Vísir - 31.08.1979, Síða 23

Vísir - 31.08.1979, Síða 23
VÍSIR Föstudagur 31. ágúst 1979. 27 LEIKUR ÍSLANDS Það var ekki mikil umsetning i leik tslands við Evrópu- meistarana, ttali á Evrópumót- inu i Lusanne i Sviss, þvi innan við 100 impar skiptu um eig- endur. Tvö fyrstu spilin voru samt þau stigahæstu, i fyrsta spilinu fóru ttalirnir i slemmu og urðu þrjá niður, en ótimabær fórn i næsta spili gaf allt til baka. Staðan var n-s á hættu og austur gaf. 4 A D 6 5 3 »73 ♦ K D G 7 6 * 10 4 K 10 2 * G VKG8 »AD9642 ♦ A 9 3 #10 4 2 *.G 9 8 6 * D 4 3 * 9 8 7 4 X 10 5 * 8 5 * A K 7 5 2 t opna salnum sátu n-s Lauria og Garozzo, en a -v Simon og Jón. Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður ÍT pass 3 H 3 S 3G 4S 4 G dobl pass pass 5 H dobl pass pass ðpass STÚRMÚT Asarnir eiga 10 ára afmæli nú i haust. Af þvi tilefni hefur stjórnin ákveðið að efna til stór- móts. Keppnin verður með sveita- keppnissniði og er miðað við 30 sveita hámarksþátttöku. Spilað verður eftir Monrad-kerfi og eru 12 spil I leik á milli sveita. Spilað er um silfurstig. Akveðið er að veita allt að 60 prósent þátttöku- gjalda til verölauna. VB EVRðPUMEISTARANA Það er furðulegt, að vestur skuli ekki hleypa fjögurra spaða sögninni til makkers og áreiðaniega hefur hann misskil- ið þriggja granda sögnina. Nú en ttalirnir gerðu enga vit- leysu I varnarspilinu og fengu fimm slagi. Það voru 500 til ttaliu. t lokaða salnum var hins veg- ar bútabaráttan I fyrirrúmi: þar sátu n-s Guðlaugur og Orn, en a-v Franco og De Falco: Austur Suður Vestur Norður 1T pass 1H 1S pass 2S 3H pass pass 3 S pass pass pass Það er erfitt fyrir suður að meta það, hvort hann eigi að segja pass, eða halda áfram. 1 þetta sinn valdi hann vitlaust, en það kostaði litið, þvi umsetn- ingin var á hinu borðinu. Fyrri hálfleik lauk 29-16 fyrir Evrópumeistarana og I seinni hálfleik bættu þeir 6 impum við og unnu leikinn 56-37, eða 14-6. ASANNA I KÚPAVOGI 1. verðlaun yrðu þvi kr. 200.000 pr. sveit 2. verðlaun yrðu kr. 100.000 pr. sveit og 3. verðlaun yrðu kr. 50.000 pr. sveit. Spilað er að Hamraborg 1, Kópavogi, og er gengið inn á vesturhlið hússins. Keppnistjóri verður hinn góðkunni spilari, Vilhjálmur Sigurðsson. Búist er við, að spilarar komi viða að, svo að væntanlegir fyrirliðar eru hvattir til þess að skrá sveit sina hið fyrsta. Skráð er á spilakvöldum Asanna, en einnig má hafa samband við: Jón Baldursson (s. 77223) Jón Pál (s. 81013) og Ölaf Lárusson (s. 41507). Keppnisgjald pr. sveit er að- eins kr. 20.000, en til saman- burðar má geta þess, að i sið- asta stórmóti BR var gjaldiö kr. 15.000 pr. par. Ums jón: St efán Guðjohnsen •N Enskir skákmeistarar hafa á síðari árum þótt manna fróðast- ir um skákbyrjanir, enda rann- sakað þær kerfisbundið. Enski stórmeistarinn Nunn, hefur lagt sitt af mörkum við þessar rann- sóknir og viða leitað fanga. Fyrir nokkru birti hann at- huganir sinar á Pelikan-af- brigðinu i Sikileyjarvörn og vitnaði m.a. I bréfskák frá Is- landi. Þar beitti Jón Jóhannes- son Akranesi, nýjum leik fyrir svartan sem gjörbreytti öllum gangi mála. Nunn þótti hug- myndir Jóns mjög áhugaverðar og þvi er eðlilegt að við kynn- umst þeim nánar. Hvltur: Molarius Svartur: Jón Jóhannesson Sikileyjarvörn. 1. e4 C5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rd-b5 d6 7. Bg5 8. Bxf6 a6 (önnur aðalleiðin er 8. Ra3 b5 9. Bxf6 gxf6 10. Rd5 f5 11. exf 5 Bxf5 12. c3 Bg7) 8. ... gxf6 9. Ra3 f5 10. Bc4 Dg5 11. g3 Be6 (Taliö betra en 11. ... Rd4 12. h4 Dg6 13. h5 Dg5 14. Rd5 fxe4 PELIKAN-AFBRIGÐIÐ I SIKILEYJAR-VÖRN 15. Rc7- Kd8 16. Rxa8 Bg4 17. Dcl Rf3+ 18. Enskl skákmelstarlnn Nunn vilnar I elna al bréfskákum Jóns Jóhannessonar irá Akranesl Kfl Rd2+ 19. Kel e3! með vinn- andi sókn fyrir svartan.) 12. exf5 Dxf5 13. Bd3 Dh3 14. Be4 14. ... d5! (Endurbót á 14. ... 0-0-0 sem leikið var I skákinni Kirillov: Ukov, Sofia 1973). 15. Bxd5 15. Bxd5 (Eöa 15. Rxd5 0-0-0 16. Df3 f5 17. Rb6-Kc7 18. Bxc6 Kxb6 19. Dg2 Dh6 og svartur hefur unnið tafl.) 15. ... 