Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 8
VISIR Föstudagur 31. ágúst 1979. 8 utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: Davfð Guömundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Höröur Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Anna Heiður Oddsdóttir, Axel Ammendrup, Friðrik Indriðason, Gunnar E. Kvaran, Gunnar Salvarsson, Halldór Reynisson, Jónína Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Páll Magnússon, Sigurður Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, Sveinn Guðjónsson, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson, Þorir Guðmundsson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Ölafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Auglýsingar og skrifstofur: Sföumúla 8. Simar 88611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjórn: Siöumúla 14, simi 86611 7 ifnur. Askrift er kr. 3.500 á mánuöi innanlands. Verö i lausasölu kr. 180 eintakiö. Prentun Blaöaprent h/f Stjórn launafðlks og afmæll bílsins Enn einu sinni er farið að tala um bensinhækkanir og að þessu sinni hafa olíufélögin beðið um að bensínlítrinn verði hækkaður upp í 360 krónur. Þessi hækkun er til umræðu og athugunar aðeins rúmum mánuði eftir að lítranum var rennt upp fyrir 300 króna markið. I millitíðinni hefur bens- in og olía lækkað í verði á heims- markaðinum, en sá farmur, sem nú kemur til dreifingar hér á landi er seldur á sama gamla háa verðinu, vegna þess að honum var dælt í skip áður en verð- breytingin varð. En það ber að athuga að þegar olíufélögin tala um að þörf sé á að hækka bensínlítrann upp í 360 krónur, miða þau við að álögur ríkissjóðs séu í sama hlutfalli á A 75 ára afmæli bilsins á islandi lætur rlkisstjórn launafólks sér ekki nægja aft hirfta tvo þriftju hluta af kaupverfti bilsins og meira en helming benslnverftsins, heldur hyggst hún enn hækka benslnálögurnar. lands. Slík farartæki voru í fyrstu í fárra höndum, en eftir því sem liðið hef ur á öldina hef ur bílaeign meðal Islendinga orðið æ almennari, enda erf itt að komast af án bíla í því nútíma þjóðfélagi, sem við byggjum, ekki síst í þétt- býli borga og bæja. En á þessum tímamótum í sögu bílsins er svo þrengt að hag bíl- eigenda með eilífum álögum á bílinn sjálfan og rekstur hans, að almenningur sér vart fram úr kostnaðinum. Það er kaldhæðnislegt, að þannig skuli ríkisstjórn, sem kenndi sig við almennt launafólk, halda upp á afmæli bílsins. Þótt í hennar hlut komi nú um tveir þriðju hlutar verðsins á hverjum bíl, sem keyptur er nýr, lítraverðinu og áður og hækki enn í krónutölu. Sennilega reiknar ríkisstjórnin með, að bæði dagblöð og almenn- ingur fari að þreytast á að þrasa um þessar eilífu bensínhækkanir og að hún fái að smyrja prósent- unum sínum ofan á bensín- hækkanirnar, sem við erum neyddir til að taka á okkur vegna hækkana erlendis. En svo er ekki. mál, og vonandi vakna forráða- menn bifreiðaeigenda áður en til þessarar næstu hækkunar kem- ur. Fögur fyrirheit margra ráðherranna í júní um „sann- gjarnar” breytingar á álagningarmálum bensíns urðu að engu, þegar Tómas f jármála- ráðherra setti á þá þumalskrúf ur sínar og sýndi þeim fram á hve ráðherrarnir sammála um að bæta meiru ofan á bensínverðið fyrir islenska ríkið en olíu- furstarnir illræmdu gátu þó fengið sig til að taka í sinn hlut. Nóg er nú f ussað og sveiað yf ir þeim síðarnefndu, en eru skatta- furstarnir íslensku, sem sitja með stjórnartaumana í höndum sér, nokkru betri? og rúmur helmingur þess, sem greitt er fyrir hvern bensfnlítra, hyggst hún enn auka álögurnar á bíleigendur. Væri nú ekki ráð að ráðherrarnir létu sér nægja það sem komið er, og samþykktu að láta aðeins erlendu hækkanirnar koma til framkvæmda við næstu bensínhækkun? Og hvernig væri svo að for- ráðamenn bif reiðaeigenda skipulegðu flautukonsert bíla Að minnsta kosti