðu þær allar nei”, sagði Ro- bert Kaufman. „Við buðum Ali MacGraw milljón dollara ef hún vildi taka að sér eitt hlutverkið. Hún sagði nei takk. Við vorum orðnir svo örvæntingarfullir, að við reynd- um meira að segja að bjóða Raquel Welch hlutverk I mynd- inni. En þá vildi enginn annar leika I myndinni”. Robert Kaufman er bjartsýnn, þó hann hafi þurft að eyða sjö árum I að finna þrjár leikkonur sem væru til I aö leika saman. „Ætli ég skrifi ekki bók um stjörnurnar, sem vildu ekki hlut- verkin og gera siðan gamanleik úr öllu saman. Bókin myndi heita: Við verðum þá aö fá Raquel.” Diane Keaton Jill Clayburgh Ann-Margret DLAÐDURDAR DÖRN OSKAST MAVAHLIÐ Drápuhlíð EXPRESS Austurstræti Hafnarstræti Pósthússtræti LAUGAVEGUR Bankastræti SÓLEYJARGATA. Bragagata Fjólugata Smáragata. SIMI 86611 — SIMI 866ÍÍ SELIN. Fifusel Fjarðarsel Flúðasel. m Smurbrauðstofan BJORIMlíMN Njólsgötu 49 - Simi 15105 VELÞROSKAOAR MELÚNUR Það er ekki erfitt að gera sér I hugarlund hvað hann er að hugsa, mað- urinn á myndinni. Eða hvað fer betur I hendi en velþroskaðar melón- um? Öfund og hatur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.