Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 9
9 vlsm Föstudagur 31. ágúst 1979. Gunnar Salvarsson skrifar um popp. Irsku rotturnar sem kenna sig viö Boomtown eru á leiö út i hafsauga meö lagiösittum mánudagana, sem hefur setiö á toppnum L’ndanfarnar vikur. Og hver haldiöi eiginlega að sé kominn á toppinn? Enginn annar en heillakall- inn hann Kliffi, sem hefur hlaupið ut og suöur listana þvera og endilanga i 21 ár og haft hvork fleiri né færri en 70 lög á breska vinsældalistanum. Cliff Richard er góður drengus og alls mak- legur, viö sendum honum kveöju okk- ar meö ósk um gott gengi. Knack láta ekkert á sig fá og spig- spora á tindi bandariska listans eins og þeir kunni ekkert annaö. Charlie Daniels segirhins vegar af viöskiptum sinum viö kölska i þriöja sætinu og mætti halda að Sæmundur fróöi væri kominn til Georgiu, — sem gæti raunar Cliff Richard — þessi mynd var tekin 1959 þegar hann var aö hefja einstæöan feril sinn. Núna á toppnum meö sitt 71. „hit”. Boomtown Rats — á ieiöinni niöur listann. vinsæiustu iðgin London 1. ( 2) WE DON’T TALK ANYMORE....CliffRichard 2. ( 6) BANG BANG...............B.A. Robertson 3. ( 1) I DON’T LIKE MONDAVS....Boomtown Rats 4. ( 7) GANGSTERS....................Specials 5. ( 3) REASONS TO BE CHEERFUL.......Ian Dury 6. ( 4) AFTER THE LOVE IS GONE . Earth, Wind & Fire 7. (11) OOH/WHAT A LIFE........Gibson Brothers 8. ( 5) HERSHAM BOYS.................Sham 69 9. (17) MONEY...................Flying Lizands 10. (19) IS SHE REALLY GOING OUT........... WITHHIM?....................Joe Jackson Hew York 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. (11) (15) (16) MY SHERONA.................The Knack GOODTIMES.......................Chic THE DEVIL WENT DOWN................. TO GEORGIA..............Charlie Daniels AFTER HTE LOVE IS GONE . Earth, Wind & Fire LEAD ME ON............Maxine Nightingale BAD GIRLS...............Donna Summer THE MAIN EVENT.........Barbra Streisand SADEYES....................Robert John DON’T BRING MEDOWN..............ELO LONESOME LOSER.........Little River Band Amsterdam 1. ( 1) I WAS MADE FOR LOVING YOU....Kiss 2. ( 2) GOTTAGOHOME...............Boney M 3. ( 4) QUIREME MUCHO..........Julio Iglesias 4. ( 8) I DON’T LIKE MONDAYS.Boomtown Rats 5. ( 6) THISISMYLIFE..........Shirley Bassey 6. ( 9) EENY MEENY MINEE MOE..........Luv 7. ( 7) DON’T BRING MEDOWN...........ELO 8. ( 5) AAN DE GRENS............Sunstreams 9. ( 3) VOULEZ-VOUS..................Abba 0. (34) I CAN’T STAND LOSING YOU....Police sauðir heimtlr ai iiam Nú þegar sumri tekur að halla styttist óöum I göngur og réttir og annaö haustannriki. Féð er heimt af fjalli, spikfeitt og almennilegt, og leitt til slátrunar svo sem tiökast hefur um aldir. Þá iarmar margur sauöurinn jsáran og móöurinni þykir eftirsjá i garminum, þó ekki jliafi hann einlægt hegöaö sér skikkanlega uppi á afrétt- um. En vænir dilkar mega sin lltils og engrar undan- komu er auöiö. Þetta eru samt ekki einu heimturnar þetta haustiö. Poppunnendur hafa heimt sauöi sina af fjalli, hvar svo sem i heiminum það hefur verið klesst niöur, og ELO- flokkurinn er aftur mættur meö plötu sina undir arm- inum. Besta diskóiö i heiminum lætur þó ekki svoddan skittéri hafa áhrif á sig og heldur slnum hlut. Eftir takmarkalaustdapran mánuö I plötusölu vænk- ast nú hagur strimpu ögn og fjórar nýjar skifur eru á listanum. Nefnd hefur verið til sögunnar ELO-skifan en næst kemur Silfurkórinn meö „Rokk, rokk rokk” sem ku vera rokkplatad), þá Queen meö hljómleikaplötu slna „Live Killers” og loks Brunaliöiö meö „Utkall” sem þó mun ekki vera alvarlegt aö sögn varöstjóra. Landsmönnum öllum óskum viö svo til hamingju meö september og grafiskir sveinar fá sérstaklega hlýjar kveðjur meö þökk fyrir óeigingjarnt og illa launaö starf viö þessa síöu. Komdu blessaöur, ég heiti Neil Young, hvernig hefur amma þin þaö? Mick Jackson — syngur „Weekend” á Best Disco plöt- unni. VINSÆLDALISTI Blondie — Parallel Lines aö hverfa af topp tiu eftir stórkostlegar vinsældir. Bandaríkin: 1. ( 1) GetTheKnack............Knack 2. ( 2) Breakfast In America Supertramp 3. ( 3) Candy-0.................Cars 4. ( 5) I Am........Earth, Wind & Fire 5. ( 7) Million Mile Reflection.. C.Daniels ........................Band 6. ( 6) Discovery.............. ELO 7. (32) Risqué..................Chic 8. ( 9) Rest Never Sleeps..NeilYoung 9. ( 4) Bad Girls......Donna Summer 10. (15) Midnight Magic..Commodores island: 1. ( 1) The Best Disco Album.....Ýmsir 2. ( -) Discovery................ELO 3. { 2)........ Haraldur í Skrýplalandi .................Skrýplarnir 4. (16) Rokk, rokk, rokk...Silfurkórinn 5. ( 3) Country Life..............Ýmsir 6. ( -) LiveKitlers...............Queen 7. ( -) útkall...............Brunaliöiö 8. ( 4) BackToTheEgg..............Wings 9. ( 5) örvar Kristjánsson....örvar K. 10. ( 6) Bad Girls........Donna Summer ___1.......... .A:. . t. . Bretland (LP-piðtur) Bretland: 1. ( 1) Best Disco Album........Ýmsir 2. ( 2) Discovery.................ELO 3. ( 3) Breakfast In America Supertramp 4. ( 7) Voulez-Vous..............Abba 5. ( 8) I Am.........Earth, Wind&Fire 6. (11) BestOf The Dooleys....Dooleys 7. ( 4) Replicas..........TubewayArmy 8. ( -) Highway To Hell.........AC/DC 9. ( 9) Outlands D'amour.......Police 10. ( 5) Parallel Lines........Blondie ísland (LP-piötur) Bandarlkln (LP-plötur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.