mun Vísir erfitt ástandið væri hjá ríkis- Nú í sumar voru liðin 75 ár frá fyrir næstu hækkun, en ekki eftir halda áfram að fjalla um þessi sjóði. Og enn einu sinni urðu því að fyrsti bíllinn kom til ís- aðhún er skollin á eins og síðast? „Frystihúsift hefur nú þegar fengift meiri afla til vinnslu en fékkst allt árift I fyrra”, segir Hermann Hansson kaupfélagsstjóri á Höfn I Hornafirfti. Mynd Elvar örn „AFLATOPPARNIR VALDA ERFKILEIKUM í VINNSLUNNI” - segir Hermann Hansson, kaupféiagsstiörl á Hðin „Ákveðinn I að gefa kosl á mér áfram” seglr Jón Magnússon lormaður sus „Ekkert má út af bera svo aft ekki verfti hallarekstur á sumum rekstrargreinanna á okkar veg- um. Yfirleitt er ákaflega naumt skammtaft vift verftlagningu og ákvörftun á kostnaöarliftum. Allt- af er verift aft bjarga málunum meft þvi aft láta gengiö slga en þaft veldur óhjákvæmilega erfiftleik- um til langframa”, sagöi Her- mann Hansson kaupfélagsstjóri á Höfn i Hornafiröi, I vifttali vift VIsi. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga rekur útibú á Fagurhólsmýri og I Skaftafelli er stærsti hluthafi I Fiskimjölsverksmiftju Horna- fjarftar h.f., og rekur auk þess margvislega starfsemi á sinum vegum á Höfn. Má til dæmis nefna frystihús, saltfiskverkun, skreiftarverkun, sláturhús. mjólkursamlag og brauögerft. auk verslunar. Aft sögn Her manns hefur saltfiskverkunin átt i miklum erfiftleikum undanfarin ár. „1 fyrra var erfitt ástand á saltfiskmarkaöi okkar I Portúgal en útlit er fyrir, aft afkoman verfti heldur skárri i ár”, sagfti hann. Fiskafli meiri en venju- lega „Humarveiöarnar hafa verift meft allra lakasta móti I sumar vegna þess, hve kalt hefur verift I sjó”, hélt Hermann áfram. „Þeg- ar bátarnir hófu humarveiftarnar i vor var nánast enginn afli og endafti meö þvi, aft um helmingur bátanna hætti viö humarinn og fór á fiskitroll i staftinn. Þaft varft þó til þess, aft fiskafli varft meiri en venjulega. Auk þess var vetrarvertiöin góö og frystihúsift hefur nú þegar fengift meiri afla til vinnslu en fékkst allt árift I fyrra”. Frá Höfn gera út átján bátar af stæröinni 70-200 tonn og þrir litlir bátar, sem aöallega stunda hand- færaveiöar. „Gallinn vift aft hafa svona marga báta af svipaftri stærft sem stunda sams konar veiftar, er sá, aft aflatopparnir veröa svo miklir”, sagfti Her- mann. „Þaft veldur erfiöleikum i vinnslunni. Hætt er vift, aö aflinn nýtist ekki nógu vel og vinnuálag á fólkift veröi of mikift”. —AHO „Ég er ákveftinn I aft gefa áfram kost á mér sem for- maftur” sagöi Jón Magnússon, formaftur Sambands ungra sjálfstæöismanna, i samtali viö Visi I morgun. „A timabili gekk ég meft þá hugmynd i maganum, aft hætta formennsku meftal ann- ars vegna þess aö mér fannst ég ekki hafa tima meft eigin starfi, enþegar sumarift færist yfir fá menn nýjan þrótt. Mér virftist ég hafa verulegan stuöning, og jafnvel hvatningu til aft halda áfram for- mennsku, og ég er viss um aft þaft muni ganga vel, ef af veröur”. Arsþing SuS verftur haldift á Húsavik 14.-16. september. A þinginu verftur aft sögn Jóns rætt um réttindi einstaklings- ins i þjóftfélaginu og persónu- vernd hans, breytingar i Is- lensku stjórnmálalifi, stöftu Sjálfstæftisflokksins i verka- Jón Magnússon lýftshreyfingunni, þróun ís- lenskra atvinnuvega, stjórnarskrána og efnahags- ástandift. Kðlerutllfelli á Spánl Vart hefúr oröift vift kólerutil- morgun. felli i Malaga og Barcelona á Heimir sagftiaftef ekkert tilfelli Spáni. bættist vift fram aö 31. ágúst, þá ,,Vift fengum þessar fregnir yröu þessi svæöi lýst ósýkt á nýj- staftfestar I fyrradag og þá var an leik. um ellefu tilfelli aft ræöa”, sagöi „Viö munum ráöleggja fólki aft Heimir Bjarnason aöstoöar- fá kólerusjx-autu áöur en þaö borgarlæknir i samtaii vift VIsi i heldur utan”, sagfti Heimir.—KP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.