Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 13
VISIR Föstudagur 31. ágúst 1979. 12 VÍSIR Föstudagur 31. ágúst 1979. De Nord-wctt- hoctk van Jan Maven EYLANT. veriö A HOLLENDINGASLOB- UM í ROSTUNGSVOGI Hér fyrr á öldum hefur sjá Ifsagt oft og tíðum verið meiri ys og þys á Jan May- en heldur en vart verður þar nú á dögum. Skömmu eftir að Hol- lendingurinn Jan Jacobsz May/ sem eyjan er síðan kennd við# fann hana árið 1614/ hófu Hollendingar miklar hvalveiðar þaðan. Er talið/ að meðan hvala- vertíðin stóð yfir á ári hverju hafi mörg hundruð manns dvalist á eynni, jafnvel heilar fjölskyldur. I fyrstu var mikil mergð hvala á þessum slóðum, og hafa hvalveiðarnar sjálf- sagt verið stundaðar af miklum fjölda skipa. Aðalbækistöð Hollend- inga var í Rostungsvegi á eynni norðanverðri, þar sem skipalægi er gott, skjól fyrir ölium vindáttum nema vestan og norðvest- an. Gamlar minjar í Rostungsvogi Við íslendingarnir vörðum tals- verðum hluta af tima okkar i Rostungsvogi, en er þar ýmislegt forvitnilegt að sjá. Vogurinn sjálf ur er mjög fallegur, liggur i skeifulaga hvilft, sem takmark- ast að austanverðu af Rostungs- höfða, sem aö visu er ekki neitt störfjall, aðeins 157 metrar á hæð, en nokkuð sérkennilegt. Neðantil er höfðinn úr gosbergi, en ofantil úr lagskiptu og grófgerðu mó- bergi. Má sjá alls kyns sérkenni- legar myndanir i móberginu, sem er orðið mjög svo veörað. I Rost- ungshöfða er talsvert fuglalif, aðallega ýmiss konar sjófuglar, eins og gefur aö skilja. Niöur við Rostungsvog má enn finna minjar um lif og starf hval- veiðimannanna, sem þar höföust við fyrir u.þ.b. 350 árum. Helst eru þetta leifar af gólfum bæki- stöðva þeirra, og eru viðir þeirra furöu litiö fúnir. Þá eru þarna talsverðar múrsteinshrúgur, en þessi múrsteinn mun hafa verið notaður i eldhólf lýsisbræðslu- pottanna i hvalveiöistöðvunum. 1 grein, sem Freymóður Jóhannes- son listmálari skrifaði eftir för nokkurra tslendinga til Jan May- en árið 1918, hefur hann orð á þvi, aö enn sjáist m.a. leifar af hlóö- unum undan bræðslupottunum. Þessar leifar eru nú horfnar, enda munu allar gamlar minjar á Jan Mayén hafa fariö mjög illa á striðsárunum. ____ _ Lítið rannsakað Móbergið I Rostungshöföa er ‘viöa sérkennilegt» Ekki hefur mikiö veriö gert af f*. mmm m. þvi að rannsaka hinar gömlu hvalveiðibækistöðvar á Jan Mayén eöa umhverfi þeirra. Fyrir nokkrum árum fundu Norö- menn, nánast fyrir tilviljun, tvær miklar fallbyssur og fallbyssu- skot í Rostungsvogi, en frá þeim var sagt I einni af fyrri greinun- um hér I VIsi. Er talið vist, að Hollendingar hafi komið sér upp þessum byssum til varnar gegn ásælni annarra þjóða manna. Sá varnarviðbúnaður hefur sjálfsagt ekki veriö af tilefnislausu, þvi aö sagnir eru m.a. tilum þaö, aö áriö 1632 hafi spánskir vlkingar rænt birgðastöð Hollendinga á Jan Mayen. Vegna þessa atburðar létu Hollendingar sjö menn hafa vetursetu á eynni veturinn 1633- 34, og er það fyrsta vetursetan, sem þar er vitað um. Þegar kom- ið var til eyjarinnar sumarið eftir, voru vetursetumennirnir allir látnir, en þeir höfðu veikst af skyrbjúg um veturinn. ! dag- bók, sem þeir höfðu haldið um vist sina á eynni, var að finna mikinn fróöleik um vetrarlifiö á þessum norðlægu slóðum, hafis- komu, komu isbjarna og sela, veöráttuna og jarðskjálfta, sem yfir dundu. . Hvaðveiðinni hætt Auk Hollendinga munu Eng- lendingar og Frakkar eitthvaö hafa sótt i hvalinn við Jan Mayen. Munu Frakkar þá hafa kallað eyna Isle de Richelieu, en Eng- lendingar, a.m.k. um einhvern tima, ýmist Trinity eða Sir Thomas Smith’s Island. En ekki mun vitað til þess, að Frakkar