Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 20
24 VISIR Föstudagur 31. ágúst 1979. dánaríregnii Halldóra Sig- rún Árnadótt- ir. Halldóra Sigriin Árnadóttir, sem fædd var 17. aprD 1936, andaöist 22. ágúst 1979. Foreldrar hennar voru Kristin Krist- mundsdóttir og Arni Sigurðsson frá Blönduósi. Arið 1959 fluttist hún til Reykjavíkur og hóf störf hjá Pósti og sima, og 1976 varð hUn stöðvarstjóri Pósts og síma á Grundarfirði. Hún var gift Frið- riki Askeli Clausen og áttu þau tvö börn. tHkynningar Theodore M Burton. Tilkynning frá Kirkju JesU Krists hinna sföari daga heilögu (Mormónakirkjunni) Kirkja Jesú Krists hinna siöari daga heilöguheldur ráðstefnu hér i Reykjavik á laugardag og sunnudag að Skólavörðustíg 16. Til ráðstefnunnar koma Theodor M. Burton, yfirmaður kirkjunnar i Evrópu og Richard C. Jensen, trúboðsforseti 1 Danmörku, á- samt eiginkonum sinum. Ráöstefnan hefst ki. 9. f.h. á laugardag og lýkur kl. 4 e.h. á sunnudag. Kl. 7 e.h. á laugardag og kl. 2 e.h. á sunnudag verða samkomur opnar almenningi og eru allir velkomnir. A laugardag verður m.a. kvikmyndasýning. Einkunnarorö ráðstefnunnar eru „1 FÖTSPOR HANS”. íslendingar i kirkjunni eru nú um fjörutiu talsins, en á Keflavik- urflugvelli eru þeir um eitt hundrað. SPECVLVM NORROENVM er rithelgað minningu Gabriel Tur- ville-Petre prófessors i fornis- lenskum fræðum i Oxford. 1 ritinu eru 32 greinar eftir nemendur hans og vini, og ráð- gert er að það komi út hjá Odense University Press i desember n.k. Ritstjórar þess eru: Ursula Dronke, Guðrún P. Helgadóttir, Gerd Wolfgang Weber og Hans Bekker-Nielsen. Þeir sem vilja votta Tur- ville-Petre viröingu sina og fá nafn sitt á memorial Tabula þurfa að senda pöntun sina til for- lagsins eigi síðar en 15. septem- ber n.k.,en þeir sem vilja fá ritiö á áskriftarverði þurfa að send pöntun fýrir 31. október n.k. Askriftareyðublöð fást á eftir- farandi stööum: A skrifstofu Menningarsjóðs, Skálholtsstig 7, i Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti 18 og i Bóka- verslun Máls og menningar, Laugavegi 18. Ananda Marga hreyfingin hef- ur í hyggju aö halda námskeið i Yoga og hugleiðshi fyrir alla sem hafa áhuga. Námskeiðið er fjögur kvöld, mánudags- og fimmtu- dagskvöld næsta hálfa mánuð. Eins og stendur er kvenyoginn Av. Ananda Ketana Ac. stödd hér álandi og mun hún stjórna nám- skeiðinu. öll kennsla hjá Ananda Marga er ókeypis aö vanda. A námskeiðinu veröa kenndar Yoga æfingar, grundvallar hugmynda- fræði hinna fornu Tantra visinda og hvernig viö getum hagnýtt okkur þau í dag. Einnig mun Ananda Ketana veita persónu legar leiðbeiningar viö hugleiöslu þeim sem vilja. Þið sem viljið taka þátt i þessu námskeiði, vin- samlegast hringiö i' sima 16421 á laugardags— eöa mánudags- morgni og skráið ykkur, Nám- skeiðið hefst á mánudagskvöldiö 3. sept. Badminton f Kópavogi. Vetrarstarf Badmintondeildar Gerplu i Kópavogi