Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 5
vism Föstudagur 31. ágúst 1979. Umsjön: Guðmundur Pétursson (leit að mannræningjum Þessisimamynd er frá Olbiu á Sardiniu ai lögreglumönnum aö leita I bifreið en á Sardiniu huga menn á róttækar aögeröir til þess aö stemma stigu viö mannránunum. TIu manns eru þar i höndum mannræningja þessa dagana. Toll teknir i lanfl- Kanada heigi Landhelgisgæsla Kanada tók i gær fjóra bandariska fiskveiði- báta innan 200 mflna efnahags- lögsögu Kanada, o g hefur þá tekiö alls tólf bandariska báta fyrir landhelgisbrot I þessari viku. Bátarnir voru á túnfiskveiöum. Skipstjórar hinna bátanna voru látnir lausir gegn 5 þúsund doll- ara tryggingu, en munu mæta fyrir rétti i febrúar til þess aö svaratilsaka.Þeireiga yfirhöfði sér sektir, upptöku báts, veiöar- færa og afla, ef dæmdir sekir. Smygluðu kökaíni 6 indfánaslðDir Fikniefnalögregla Bandarikj- anna segist hafa komiö höndum yfir mesta magn af kókaíni, sem nokkurn tima hefur veriö lagt hald á, eöa 118 kg. Er þaö metiö til 15 milljóna Bandarikjadala á svarta markaönum. Lögreglumennirnir náðu þess- um smyglfarmi, þegar þeir sátu fyrir smáflugvél, sem lenti á af- skekktum staö í friölýstu landi Seminóla-indiána i Flórida. Auk kókainsins fundu þeir einnig 45 kg af guaalude, en þaö er lyf, sem kemur vöðvunum til aö slakna. Stjórnarformaður og forseti Chrysler-verksmiöjanna munu frá og með morgundeginum hafa einn dollar i árskaup, meöan reynt er aö snúa viö bullandi tap- Eldurípramma með öútangas- farm um borð Skiðlogandi prammi meö farm af bútangasi rak niöur Missisippi- fljót stjórnlaus I gær, eftir árekst- ur við flutningaskip frá Perú. Areksturinn varð í fljótabænum Hahnville í Louisiana og slösuðust í honum tuttugu og fjór- ir menn. Af ótta við, aö sprenging yröi I prammanum, þótti ekki annað þorandi en flytja burtu þá, sem hefðu veriö i mestri hættu staddir, eða um eitt þúsund manns. Inka Tupac Yapanqui, 9.600 tonna flutningaskip frá Perú, rakst á heila röö af prömmum, sem dregnir voru af dráttarbát. Kom upp eldur i skipinu og drátt- arbátnum. Hahnville er um 40 km norður af New Orleans. rekstri verksmiöjanna. John Riccardo og Lee Iacocca hafa samþykkt aö laun þeirra veröi lækkuö úr 30 þúsund dollur- um á mánuðiniöur iáttasent þar til I september 1981, nema fyrir- tækiö fari aö skila hagnaöi fyrr. I fréttatilkynningu verksmiöj- anna, þar sem frá þessu er sagt, er þó hvergi vikið aö hlunnindum þessara æöstu yfirmanna fyrir- tækisins, sem ein út af fyrir sig eru þó talin nema meiru en meö- alkaupi. Chrysler á viö taprekstur aö glíma, og sölutregöu á bilum sin- um. Hefur fyrirtækiö fariö þess á leit við Bandaríkjaþing, aö þvi veröi veitt rlkis-tryggt 750 milljón dollara lán, meðan verksmiðj- aurnar kúvendi framleiöslu sinni og taki til viö smærri bila, sem samkeppnishæfari eru viö inn- flutta. Fulltrúar Sambands norrænna verkalýösfélaga á fundi meö Bene- dikt Gröndal utanrikisráöherra, þar sem þeir geröu grein fyrir stefnu sambandsins varöandi S-Afriku. Vilia einangra S-Alríku Fulltrúar Sambands norrænna verkalýðsfélaga áttu i fyrradag fund meö Benedikt Gröndal utan- rikisráðherra um stefnu sam- bandsins varðandi S-Afriku. Stefnuskrá þessi er 1141iöum og var send öllum utanrikisráöherr- um Norðurlanda fyrir fund þeirra hér 1 Reykjavik I gær. Gera sam- tökin sér vonir um aö ráöherrarn- ir fjalli um S-Afriku og um leiö stefnuskrá þeirra á Reykjavlkur- fundinum. Sambandiö styöur efnahags- refsiaögeröir gegn S-Afríku, áframhaldandi vopnasölubann og leggur til að bannaöur veröi flutn- ingur á oliu til landsins. Til þess að einangra S-Afriku leggur sam- bandiö til aö bönnuö veröi sam- skipti viö landið I menningar- og iþróttamálum. Young Andrew Young, sem senn lætur af embætti sendiherra Bandarikj- anna hjá Sameinuðu þjóðunum, veittist I gærkvöldi harkalega ab loftárásum ísraelsmanna á Suð- ur-Libanon. Sagði hann engan mun á sprengjuárásunum og hryðjuverkum Palesti'nuskæru- liða i Ísraeí. I viðræðum viö blaöamenn eftir tveggja daga umræður öryggis- ráðsins um Libanon sagði Young, fordæmlr sem er forseti ráðsins þetta tima- biliö: „Ég get ekki séö neinn mun á sprengju I öskutunnu, eða sprengju, sem sleppt er úr 3.000 metra hæð, og get ekki sagt, að önnur sé forkastanlegt hryðju- verk, en hin lögleg eyðilegging. Slikt er ekki til i þessum heimi i dag,ogég held, aðvið verðum að fordæma það allt saman og leita leiöatilþessaðbindaendi áþað”. Young neyddisttil þessaðsegja israel af sér sendiherraembættinu fyrir tveim vikum, þegar hann varö ber að þvl aö segja ósatt um leynifund, sem hann átti með full- trúa Þjóöfrelsishreyfingar Palestlnuaraba (PLO) En þar vék hann út af stefnu Bandarikja- stjórnar um að semja hvorki né ræðaviðPLO, fyrren þau samtök hefðu viðurkennt tilverurétt tsraelsrikis. r Skallinn, -það er staðurinn Ótal tegundir af ís. Gamaldags ís, shake og banana-split. Mjólkurís meö súkkulaöi og hnetum. Ummm... Lækjargötu 8, Hraunbæ102 Reykjavíkurvegi 60 Hf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.