Vísir - 31.08.1979, Síða 21

Vísir - 31.08.1979, Síða 21
VISIR Föstudagur 31. ágúst 1979. i dag er föstudagurinn 31. ágúst/ sem er 243. dagur árs- ins 1979. Árdegisf lóö er kl. 12.14 síðdegisf lóð kl. 24.45. apótek Kvöld—, nætur—, og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 31. ágUst til 6,sept. er i Reykjavikurapóteki. Einnig er Borgarapótek opið öl) kvöld vik- unar, nema sunnudagskvöld, til kl. 10. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. Á helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sfma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frfdaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Kef lavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubi'anir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Bellá Eina skiptíð sem ég upp- lifði hina einu stóru ást var með Hjálmari, rétt áður en ég féll fyrir Ottó. velmœlt Hve mörgum varð ekki að fórna, til þess að Cæsar gæti orðið mikill. J.Campell. skák Svartur leikur og vinnur. i 1 i4 i 4JL & %Í 3 t # S C D E F G M Hvitur: Schwind Svartur: Stern Bréfskák 1954 1. ... Rg4+ 2. Kxg3 Bf2 + 3. Kf3 Dd3+ 4. Be3 De4 mát Vatnsveitubi lanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sfmi 41580,. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri- simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og’ helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni l sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt f sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islandser f Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 . til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. ' Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ‘Heilsuverndarstööin: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidögum. bridge íslendingar tóku forystu gegn Englendingum strax I ööru spili, i leik þjóBanna á Evrópumótinu I Lausanne í Sviss. Austur gefur/n-s á hættu: 4 A 9 7 3 V K G 9 8 5 4 ♦ A D G «KDG 10 8 6 5 A — «6 , V D 10 7 3 2 «97 « K 10 8 3 2 áj 8 3 2 A 6 2 ♦ 4 2 V A ♦ 6 5 4 ♦ K D G 10 9 7 5 I opna salnum sátu n-s As- mundur og Hjalti, en a-v Gold- berg og Shenkin: Austur Suöui- Vestur Noröui pass 3L 3S dobl 4L dobl 4S dobl N-s hirtu slna upplögöu fimm slagi og fengu 300. I lok- aöa salnum sátu n-sPriday og Rodrigue, en a-v Guölaugur og örn: Austur Suöur Vestur Noröur pass 1L 3 S 4H dobl 5L pass pass dobl pass pass pass Vestur spilaöi Ut spaöakóng, ás og trompaö. Síöan kom hjarta til baka og laufakóng- ur. Guðlaugur drap á ásinn, reyndi hjarta, en safnhafi stakk frá. En hann varö siöan aðgefa á tigulkóng, einn niöur og 200 i viöbót til Islands, sem græddi 11 impa. í t t g ídagslnsömi Vffilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar dagakl. 15tilkl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.' Slökkvilið 2222. 1 Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog . sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. SjúkrabfII 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvllið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabfll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn—Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárlaug er I opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðiö er opið fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. ýmislegt Samkomur. Staöhverfingafélagiö heldur samkomu aö hinu gamla prest- setri Stað i Grindavik n.k. sunnu- dag 2. sept e.h. Allir félagar svo og börn þeirra og venslafólk er hvatt til að koma. Félagiö er átthagafélag þeirra sem eitt sinn áttu heima I hinu nú mannlausa Staðarhverfi i Grindavik. Deig 3 dl sykur 2 tsk. vanillusykur 150 gr. bráöið kælt smjör 2 egg 4 1/2 dl (270 gr) hveiti 2 tsk.lyftiduft 1 mskkakó 1 1/2 dl mjólk Mokkakrem 3 1/2 dl flórsykur 4 msk. bráðið smjörliki 5 msk. sterkt kalt kaffi 1 msk- kakó 2 tsk. vanillusykur skraut: Kókosmjöl Nemendur Kvennaskólans eru beönir aö koma til viötals I skól- anum mánud. 3. sept. 3. bekkur kl. 10,2. bekkur kl. 11 og uppeldis- svið íd. 14. Laugard. 1/9 kl. 13 Setbergshlið — Kerhellir, létt ganga ofan Hafnarfjarðar. Verö 1000 kr. Sunnud. 2. sept. kl. 9 AndakiD, nágrenni Skarös- heiöar, jaröfræöiferö og steina- leit. Leiösögumaöur Hjalti Franzson, jaröfræöingur, sem rannsakað hefur sérstaklega Skarðsheiöarsvæðiö. Verö 5000 kr. kl. i3Seljadalur, létt ganga aust- an höfuðborgarinnar. Verö 1500 kr. Fariö frá B.S.I., benslnsölu, fritt f. börn m. fullorönum. Utivist minjasöfn Þjóðminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga. þriðjudaga, f immtudaga og laugardaga, en í júni, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9 10 alla virka daga. Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 tll 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. oröiö En hann, sem hjörtun rann- sakar, vet hver er hyggja andans, aö hann biður fyrir heilögum éftir Guös vilja. Róm. 8,27. Deig: Hrærið vel smjörliki og sykur. Bætiö eggjunum út i 1/2 i senn. Sigtið saman hveitiö, lyftiduft og kakó og hrærið út i deigið, ásamt mjólkinni. Setjiö deigiö i smurt mót og bakið viö 175-200 gr. Ci u.þ.b. 35 minútur. Mokkakrem: Blandiö flórsykri, smjörliki, kaffi, kakó og vanillusykri saman i skál og hrærið. Beriö kremiö á kalda kökuna og drerfið kókosmjöli yfir. Agætt er aö hræra nokkrar uppskrif tir af kökunni og baka i ofnskúffu og skera siðan i tigla. ÖMMUKAKA MEÐ MAKKARÓNUM

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.