Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 12
VÍSIR
Mánudagur 17. september 1979
H.S.S.H.
Hugrœktarskóli
Sigvalda Hjólmarssonar
Gnoðarvogi 82, Reykjavik, simi 32900.
Athygiiæfingar, hugkyrrð, andardráttar-
æfingar, hvildariðkun. Innritun alla virka
daga kl. 11.00 — 13.00.
Næsta námskeið hefst 8. október nk.
H.S.S.H.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 112., 15. og 17. tölublabi Lögbirtingablaös-
ins 1978 á fiskreit ofan Hörðuvalla, Hafnarfirði, þingl. eign
Vaigarðs Ileinharðssonar og Ævars Lúövlkssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Keykjavik, á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 20. sept. 1979 kl. 1.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 78., 81. og 83. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1978 á eigninni Furulundur 8, Garöakaupstað, þingl.
eign Eggerts Elfassonar fer fram eftir kröfu Garöakaup-
staöar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. sept. 1979 kl.
3.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 12., 15. og 17. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1978 á eigninni Ásbúö 103, vesturendi, Garöakaupstaö,
þingl. eign Valgarös Reinharössonar fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavfk, á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 20. sept. 1979 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn f Garöakaupstaö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 15., 8. og 10. tölublaöi Lögbirtingablaösins
1979 á eigninni Hörgatún 19, Garöakaupstaö, þingl. eign
Emeliu Ásgeirsdóttur fer fram eftir kröfu Garöakaup-
staöar og Skúia J. Pálmasonar, hrl., á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 20. sept. 1979 kl. 4.30 e.h.
Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö
Nauðungaruppboð
annaö og sföasta á MB Ara Einarssyni GK 400, þinglýst
eign Helga Friögeirssonar Noröurvör 6 I Grindavik fer
fram viö bátinn sjálfan I Grindavfkurhöfn aö kröfu
Byggöarsjóös og Tryggingarst. rfkisins fimmtudaginn 20.
september 1979 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn I Grindavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 41., 44. og 46. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
fasteigninni Kirkjuvegur 36, rishæö i Keflavfk, þinglýst
eign Magneu Grfmsdóttur fer fram á eigninni sjálfri aö
kröfu Landsbanka tslands fimmtudaginn 20. sept. 1979 kl.
15.00
Bæjarfógetinn f Keflavfk.
Nauðungaruppboð
annaö og sföasta á fasteigninni Sólvellir á Bergi i Kefla-
vfk, þinglýst eign Magnúsar Kolbeinssonar fer fram á
eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns rfkissjóös og
Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 20. sept. 1979 kl. 11.00
Bæjarfógetinn f Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingablaöinu á MB Stakki
AR 32 talinni eign Jóns Asgeirssonar og fleiri Noröurvör
12 f Grindavfk fer fram viö bátinn sjálfan f Skipasmföastöö
Njarövfkur aö kröfu Tryggingarstofnunar rikisins og Jóns
Þorsteinssonar hrl. fimmtudaginn 20. sept. 1979. kl. 16.00.
Bæjarfógetinn I Njarövik.
1
Sól. sandur og revkmökkur i Suöur-Frakklandi; Opiö ræsi eöa fagurt haf
HREINSUN
MIÐJARÐAR-
HAFSINS
Mörgum þeirra 100
milljóna ferðamanna
sem heimsóttu bað-
strendur Miðjarðar-
hafsins nú i sumar,
fannst það likara opnu
ræsi en fögru hafi.
Áttatiu prósent úr-
gangs frá 44 milljón
húsum renna beint út i
Miðjarðarhafið, þar
sem hann blandast
gifurlegu magni
iðnaðarúrgangs. (Jt-
koman er eitrað vatn,
sem hefur kæft fiska,
hrætt veitingahúsaeig-
endur, sýkt ferðamenn
og ógnað sjávarlifi i
kringum þá.
,,Ef þetta heldur áfram”,
svarar Aftim Acra, formaöur
umhverfisvisindadeildar
bandariska háskólans I Beirut i
viðtali viö Newsweek, ,,þá gæti
Miöjaröarhafiö breyst í annaö
Dauöahaf”.
Ekki eru allir svona svartsýn-
ir. Miklar vonir eru bundnar viö
sameiginlega herferö landanna
sem liggja aö Miöjaröarhafinu
um hreinsun þess. Sautján af
þeim 18 löndum (Albania er
einu sinni enn ekki meö) sem
liggja aö hafinu hafa samþykkt
áætlun um hreinsun þess eftir 5
ára umræöur.
