Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 6
VÍSIR Mánudagur 17. september 1979 KEISARINN LIFIR EBLI- LEGII LÍFIIMEXIKÚ Mohammed Reza Phalevi Ir- anskeisari, sem steypt var af stóli, dvelur undir ströngu ör- yggiseftirliti i vir&ulegum herragaröi i spönskum stil I Cuernavaca i Mexikó, feröa- mannastaö nálægt höfuöborg- inni. „Hann er hinn dæmigeröi feröamaöur. Hann fer á söfn og hefur mikinn áhuga á menningu Azteka”, segir Mark Morse, einn af ráögjöfum og talsmönn- um keisarans i blaöaviötali. „Hann lifir eins eölilegu lifi og mögulegt er. En hann hefur stööugar á- hyggjur af þvi, sem er aö gerast I tran, sem nú er i upplausn. Hann heldur áfram aö vera fööurlandinu trúr og hollur”, segir Morse. Keisarinn sjálfur foröast aö hitta blaöamenn og hefur aöeins haldiö einn stuttan blaöa- mannafund eftir aö hann kom til Mexikó. En þvi fer fjarri aö keisara- fjölskyldan lifi einangruöu lifi. Þau heimsækja vini i Cuerne- vaca og annars staöar I landinu, fara af og til á næturklúbba og taka á móti gestum. Me&al þeirra er Richard Nixon, fyrr- verandi forseti Bandaríkj- anna, og Henry Kissinger, fyrr- verandi utanrlkisráöherra. Morse vill ekki nefna fleiri af vinum keisarans. Dæmdur til dauða „Viö létum taka slmann úr sambandi. Viö höfum fengiö mörg þúsund bréf alls staöar a& úr heiminum þennan tima, sem viö höfum veriö I Mexlkó, — og ég trúi ekki a& þaö hafi veriö eitt einasta neikvætt bréf þar á meöal”. Iranskur byltingardómstóll hefur dæmt keisarann til dauöa, og lýst þvl yfir, aö þaö sé skylda múhameöstrúarmanna aö myröa hann. Þrátt fyrir órökstuddar full- yröingar frá Teheran um aö aö minnsta kosti tvær morötilraun- ir gegn Reza Pahlevi, sem ör- yggisveröir hans bera til baka og nefna „hlægilegar” og „ó- sannar”, lifir keisarinn og fjöl- skylda hans kyrrlátu llfi. „Viö höfum fengib ýmis tilboö frá Bandarlkjamönnum um aö þarfnist hann afdreps, geti þeir útgefaö honum þaö”, bætir Morse viö. En hann segir aö keisarinn og fjölskylda hans veröi I Mexlkó I næstu framtiö. Keisarinn, Farah keisara- ynja, og börn þeirra fjögur, Reza 18 ára, Farahnag 16 ára, Ali Reza 13 ára og Leyla 9 ára komu til Mexlkó 10. júnl sliöast- liöinn meö vegabréfsáritun fyrir feröamenn til þriggja mánaöa, sem Kissinger og ann- ar gamall vinur þeirra, David . Rockefeller, bankastjóri viö Chase Manhattan bankann, hjálpu&u þeim um. Þaö er hægt aö fá vegabréfsá- ritunina endurnýjaöa og siöar meir þegar um hægist er hægt að fá henni breytt I heimild til fastrar búsetu. Keisarinn yfirgaf íran 16. janúar slöastliöinn, eftir aö eins árs ófriður haf&i leitt til þess aö stjórn hans var steypt af stóli og I hennar staö komin byltingar- stjórn Khomeinis. Aöur en einvaldurinn og fjöl- skylda hans komu til Mexlkó dvöldust þau I óþökk I Egypta- landi, Marokkó og Bahama. Þau ætluöu upphaflega aö búa I Bandarikjunum, en Jimmy Carter lét I þaö sklna a& þau væru ekki heldur velkomin þangaö. Innkaupaferðir og heim- sóknir Enn einn talsmaöur keisarans segir: „Keisarinn lifir mjög ró- legu og afslöppuöu lifi. Hann les og reynir aö fylgjast vel meö þvi, sem gerist I landi hans. Hann vinnur einnig að þvi aö skrifa endurminningar sinar”. Keisarinn leikur tennis og er I góöri llkamlegri æfingu, hraustur og sólbrúnn. Herra- garðurinn „La Quinta dos Rios” • er um 12 þúsund fermetrar og er umlukinn háum múrum, þökt- um bougainvillétrjám.A herra- garöinum er stór sundlaug. Einn af þekktustu golfklúbb- um I Mexlkó, Los Tabacchines, stendur viö hliöina á eigninni og er abeins aöskilinn frá henni af litilli bergvatnsá. 1 Cuernavaca búa um 220 þúsund manns. Borgin er I röð smádala og er friösæll ferða- mannastaöur. Þangaö sækja velmegandi útlendingar vegna þess hve borgin er afskekkt og veðrátta mild áriö um kring. Hún liggur einnig aðeins 80 kllómetrum suöur af höfuöborg Mexlkó um einnar klukku- stundar akstur. Ekkja auöugs arkitekts á þessa eign og að þvl er Ibúar borgarinnar segja var eignin leigö á um 74 þúsund danskar krónur á mánuöi á slðasta ári, en þetta fæst ekki sta&fest. Hvaö keisarinn borgar I leigu hefur heldur ekki verið látiö uppi. Eftir aö keisarinn og Farah keisaraynja fluttu til Cuerna- vaca hafa þau me&al annars farið til Taxco, silfursmiöamiö- stöövar um 180 kllómetra I suður, til borgarinnar Oaxca og „af og til til Mexlkó City I inn- kaupaferöir eöa til aö heim- sækja vini”, segir Morse. Börnin ískóla Mjög mikill viðbúnaöur er til aö tryggja öryggi þeirra og þau íerðast eins leynt og mögulegt er. 1. slðasta mánu&i kom ljós- myndari auga á Reza þar sem hann ásamt nokkrum vina sinna var aö dansa á Acapulcos, ein- um finasta næturklúbbnum. Llfveröirnir fóru ekki um hann mjúkum höndum er hann reyndi aö taka myndir af hinum unga prinsi. Að sögn Morse hafa keisara- börnin lesiö ensku og spænsku i allt sumar hjá einkakennurum og fara I skóla i haust. En hann vildi ekki upplýsa hvor þaö yröi I Mexíkó eöa I Bandarikjunum eins og orðrómur gengur um I Cuernavaca. Á þessum eina blaöamanna- fundi sem keisarinn hefur haldiö slðan hann yfirgaf Iran, fór hann höröum oröum um Irönsku byltinguna og fullyrti aö „hún molnaöi niöur af getu- leysi” og „rennur út I ystu af- kima miðaldalegs stjórnar- fars.” Morse segir aö keisarinn óski ekki eftir þvl aö ganga lengra I yfirlýsingum, þvi aö hann sé gestur i Mexlkó og vilji ekki valda þar pólitlsku hneyksli. Þýtt—KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.