0-0-0- 16. Bxe6- Dxe6 17. Dh5 Bxa3 18. bxa3 Rd4 19. 0-0 (Leiki hvitur 19. 0-0-0 kemur 19. ... Dc4.) 19. ... Dc6 (Hótar Dxc3 og Rf3 — og hvoru- tveggja verður ekki variö.) 20. Re2 Rf3+ 21. Khl Rd2+ 22. Kgl Rxfl 23. Hxf 1 Dxc2 24. Rcl (24. Hcl strandar á 24. ... Hdl.-) 24. ... Hd7 25. Dxe5 Hh-d8 26. Rb3 Hdl 27. Df4 Hxfl+ 28. Kxfl f5 29. h4 Hdl+ og hvitur gafst upp. Jón Jóhannesson teflir nú i landsliösflokki á Islandsmótinu I bréfskák, en þar tryggði hann sér þátttökurétt meö þvi aö sigra alla andstæðinga sina I undanrásunum. Jón tefldi einnig i landskeppni I bréfskák gegn Finnum og vann báðar sln- ar skákir þar. Jóhann örn Sigurjónsson Umsjón: Jóhann ( Sigurjóns son Sanngirni er núna skæöasta vopnið Flestar þjóðir eiga sin frelsis- strlð og frelsishetjur til að minnast og brúka til að þjappa múgnum saman i eina sál. Við eigum engin slik strið og hetjur okkar grufluðu i gulnuðum skjölumoggömlum samningum og otuðu þeim að herraþjóðinni meðfullnægjandi árangri. Næst þjóðarstriðum hafa tslendingar komist þegar landhelgin hefur verið færð út og Bretum og öðr- um fiskimönnum verið stuggað á brott. Segja má með sanni, að sigrar okkar i þeim deilum öli- um séu meðóllkindum og fram- koma okkar hafi oftast verið forystumönnum þjóðarinnar til sóma. En þrátt fyrir alit verðum við að hafa i huga að deilan um Jan Mayen er ekki frelsisstriö I sama skilningi og landhelgis- deilurnar við Breta. Auðvitað er réttur okkar töluveröur og hagsmunirnir mikils viröi. Og það er einnig rétt, að Norðmenn ganga of langt, viiji þeir nýta ó- byggða eyjuna til að skapa sama rétt og fastaland þeirra á, sem er i óra fjarlægð. Stjórnmálamenn verða að hafa 1 huga að samningsstaða okkar byggist ekki sist á þeim velvilja sem viö njótum I Noregi og höfum alltaf notið. Auðvitað munu Norðmenn gæta sinna hagsmuna vel, en þó ekki af þeirri ósanngirni og offorsi sem gömlu nýlenduveldi hættir til að brúka i samskiptum viö smá- þjóð. Við þurfum þvi að koma fram af staðfestu og öryggi en ekki barmafullir af ofstæki og einsýni. Það er hastarlegt að horfa upp á það hvernig einn stjórnarflokkurinn, Alþýðu- bandalagið, hefur notað þetta stóra mál til að ná pólitisku undirtaki i viöureign sinni við Alþýðuflokkinn. Slikt framferði er svo sannarlega fordæman- legt. Hitt er annaö mál að ráð- herrar Alþýðuflokksins hafa ekki verið nógu öruggir við meðferð málsins, og einatt iátið vanhugsuð ummæli flakka. Allur almenningur á Islandi Htur öðruvisi á deilurnar við Norömenn en Tjallam forðum. Þeir vilja þvf sjá talsmenn sina ganga tð viðræðnanna af gætni ogs já hagsmunum okkar borgið með þeim hætti. Off ors og oflæti afokkarhálfu gæti gert norskan almenning andsnúinn okkur og vist er, að þá yrðu samninga- menn norsku rikisstjórnarinnar erfiðari viðfangs en nú er, með- an hún finnur að norskir kjós- / endur viija tslendingum vel. t þessu sambandi má benda á athyglisverð ummæii læknis sem starfað hefur um skeið i Noregi og er nýkominn heim. 1 Visi i gær segir hann frá þvi hve sér hefði komiö á óvart að finna viðmót Norðmanna i sambandi við Jan Mayen deiluna. Læknir- inn segir: „Ég er nýkominn frá Noregi og varð satt að segja undrandiá þvi, hve mikfll skiln- ingur manna þar er á málstað okkar tslendinga varðandi loönuveiðina við Jan Mayen, Norskur almenningur gerir sér greinilega alveg ijóst hve mikla þýðingu fiskveiðarnar hafa fyrir okkur og þar við bætist svo almennt mikill velvilji i garð okkar íslendinga”. Þessi um- mæli læknisins eru þörf áminn- ing til islenskra stjórnmála- manna um að fara að öllu með gát. Brýnast er, að ekki sé sifellt hægt að senda héðan til Noregs fréttir um sundrungu stjórnar- ‘flokkanna varðandi máismeð- ferð, með eilifum getgátum þeirra um hversu mikið megi slá af I fyrstu atrennu. Það hefur iegið landhelgislán yfir þessari þjóð en lukkunni má ekki misbjóða meö oflátungs- hætti. Svarthöfði. ..4

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.