Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 19
23 vísm Föstudagur 31. ágúst 1979. (Smáauglýsingar — simi 86611) Atvinna í boói Röskur og ábyggilegur starfsmaður óskast til starfa við hreinlegan iönað. Uppl. i sima 26474 i dag. Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki að reyna smáauglýs- ingu I Visi? Smáauglýsingar Visis bera oft ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntunog annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumdla 8, simi 86611. Kennarar Okkur vantar tvo kennara að Nesjaskóla Hornafirði. Æskilegt væri að þeir gætu kennt á raun- greinasviði og dönsku. Nýlegt húsnæði. Hyglum réttindakenn- urum. Uppiýsingar gefur séra Gylfi Jónsson, simi 97-8450. Húsn«ða iboói ) Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsnædióskast Keflavik-Njarðvik Einhleypan kennara vatnar litla ibúð eða stórt herbergi. Uppl. i sima 36804. Óska eftir að taka á leigu bilskúr eða geymslu I nágrenni Nóatúns — Skipholts. Tilboð sendist augld. Visis fyrir mánudagskvöld merkt „Góö geymsla” Reglusamur sjómaður, óskar eftir herbergi. Upplýsingar i si'ma 13215. Erient sendiráð, óskar eftir aö taka á leigu til lengri tima tvær ibúðir, einstakl- ingsibúö og 2ja herbergja Ibúö báöar með baði og eldhúsi, ein- göngu I Reykjavik (ekki Breið- holti) Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Sendiráð”. Iðnaðarhúsnæði ca. 30 fm. óskast fyrir húsgagna- bólstrun. Upplýsingar i sima 30128 og 23001. Herbergi með húsgögnum óskast til leigu sem næst Háskól- anum i nokkra mánuði. Upplýs- ingar I sima 84433 eða 96-23790. Erum þrjú systkini utan af landi, vantar tilfinnanlega 2ja til 3ja herbergja Ibúð i vetur algjörri reglusemi og góðri um- gengni heitiö. Vinsamlegast hringið i sima 16429. Keflavik-Njarðvik Einhleypan kennara vantar litla ibúð eða stórt herbergi. Upplýs- ingar' í ‘sima 36804. Óska eftir að taka ibúð á leigu, helst sem fyrst. Uppl. I slma 86591. ------------------------------| Rúmlega fimmtugreglusöm kona óskar eftir herbergi með eldhúsi ogbaði og aögangi aö þvottahúsi. Uppi. i sima 23857 á kvöldin. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast nú þegar á rólegum staö á höfuð- borgarsvæðinu. Allar nánari upp. I sima 20141 á venjulegum versl- unartima. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð Uppl. I sima 35943. Hjúkrunarfræðingu óskar eftir 2ja til ;ur 2ja til 3ja herbergja Ibúð sem allra fyrst. Oruggar greiðslur. Uppl. I sima 29804 eftir kl. 18 á kvöldin. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Okukennsla ökunemendur. Hefjið farsælan akstursferil á góðum bil, lærið á Volvo. Upplýs- ingar og tímapantanir i sima 74975. Snorri Bjarnason ökukenn- ari. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax og greiöa aöeins tekna tima. Lær- ið þarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar — Endurhæfing. Get bætt við nem- um, kenniá Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennslubill gerir námið létt og ánægjulegt. Oku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari simi 33481. ökukennsla — æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku- skóli öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson simi 81349. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tlma. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriöur Stefáns- dóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æfiiígatfmar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, simar 77686 og 35686. ökukennsia — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á nýja Mözdu 323 nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nemendur greiða aðeins tekna tlma. Ingibjörg Gunnars- dóttir s. 66660. ökukennsla-endurhæfing- -hæfnisvottorö. Athugið breytta kennslutilhögun, allt að 30-40% ódýrara ökunám ef 4-6 panta saman. Kenni á lipran og þægi- legan btl, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lámarkstlma viö hæfi nemenda. Greiðslukjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Halldór Jónsson ökukennari simi 32943 á kvöldin. ökukennsla —Æfingatimar Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaöstrax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. Bilayidskipti Skoda S 110 SL, árgerð ’76, til sölu. Ekinn 40 þús. km. Vel með farinn. Til sýnis aö Melási 6, Garöabæ, simi 51307. Til sölu VW Passat LS árg. ’74, ekinn 70 þús. km. velmeö farinnogvel út- litandi bill. Uppl. I sima 32433. Peugeot station 504 GL árg. 1978 Tilsölu, ekinn 26þúsund km mest erlendis, sjálfskiptur með stærri vél. Verð 6,5 millj. staögr. Steríó- útvarp/segulband fylgir. Uppl. i sima 23171. Fiat 128 árg. ’74 til sölu. Ekinn 66.000 km. Skoöaður ’79. Hagstætt verð. Uppl. I slma 32021 e. kl. 18. Skoda Amigo 120 L sem nýy, ekinn 3 þús. km til sölu Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 20252. Bronco árg. '74 til sölu. Ekinn 68.000 km. Einnig Fiat 127 árg. ’73allur gegnumtek- inn. Ekinn 43.000 km. Uppl. I sima 82354 e. kl. 7 föstudag og allan laugardag. Stærsti bilamarkáður. Jandsins. A hverjum degi eru aaglýsingar- um 150-200 bila i VIsi, i Bila- markaöi Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra,t ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla,' o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir. alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar1 þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar.þér þann bil, sem þig vantar. Vlsir, simi! 86611. FRA GRUNNSKOLUM REYKJAVÍKUR Grunnskólar Reykjavíkur hef ja starf sem hér segir: Kennarar komi til undirbúnings- og starfs- funda, hver í sínum skóla, mánudaginn 3. SEPTEMBER kl. 9 árdegis. Nemendur komi í skólana föstudaginn 7. SEPTEMBER. Nánar auglýst síöar. FRÆÐSLUSTJÓRI. Skrifstofustarf Hjá Sakadómi Reykjavikur er laust starf skrifstofumanns við simavörslu og vélrit- un. Umsóknir sendist fyrir 15. sept. nk. til Sakadóms, Borgartúni 7, Reykjavik. TIL SÖLU Toyota Crown 2600 árg. 77 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, útvarp og segulband (orginal), vökvastýri, powerbremsur, litað gler, ekinn 54 þús. km. Einkabíll, einn eigandi. Bílasala Eggerts simi 28255, Borgartúni 24. ,VtRÐ\ Q O STURTUSÝNINGAR Kl. 7^S~8^-9^ BYGGINGAVORUVERSLUIM KÓPAVOGS SF. BYKO BYGGINGAVÖRUR HE ER

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.