Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 2
VÍSIR Föstudagur 31. ágúst 1979. Ólafur Njáll Sigurösson kynnir sýningargestum Decramastic þakefnið,en hann sagfti aö þaö vekti mestan áhuga meöal þeirra sem annaöhvort væru aö byggja eöa ættu gömul hús. MyndJA Umsjón: Anna Heiöur Oddsdóttir og Gunnar E. Kvaran. Hvernig list þér á vinstra samstarfið i borgarstjórn? Þorvaldur Jóhannsson, skóla stjóri: Ég hef verið erlendis aö undanförnu, svo ég er ekki ve kunnugur málum, en ég vona að þeir leysi þessar deilur, þá gengur þetta. Héöinn Jónsson. menntaskóla- kennari: Mér lfst vel á vinstra samstarf. Þetta hlýtur að fara aö lagast og þá gengur samstarfiö vel næstu þrjú ár. Snorri Jónsson, loftskeytamaöur: Mér finnst það hræöilegt aö öllu leyti og vona aö þaö spri ngi. Helgi Jónsson, bóndi aö Felli Kjós: Mér sýnist þaö þolanlegt en mér list ekkert á framhaldið, þó held ég að þetta lagist hjá þeim. Arnór Hannesson, verslunar maöur: Illa, en þeir hanga saman örugglega, en þetta er ekki gott fyrir borgina. „Léttara og sterkara en venjulegt bárujárn” - segir starfsmaður Herkfilesar s.i. um Decramastic hakelnio „Margir hafa sýnt áhuga á Decramastic báruþökunum, og þá sérstaklega fólk, sem á gömul hús, og ungt fólk, sem er aö byggja’’ sagöi ólafur Njáll Sigurösson, en hann gætti báss fyrirtækisins Herkúlesar s.f. á Alþjóölegur vörusýningunni i Laugardalshöll. Fyrirtækiö var stofnaö fyrir skömmuog flytur inn svokölluö Decramastic báruþök, sem framleidd eru á Nýja-Sjálandi. Ekki hefur enn fengist nein reynsla af Decramastic þakefn- inu á Islandi, en hins vegar hef- ur þaö aö sögn ólafs veriö þol- prófaö viö mismunandi aöstæö- ur I 35 löndum i meira en 20 ár, og alls staöar reynst vel. „Enda býöur fyrirtækiö, sem framleiö- ir þetta, upp á 20 ára abyrgö” bætti hann viö. Þarfnast ekki viðhalds Decramastic þakefniö er 40-50% dýrara en venjulegt zink bárujárn. „Þetta efni hefur alla kosti venjulegs bárujárns, en þar að auki eru Decramastic þökin léttariogsterkari, og þola öll veöur”, sagöi Ólafur. Þau eru auöveld I uppsetningu, og þarfnast ekki viöhalds. Endur- nýja má gamalt bárujárnsþak meö þvi aö setja nýtt De- cramastic þakefni beint ofan á gamla bárujárnið. Aö öörum kosti er efniö sett beint ofan á þakdúk. Þetta þakefni er ekki ósvipað þakflisum, en hefur ekki ókostina, sem venjulega fylgja þeim”. Decramastic ku vera zink- húöaö stál meö varanlegri á- ferö, samansettri úr tjörubland- aöri húö og muldu steinefni, sem siöan er yfirhúöaö meö ACRYL bindiefni. Sjö bárur eru i einni plötu, sem læsist saman viö nærliggjandi plötur á öllum hliöum, og er þétting þaksins þannig tryggö. Þakefniö er hægt að fá i fjórum litum, svörtu, grænu, brúnu og rauðbrúnu. Litabrigðin eru fengin meö þvi aö nota mismunandi steinefni i áferöina. —AHO Blýslelnt gler framleltt eftir ðskum kaupandans »/Við höf um áhuga á að reyna að gera f ramleiðsluna svo hagkvæma, að sem f lestir geti eignast þetta gler, en því miður er ekki hlaupið að því" sagði Sveinbjörn Jónsson, einn af eigendum fyrirtækisins Antik gler, þegar við litum inn til hans í sýningarbásinn á Alþjóð- legu vörusýningunni í Laugardalshöll. Þar gat aö llta nokkur sýnis- horn af Antik gleri, eða blý- steintu gleri, eins og þaö heitir ööru nafni. Blýsteint gler er hægt aö nota i eldhúsinnrétting- ar, stofuskápa, baðglugga, for- stofur, millihuröir, veggmyndir og lampa svo aö dæmi séu nefnd. „Ennfremur hefur gleriö þá eiginleika, aöhægt er aö nota þaö sem innra gler við tvöföld- un glerja og einnig má hafa þaö milli glerja”, sagöi Sveinbjörn. Meðalverð sjöttu þúsund krónur Sveinbjörn sagöi, aö veröiö á glerinu væri frá 35 þúsundum upp I 150 þúsund krónur fer- metrinn. „Vélunna gleriö er ódýrast, en sé þaö blásiö hækk- ar veröiö allverulega. Fremur litiö er þó keypt af blásnu gleri og meöalverö á þvl, sem mest er keypt af, er 70 þúsund krónur”. „Fyrst eftir aö fyrirtækiö var stofnaö fluttum viö inn fullunniö gler. frá Danmörku”, sagöi Sveinbjörn. Nú sér fyrirtækið sjálft um vinnslu glersins, en flytur inn hráefni frá Frakk- landi, Belgiu og Englandi. Hægt er aö velja mismunandi áferö á gleri, og ýmsa liti, bæöi dökka og ljósa. Blýmunstriö er fram- leitt eftir óskum hvers og eins og geta menn komiö meö eigin teikningu til okkar. Loks má geta þess, aö viö tökum aö okk- ur viögeröir á blýsteintu gleri”. Antik gler er meö nokknr sýnishorn af framleiösln ainnl á vörn- sýningunni I Laugardalshöll. Fyrirtækiö framleiöir bæöl véiunniö , 0g blásiö gler, sem nota má meö ýmsum hætti á heimilinu. Mynd JA

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 197. Tölublað (31.08.1979)
https://timarit.is/issue/249595

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

197. Tölublað (31.08.1979)

Aðgerðir: