Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 18
22 VISIR Föstudagur 31. ágúst 1979. (Smáauglýsingar — simi 86611 J [Til sölu Til sölu vegna flutnings léttbyggö amer- Isk Howard gyllingar og (eöa) leturvél. Gott tækifæri fyrir mann sem vill koma sér upp skemmti- legri aukavinnu. Gyllir á leöur, plast og tré. Upplagt fyrir servi- ettur og margt fleira, þolir stans- laust álag, verkefni geta fylgt. Tilboö sendist Visi merkt „Gulliö tækifæri”. Innréttingar og tæki. Til sölu nýjar innréttingar i ný- lenduvöruverslun djúpfrystiborö, kæliklefar ásamt pressum, kæli- borö og fleiri góö tæki. Greiöslu- skilmálar. Uppl. I sima 15552 eöa 15593 Til sölu simastóll, sem nýr, selst ódýrt. Uppl. i sima 77583 Til sölu sófasett, sófaborö, skenkur, sveftibekkur stólar og snyrtiboö, 'o.fl. Viljum kaupa skrifborö, kommóöur, bókahillur, isskápa, o.fl. Fornsalan, Njálsgötu 27, s. 24663. Fluegelhorn. Getzen 4ra klappa fluegelhorn til sölu. Uppl. f sima 28554 eftir kl. 18.00 Notaöur isskápur til sölu einnig barnarúm, tveggja sæta sófi og hringlaga borö. Uppl. 1 sima 73709 e. kl. 6. 2 svefnbekkir til sölu á kr. 10 þús. eldhúsborö og 2 kollar á kr. 30 þús. Uppl. 1 sima 77741. Tjakkar i vinnuvélar Til sölu vökvatjakkar i vinnuvél- ar. Uppl. i sima 32101. Óskast keypt Húsbúnaöur og annað notaö, jafnvel búslóöir, óskast keypt. Uppl. i sima 17198 milli kl. 17 og 20 á kvöldin Húsgögn Sófasett til sölu 4ra sæta sófi og 2 stólar, annar húsbóndastóll meö háu baki, einnig sófaborö allt I stil. Tæki- færisverö. Uppl. I sima 20553 I dag frá 4-7 og laugardag frá 3-6. Vesturgata 19. Mikið úrval af notuöum húsgögnum á góöu veröi. Opiö frá kl. 1-6. Forn og Antik Ránargötu 10 Svefnbekkir og svefn- sófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Uppl. á öldu- gö.'cu 33 og I sima 19407. : Hljóðfæri Pianó-stillingar. Nú er rétti timinn til aö panta stillingu á pianóiö fyrir veturinn. Ottó Ryel, s. 19354. Heimilistæki Nilfisk ryksuga til sölu. Uppl. I sima 24207. ~ C> Lopapeysur Gefum all verulegan afslátt af lopapeysum, hnepptum og óhnepptum til þeirra sem ætla aö senda eöa færa vinum erlendis. Gott úrval, gott tækifæri. Fata- salan, Tryggvagötu 10. Fatnadur Kjólar og barnapeysur á mjög hagstæöu veröi. Gott úr- val, allt nýjar og vandaöar vörur. Brautarholt 22, 3. hæö, Nóatúns- megin (gegnt Þórskaffi). Opiö frá kl. 2-10. -áLfl J: Barnagæsla Tek börn i gæslu allan daginn. Get einnig tekiö börn um helgar. Hef leyfi. Uppl. i sima 76198. Arbæjarhverfi Get tekiö börn i gæslu á morgn- ana. Upplýsingar i sima 77540. Hjól-vagnar Til sölu DBS girahjól, vel með fariö. Uppl. i si'ma 30661. Nýtt-nýtt Ljóskastarar-þokuljós og Halo- gen aöalljós fyrir flestar geröir mótorhjóla. Speglar, gjaröir, tor- færudekk, stýri, hanskar, ódýr verkfæri. Póstsendum. Gerum viö mótorhjól. Montesa-umboðiö, Þingholtsstræti 6, simi 16900. Uí Verslun Blindraiön, Ingólfstræti 16, selur allar stæröir og geröir af burstum. Hjálp- iö blindum, kaupiö framleiöslu þeirra. Blindraiön, Ingólfstræti 16, sími 12165 Tek börn i pössun hálfan eöa allan daginn. Er Imiöbæ Hafnarfjaröar. Uppl. i sima 51951. Tiikynningar Stillas til sölu og niðurrifs ca 2000 m af 1x6 og ca 450 m af 2x4. Verö eftir sam- komulagi. Uppl. I sima 71550 e. kl. 20. Notað mótatimbur til sölu. 750 m af 2x4, lengd 3 m. Uppl. I sima 41896 milli kl. 8-9. Hreingérningar Hreingerningafélag Reykjavlkur Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fýrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Þrif- hreingerningaþjónusta. Tökum aö okkur hreingerningar. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Ath. nýtt simanúmer. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús-- næöi, Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Postulinsstofan, Oldugötu 6. Kennsla hefst aftur 3. sept. Þeir sem eiga pantaöa tima vinsamlegast staöfestiö þá fyrir föstudagskvöld. Dag- og kvöld- timar. Slmi 13513. Tilkynningar Sumarferö Nessóknar verður farin I Viðey ef veöur leyf- ir nk. sunnudag kl. 13.30. Lifeyr- isþegum sóknarinnar er boöiö endurgjaldslaust. Upplýsingar hjá kirkjuveröi I slma 16783. Þjónusta Tökum aö okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum piþu- lagningamenn. Sfmi 86316. Geymið auglýsinguna. Tökum aö okkur múrverk og flisalagnir, múrvið- geröir og steypu. Múrarameist- ari. Simi 