hefst 1. september n.k. i hinu nýja iþróttahúsi að Skemmuvegi 6. Innritun fer fram i Iþróttahúsinu 30. og 31. ágúst frá kl. 19.30 til 21.00, slmi 74925. Félagsmenn hafa forgang. Stjórnin. Sumarferð Frikirkju- safnaðarins i Hafnar- firði. Frikirkjufólkiö i Hafnarfirði mun tara i árlega ferð sina næsta sunnudag. Verða lágsveitir Arnessýslu skoðaðar undir leiö- sögn Agústs Þorvaldssonar á Brúnastööum, fyrrum alþingis- manns. Fariö veröur um Stokkseyri og Eyrarbakka og hlýtt á sögu staö- anna. Séra Siguröur Sigurðarson tekur á móti ferðafólkinu við Villingaholtskirkju ásamt framá- mönnum sóknarinnar. Að lokinni hátiðarstund I kirkjunni veröur siöan drukkið kaffi i Þjórsárveri, en þarer þekktur höfðingsbrag- ur á öllum veitingum, og blandað geði við heimamenn. Siðan verður fariö upp með Þjórsáogstaðnæmstá Selfossi og skoðuð söfnín, ef timi vinnst til. Upplýsingar um ferðina eru veittar I Verslun Þórðar Þóröar- sonar Suðurgötu 36, simi 50303, hjá Olafi Pálssyni simar 50424 og 52666 og Kristbjörgu Guðmunds- dóttur simi 53036. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Landsbókasafn Islands Safnhúsinu vid ’ Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10-12. SAA — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. gengisskiárang - Gengið á hádegi ' Almennur' FerðamannaL þann 30.8 1979 gjældeyrir jgjaldeyrír • . -Kaap _Sala iKaup. 1 Bandarikjadollar 374.80 375.60 412.28 413.16 ■ 1 Sterlingspund 841.80 843.60 925.98 927.96 »— 1 Kanadadollar 320.20 320.80 352.22 352.88 100 Danskar krónur 7119.00 7134.20 7830.90 7847.62 . 100 Norskar krónur 7432.00 7448.80 8175.20 8103.68 100 Sænskarkrónur 8882.60 8901.50 9770.86 9791.65, *1D0 Finnsk mörk 9747.70 9768.50 10722.47 10745.35 100 Franskir frankar 8794.50 8813.30 9673.95 9694.63 ; 100 Belg. frankar 1278.70 1281.50 1406.57 1409.65 100 Svissn. frankar 22600.10 22648.30 24860.11 24913.13 100 Gyllini 18722.20 18762.20 20594.42 20638.42 100 V-þýsk mörk 20524.60 20568.40 22577.06 22625.24 100 Lirur 45.88 45.98 50.47 50.58 , 100 Austurr. Sch. 2802.20 2808.20 3082.42 3089.02 100 Escudos 759.00 760.60 834.90 836.66 100 Pesetar 567.40 568.60 624.14 625.46 100 Yen 170.04 170.40 187.04 187.44 (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Bílaviðskipti I Willys jeppi árg. ’55 til sölu, 8 cyl, 350 SID. Ný- sprautaður, ný blæja, dekk 11-15. Allur uppgerður. Gððir greiðslu- skilmálar. Einnig augablöð I Scout ónotað stimplasett og stangarlegur I Chevrolet 350 stærö STI. Uppl. I sima 23232. Chevrolet Vega árg. ’74 station til sölu. Ekinn 32. þús km. Mjög hagstætt verö. Uppl. I sima 71824r Toyota-salurinn Nýbýlavegi 8, Kópavogi auglýsir. Til sýnis og sölu á staðnum. Carina ’77, 50.000, rauður, 3,5 millj. Carina’75 49.000, græn n 2,8 millj. Corolla ’74 60.000, gulur, 2,3 millj. Corolla ’76 51.000, rauður, 3,2 millj. Corolla ’77 17.000, gulur 3,2 millj. Corolla ’77 Hard