Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 4
vísm Föstudagur íé .................... 31. ágúst 1979. Nú geta allir eignast bíl Bjóðum sérstök á notuðum bifreiðum 1/3 út og restina á einu ári. Bfll sem kostar mílljón: útborgun 330 þús.r mánaðarlegar afborganir 55.800 ásamt venjulegum bankavöxtum f eitt ár. Opið laugardaga 1-5 FÍAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSON hf SfÐUMÚLA 35. SfMI 85855 1 J Waöburóarfólk óskast! Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Ungling vnntar til þess að bera út Visi á Holtið. Upplýsingor eftir kl. 19.00 í sima 50641 FRA BORGARBÓKASAFNINU breyttir afgreiðslutímar AÐALSAFN - UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a. Opið mánud.-föstud. k. 9-21, laugardaga 13-16 AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opið mánud.-föstud. kl. 9.-21, laugardaga 9-18, sunnudaga 14-18. BÚSTAÐASAFN, Bústoðakirkja, Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugardaga 13 — 16. Atormin um samelningu íraks og Sýrlands sölluO um slnn Ráðagerðirnar um sameiningu Iraks og Sýr- lands virðast fallnar í sömu ruslakistuna og svo margar aðrar misheppn- aðar samrunatilraunir Arabaríkja. Einn af Bagdað-frétta- riturum hins vinstrisinna blaðs, As Safir í Libanon, skýrði frá því fyrir nokkru, að öll veggspjöld, sem áður lofuðu samstarf- ið milli (raks og Sýrlands, væru nú horfin af götum höfuðborgar íraks. Fjölmiðlar í (rak, blöð og útvarp, sem flestir lúta ríkinu, eru þar að auki hættir að birta fréttir af þróun mála í Sýrlandi. Samsærlð splllti fyrlr Orsök þessara sinnaskipta valdhafanna i Bagdaö, sem hafa saltað sameiningaráætlanirnar i bili, er rakin til uppljóstrunar valdaránssamsærisins i sumar. 1 ágústbyrjun, nokkrum vikum eftir aö mesti áhrifamaöur traks, Saddam Hussein, tók formlega viö forsetaembætti af Ahmed Hassan al-Bakr, var tuttugu og einn stjórnmálamaöur tekinn af lifi i Bagdaó, eftir aö þeir höföu veriö fundnir sekir um samsæri og fööurlandssvik. — Til viöbótar voru svo þrjátlu og þrir dæmdir I fangelsi, frá einu upp i fimmtán ár. —Meöal þeirra, sem teknir voru af llfi, voru fimm fulltrúar úr byltingar- ráöi Iraks. Opinberlega var Sýrland ekki sakaö um hlutdeild I þessu sam- særi, en þeir, sem best fylgjast meö málum þar eystra, þóttust strax sjá teiknin á veggnum, þegar fréttir bárust af aftökun- um. Spáöu þeir þvi þá þegar, aö sambúö Sýrlands og íraks ætti eftir aö stiröna I kjölfar dómanna. Husseln lél ekki friðast í Bagdaö hefur sá orörómur veriö á kreiki, aö einn samsæris- mannanna, Mohieddin Abdul Hussein Mashnadi, hafi játaö, aö megintilgangur samsærisins hafi veriö aö steypa Hussein forseta af stóli til þess aö flýta fyrir samein- ingu Iraks og Sýrlands. —Hussein haföi nefnilega sýnt lltinn áhuga fyrir sameiningaráætlunum til þessa, og varö ekki áfjáöari eftir aö uppvist varö um samsæriö. En haft hefur veriö eftir einum af diplómötum Iraks, aö fulltrúi Hafuz al-Assads Sýrlandsforseta hafi, strax og fréttist um hand- tökurnar, reynt aö fullvissa Hussein um, aö Sýrland heföi ekki á neinn máta veriö viö samsæriö riöiö. Greinilegt er þó, aö þaö hefur ekki orkaö mikiö á valdhafana i Bagdaö. 1 miöjum ágúst lét siöan Tareq Aziz, einn af framámönn- um I byltingaráöi Iraks, þau orö falla, aö ónafngreint Arabariki heföi veriö viöriöiö samsæriö og valdaránstilraunina, og aö ,,aö- stæöur i dag” hlytu aö hafa áhrif á sameiningaráætlanirnar. Þar aö auki telja arabiskir dipló- Saddam Hussein forseti Iraks, hefur ekki veriö ginkeyptur fyrir sameiningu traks og Sýrlands, og bætti samsæriö f sumar þar ekki úr skák, þar sem grunur leikur á þvl, aö stjórnin i Damaskus hafi veriö viö þaö riöin. matar i Bagdaö hafa orðið þess áskynja, aö Hussein forseti hafi minnsta kosti tvivegis neitað sýr- lenskum erindrekum um síma- viðtöl. Aldrel Ifkleo Þegar greint var frá sam- einingaráformunum i janúar þessa árs, var þvi eðlilega tekiö með efasemdum. Fram til haustsins 1978 haföi sambúð þess- ara tveggja rikja, sem báöum er stjórnaö af hinum sósialiska Baath-flokki,einkennst af beiskju og ásteytingi. Augljóst var þvi, að samruni þeirra yröi ekkert á- hlaupaverk, og ekki bætti úr, aö flokkadrættir voru innan Baatn- flokksins. Eftir þvi sem mánuöirnir liöu fengu menn þó meiri trú á þess- um tilraunum, og svo virtist sem aöilar heföu fundiö leiö, sem gæti fært þeim farsælar lyktir. Eftir fund, sem forsetarnir Assad og Bakr áttu I júni (þar var Hussein viöstaddur), töldu menn, aö komist heföi veriö yfir einn mikil- vægasta hjallann i undirbúningn Breytt hiutverk fraks Arum saman haföi Irak veriö nær einangrað i heimi Araba. Friðarsamningar Egypta viö Israel þjappaði hinsvegar and- stæðingum samninganna saman til meiri eiriingar og le'ituöu þeir ■fylgis sem allra fiestra AraDa- rikja. Valdhafarnir i Irak voru þá dregnir inn i hringiðuna til mikil- vægs hlutverks i andstöðunni við friöarsamninga Egypta. Sam- eining viö Sýrland heföi vissulega tryggt Irak meir áberandi hlut- deild i málefnum Austurlanda nær, þvi að fáir eru svarnari fjandmenn Israeslmanna en Sýr- lendingar. Sameinuö heföu írak og Sýrland oröið sá bógur, sem nágrannarnir hefðu oröið aö gefa meiri gaum, bæöi efnahagslega og hernaöarlega. —Eftir bylting- una i Iran hefur Irak aukiö oliu- framleiðslu sina úr 2,6 milljón oliufötum á dag upp i 3,3 mill- jónir. Oliutekjur þessa árs eru á- ætlaöar um 15 milljaröar Banda- rikjadala. Hernaöarlega séö heföu þau til samans ráöiö yfir 440 þúsund manna her (þar af 230 þúsund Sýrlendingar) meir en 750 herþotum og 4000 skriðdrekum. Þótt sameiningin viröist nú far- in forgörðum, leiöir þaö ekki til þess, aö Irak hverfi aftur til sins fyrra atkvæðaleysis i millirikja- málum Austurlanda nær. Meðal Araba er það almennt álitiö, aö Bagdaö-stjórnin muni snúast á sveif með stefnu Saudi-Arabiu og hinna rikjanna við Persaflóa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.