19672. Bflaeigendur lengiö endingu lakksins meö bryngljáa efnameöferð. Gljáinn, Armúla 26, s. 86370. Húsdýraáburöur—gróöurmold. Úði slmi 15928. Brandur Gislason garöyrkjumaöur. Feröadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana. Nýjustu diskólögin jafnt sem eldri danstónlist. Ljósasjó. Fjóröa starfsáriö ávallt I farar- broddi. Diskótekiö Dlsa h/f slmar 50513 og 51560. Plpulagnir Tökum aö okkur viöhald og viö- geröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kran- ar settir á hitakerfi. Stillum hita- kerfi og lækkum hitakostnaöinn. Erum plpulagningamenn. Slmi 86316. Geymiö auglýsinguna. ÍSafnarinn X Prógrammasafn Bló-prógrammasafn til sölu. Hátt i2000stk., þau elstu frá 1948, mik- ið I möppum. Uppl. I sima 23171 yfir helgina. [Atvinnaíboði Vantar mann á Ferguson traktorsgröfu. Uppl. I slma 99-1847 og 99-1674 og eftir kl. 7 í 99-1473. Verkamenn. Verkamenn óskast I byggingar- vinnu, vinnustaður Kópavogur. Uppl. I slma 33732 e. kl. 18. Óska eftir tveimur bifvélavirkjum eöa mönnum vön- um bilaviðgeröum, helst vönum lyftaravinnu. Bllaverkstæði Skúla, Hringbraut 119, s. 26855. Eldri kona óskast á litiö heimili. Tilboð sendist augld. blaösins merkt „Ráös- kona”. Fólk óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Frl 3.hvern dag. Upplýsingar á staðnum, ísborg. Suöurlands- braut 12. Ráöskona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. I slma 71123 e.kl. 7. Verkamaöur óskast. Upplýsingar i slma 37586 eftir kl. 8.00. Konur og karlar óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. I sima 86822. (Þjónustuauglýsingar J Látiö Húsverk s/f annast fyrir yöur viögeröaþjónustuna. Tökum aö okkur aö framkvæma viö- gerö á þökum, steyptum rennum og uppsetningu á járnrennum. Múrviö- geröir og sprunguviögeröir meö Þan- þéttiefni og amerlsku þakefni. Viö- geröir á hita- og vatnslögnum, þétting á krönum. Isetning á tvöföldu gleri, viögerö á gluggum, málningarvinna, sköfum útihuröir og berum á þær viö- arlit. Smáviögeröir á tré og járnvinnu. Uppl. i slma 73711 og 86475. V. Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigia, vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aöalsteinsson ER STÍFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- « AR, BAÐKER ,»* OFL. . feg Fullkomnustu tæki1Hi »» Simi 71793 og 71974. Skoiphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Smíða úti- og innihandrið, hringstiga, pallastiga og fl. \í llónvarpiviðgtrðlr HEIMA EÐA A VERKSTÆOI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaöastræti 38. Dag- kvöld- og helgarsimi 21940. Honnibal Helgason Járnsmíðaverkstœði Simi 41937 <0—--------------—o Skipa- og húsaþjónustan MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálningu. (Jtvega menn i alls konar viögeröir, múverk, sprunguviögeröir, smiöar ofl. ofl. 30 óra reynsla Verslið við óbyrgða aðila Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari. Sími 72209 @XflLL1 A ÞOKIN Xinx ■nan'i-er bvCgingavorun Simi: 35931 Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný- byggingar. Einnig alls konar viðgeröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góð vinna sem framkvæmd er af sérhæföum starfsmönnum. Einn- allt i frystiklefa. .A, LOFTPRESSUR VÉLALEIOA Tek aö mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun i húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboö eöa tímavinna. STEFAN ÞORBERGSSON simi 14-6-71 Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i steypt- um veggjum, gerum við steyptar þakrennur og ber- um i þær þéttiefni, einnig þak- og múrviðgerðir, máin- ingarvinna o.fl. Upplýsing- ar i sima 81081 og 74203. Húsa- viðgerðar- þjónustan Þéttir 0 VERKSTÆÐI í MIÐBÆNUM gegnt Þjóöleikhúsinu Gerum viö sjónvarpstæki (Jtvarpstæki magnara plötuspilara seguibandstæki hátalara tsetningar á biltækjum allt tilheyrandi á staðnum MIÐBÆJ ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 < OTVARPSVIRKIA MQSWRI HÚSEIGENDUR Tökum aö okkur allar múrviö- geröir, sprunguviö- gerðir, þakrennuviö- geröir, þakmálningu. Vönduö vinna, vanir menn. Simi 27684. Trésmíðaverkstœði Lórusar Jóhannessonar Minnir ykkur ó: Klára frágang hússins Smíða bílskúrshurðina, smíða svala- eða útihurðina Láta tvöfalt verksmiðjugler í húsið SFmi á verkstæðinu er 40071, heimasími 73326.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.