top 20.000, grænn, 3,7 millj. Corona Mark II ’76 47.000, grænn, 3,7 millj. Corona Mark II ’77 27.000, grænn, 4,1 millj. Corona II ’77 20.000, grænn, 4,3 millj. Cressida ’77 45.000, rauður, 4,6 millj. Cress- ida ’77 35.000, silfur, 4,8 millj. Cressida ’78 42.000, brúnn, 5,2 millj. Cressida ’78 Hard top 16.000, silfur, 5,5 millj. Cressida ’78 Hard top 27.000, grænn, 5,3 millj. Toyota-salurinn, Nýbýla- vegi 8, Kópavogi. Simi: 44144. Op- iö: 9-12 og 1-6. Vél I Cortina ’67 Til sölu vél i Cortinu ’67, meö öllu tilheyrandi. Einnig girkassi o.fl. varastykki I sömu tegund. A sama staö eru til sölu varahlutir i Opel Kadett ’69. Uppl. I sima 32101. Höfum varahluti i flestar tegundir bifreiða t.d. Land Rover ’65, Volvo Amason ’65, Saab ’68, VW ’70, Volga ’73, Fiat 127 - 128 - 125 ’73, Dodge Coronette ’67, Plymouth Valiant ’65, Cortína ’70, Mercedez Benz ’65j o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga frá ki. 9—7, laugardaga 9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10. j simi 11397. (Bilaleiga ] Leigjum út án ökumanns til lengri eöa skemmri feröa Citroen GS bíla, árg. ’79, góöir og sparneytnir feröabilar. Bilaleigan Afangi hf. Slmi 37226. Bllaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. opiö alla daga vikunnar. tBílaviðgerðir^l Lekur bensintankurinn? Gerum við bensintanka, hvort sem götin eru _ stór eöa smá. Plastgerðin Polyester hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfirði. Si'mi 53177. veiðirmMurinn J Veiðimenn. Veiðileyfi I Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld að Bæ, Reykhólasveit. Simstöð Króks- fjarðarnes. Leigðar eru tvær stengur á dag, verð kr. 7,500 pr. stöng, fyrirgreiðsla varðandi gistingu er á sama stað. Nokkur hundruð vatna- og sjóbirtingsmaðkar verða seldir næstudaga I Njörva- sundi 17, simi 35995. Bátar Vinsælu Bukh bátavélarnar. A vörusýningunni I Laugardal sýnum við þýögengu og hljóðlátu Bukh. bátavélarnar. Heimsækið okkur á sýninguna og viö gang- setjum vélarnar fyrir yður. Kom- ið — sjáið — heyrið — og sannfær- ist. Magnús Ó. Ólafsson Heild- verzlun. Garðastræti 2. simi 10773. m fl^ikín nusoaöna sgning Heimilið. Nýform, Duus á 300 fer- metrum í baksal Laugardalshallar- innar. Varizt eftirlíkingar UTSOLUSTAÐIR: Hallarmúli sf., Hallarmúla 1, Reykjavik. Heimilið hf., Sogaveg 188, Reykjavik. Linan hf., Hamraborg 3, Kópavogi. Húsgagnaval, Smiðjuvegi 30, Kópavogi. Bústoð hf., Vatnsnesvegi 14, Keflavík. Duus hf., Hafnargötu 36, Keflavik. Ljónið hf.. isafirði. Nýform, R.víkurv.66 og Strandg.4, Hafnarfirði: Húsgagnaverziun Sauðárkróks, Sauðárkróki. Vörubær, Tryggvabraut 24, Akureyri. Hlynur hf. Húsavík. Höskuldur Stefánsson, Neskaupstaö. J.S.G. — húsgögn, Hornafirði. H.M.G., Vestmannaeyjum. .'.«••• ::::: ...... :::: iiii: -•••* ::::: ...... Einkaumboð: EIKIN HF. Efstasundi 10, Símar 31030 og 31930

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.