Herferð S.Þ.
Sameinuöu þjóöirnar hafa
einnig hleypt af stokkunum her-
ferö sem miöar aö þvi aö hafa
stjórn á þeim stööum f landi,
sem menga hvaö mest Miö-
jarðarhafiö. „Mengun er sam-
einandi afl”, segir Stjepan
Keckes júgóslavneskur sjávar-
lfffræöingur, sem stjórnar her-
feröS.Þ.. „Hún er eina ástæöan
til dæmis fyrir þvi aö Israelar
og Arabar muni starfa saman”.
Þaö þarf mikiö samstarf til
þess aö hreinsa Miöjaröarhafiö
svo aö þaö nái sinum fyrri blá-
græna hreinleika. Sllkt lokaö
haf tekur 80 ár aö skipta um
vatn og margar þær ár, sem
falla I Miöjaröarhafiö lykta af
iönaöarúrgangi. A hverju ári
falla I þaö um 27.000 tonn af
ýmsum málmsamböndum, svo
sem kvikasilfri, blýi og sinki
auk ómælanlegs magns af olíu-
úrgangi.
Astandiö er verst I norö-vest-
ur hluta Miöjaröarhafsins og þá
kannski sérstaklega viö hinn
áöur fagra, Napóli-flóa. Þar eru
allar baðstrendur lokaöar og
bannaö er aö boröa fisk úr
flóanum, (en eitraöur fiskur úr
flóanum var orsök kóleru-far-
aldurs sem leiddi til dauöa 25
manna I Napolí 1973).
Ýmsir sjúkdómar
Eitraöur fiskur er ekki þaö
eina sem er hættulegt fyrir
ferðamenn við Miöjaröarhaf.
Jafnvel á þeim stööum, sem
viröast tiltölulega hreinir, fá
feröamenn ýmsa sjúkdóma svo
sem bólgur i höföi, liðamótum
og kynfærum. Og ekki dugir aö
halda sig frá vatninu.
Strendurnar geta jafnvel veriö
verri. Þar situr fólk og veöur I
bakterlunum.
Aðgeröir til varnar mengun á
þessum slóöum hafa á undan-
förnum árum aö mestu veriö I
formi endalausra umræöna en
litið hefur oröið af raunhæfum
framkvæmdum. „Veriö er aö
eyöileggja Miöjaröarhafiö”,
segir italskur vistfræöingur,
„og viö gerum ekki annaö en aö
tala”.
En nú á aö veröa breyting á.
Til viðbótar viö áætlun S.Þ. um
hreinsun Miöjarðarhafsins,
hafa Israelar t.d. lokaö 9 af 10
ræsum, sem losar Tel Aviv viö
úrgang og tvær baöstrendur
hafa veriö opnaöar aftur eftir
nokkra lokun.
Erfiðleikar
Ekki gekk hnökralaust aö fá
þjóöir Miöjaröarhafsins til þess
aö samþykkja áætlun S.Þ.
Þannig héldu vanþróaðri löndin
aö þetta væri bragö af hálfu rlk-
ari þjóðanna, þ.e. aö þau þyrftu
aö draga úr iðnaöaruppbygg-
ingu sinni meö þvi aö kaupa
mengunarvarnartæki frá rikari
þjóöunum. Keckes leysti þetta
vandamál þannig aö þjóöirnar
komu sér saman um ákveöiö
stig á hreinleika vatnsins.
Þannig gátu vanþróuöu löndin
fengiö nógan tíma til aö byggja
upp mengunarvarnir sinar, þar
sem sjórinn undan ströndum
þeirra er hreinni en hjá þróuöu
löndunum sem veröa þvi aö
skera mikiö niöur rennsli úr-
gangs I hafiö.
Þar aö auki hafa viökomandi
þjóöir lofaö aö henda ekki f hafiö
efnum eins og kvikasilfri,
kadium, fósfori og geislavirkum
efnum.
Þaö veröur ekki auövelt aö fá
þessi rfki til aö standa viö loforö
sln því aö kostnaöurinn getur
fariö yfir 10 milljaröa doilara.
En bent hefur veriö á aö Miö-
jaröarhafiö á gott meö aö losa
sig sjálft viö úrgang og starfs-
menn S.Þ. eru sannfæröir um aö
þvl megi bjarga. „Ef ástandiö
veröur ekki verra, en nú er”,
segir einn vlsindamaöurinn,
„þá er þaö þegar I áttina”.
-------------------------:j