eða Englendingar hafi stundað veiöina frá stöövum i landi, held- ur hafi þeir sótt hvalveiðarnar á skipum, þar sem brætt var um borð. Sjálfsagt hafa hvalveiöarnar við Jan Mayen verið stundaðar meira af kappi en forsjá, þvi að hvalirnir hurfu alveg frá eynni, og er talið, að áriö 1642 hafi hval- veiðarnar þar hætt með öllu, a.m.k. frá landstöðvum. Nú á timum verður ekki mikið vart viö hval umhverfis Jan May- Halvor Strandrud, foringi liös Norðmanna á Jan Mayen, skýrir nokkrum tslendinganna frá aöstæöum I Rostungsvogi og starfsemi Hollendinga þar á fyrri öldum. Fremst á myndinni skagar út hvalbein, sem veriö hefur notaöur sem bjálki undir gólfi i einni bækistöö Holiendinga f Rostungsvogi. Einnig má sjá ieifar af gólfviöum. en, og er sagt, að hann sé þar sjaldséðari heldur en sovéskir „togarar”. Hins vegar er talsverð selveiði umhverfis eyna, og er hún fyrst og fremst stunduö frá Norður Noregi. Norska liöið á Jan Mayen hefur sérstakan selveiöi- kvóta fyrir sig, sem nú er 100 selir á ári. Norðmennirnir á Jan Mayén nýta sér þó litt þessa heimild, og var okkur sagt, að á þessu ári hefðu þeir ekki veitt nema einn sel. Fannst okkur Is- lendingunum þaö táknrænt um „efnahagslifið” á Jan Mayen. Komu Islendingar 1945? Þaö er fyrst eftir 1840, sem Norðmenn taka að venja komur sinar til Jan Mayen, fyrst til sel- veiöa og siöan einnig til refa- Ferð Víslsmanna og uingmanna lli Jan Mayen - 4. niuiiaiáNa Myndlr og texti: Gunnar V. Andrésson. HðrOur Elnarsson ölafur Ragnarsson veiöa, eins og áður hefur verið minnst á. I Rostungsvogi, á sómu slóðum og áöur voru bækistö hollensku hvalveiðimannj hafa Norömenn einhvern ti þessari öld reist skýli, seir stendur. Mun 'þaö hafa hugsað sem skipbrotsma skýli. Það vakti athygli okki lendinganna, að rist hafði með hnifi I gluggasyllu frair skýlinu: G (eða 6) Island 7 (að þvi er okkur helst sýni Okkur var ekki kunnugt um i leiðangur Islendinga til Mayén á fimmta áratugnum aö þessi áletrun kom okkur i uö á óvart. Við vissum um angur Freymóðs Jóhanness listmálara og félaga hans 1918 og leiöangur undir f, stjórn Agústs Jónssonar smiöameistara á Akureyri 1957 sem báöir voru fyrs fremst rekaviðarleiðangrar. væri þvi skemmtilegt, ef ____ hverjir Visislesendur gætu að- stoðað okkur við að upplýsa það, hvernig þessi áletrun á skipbrots- mannaskýlinu á Rostungsvogi er til komin, þvl að vissulega bendir hún til komu íslendinga þangaö á fimmta tug þessaraldar. Þessi dagstund I Rostungsvogi verður okkur Visismönnum og þingmönnunum, ferðafélögum okkar, sjálfsagt lengi minnisstæð. Ef til vill er þetta sá staður á þessari litlu norðlægu eyju, sem hvað mest saga er tengd við, at- vinnusaga og saga um mannleg örlög. Og sjálfsagt geymir sand- urinn i Rostungavogi enn mikla sögu, sem gaman væri að rýna betur I. Skipbrotsmannaskýliö f Rostungsvogi, sem taliö er reist af Norömönnum fyrir u.þ.b. 50árum. Framan viöskýliö mó m.a. sjá múrsteinahrúgur frá timum Hollendinga á Jan Mayen og leifar úr gólfum stööva þeirra. Gömul teikning frá Rostungsvogi. 1 baksýn gnæfir eldfjalliö Bjarnarfjail 2277 metra hátt. Rostungshöföi, sem lokar Rostungsvogi aö vestanveröu. t gluggasyllu skipbrotsmanna- skýlisins i Rostungavik hefur veriö skoriö: G. (eöa 6) Island 7/9 45 (?). Viö höfum ekki spurnir af feröum tslendinga til Jan Mayen á fimmta áratugn- um. Getur einhver lesenda blaösins upplýst okkur um, hvernig þessi áietrun er til komin? Ingvar Gislason og Ólafur Ragnar Grimsson skoöa múrstein úr hlóöum undan lýsisbræöslupottum hollenskra hvalveiöimanna frá upphafi 17. aldar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.