Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 23
VÍSIR Mánudagur 17. september 1979 (Smáauglýsingar sími 86611 Fasteignir 1 P Til sölu 3ja herb. Ibiiö á Akranesi. Athug- iö lágt verö. Otborgun ca. 1 mill- jón. Uppl. isima 93-1449 I dag ogá morgun. Til bygging^^ Mótatimbur til sölu. Ca. 2000 m. 1x6 og ca. 450 m. 2x4. Uppl. I slma 71550 eftir kl. 18. Sumarbústadir Sum arbús taöaland til sölu á mjög góöum og fallegum staö I Borgarfiröi. Landiö er 1 hektari og skógi vaxiö. Tilboö merkt „Sumarbústaöaland” sendist augld. Vísis fyrir 24. sept. nk. Hreingerningar HreingerningafélagReykjavikur Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði, Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif- hreingerningaþjónusta. Tökum aö okkur hreingerningar. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Ath. nýtt simanúmer. Kennsla öll vestræn tungumál á mánaöarlegum námskeiöum. Einkatimar og smáhópar. Aðstoð viö bréfaskriftir og þýðingar. Hraöritun á erlendum málum. Málakennslan simi 26128. r________ Dýrahald____________ Skrautfiskar — ræktunarverð. Komiö úr ræktun margar teg- undir af Xipho (Sverö- halar-Platý) I öllum stæröum frá kr. 300 stk. Einnig Guppy og vatnagróöur. Sendum út á land, mikill magnafsláttur, afgreiöum alla daga. Asa-radctun, Hring- braut 51, Hafnarfiröi. Simi 91-53835. (THkynningar Fimleikadeild t.R. Vetrarstarfiö aö hefjast, Eldri flokkar mæti i kvöld kl. 6.50 i iþróttahúsi Breiöholts. Yngri flokkar og byrjendur kl. 9.30 laugardag. Þjónusta i^T ) Tökum aö okkur múrverk og flisalagnir, múrviö- geröir og steypu. Múrarameist- ari. Simi 19672. Pipulagnir Tökum aö okkur viöhald og viö- geröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kran- ar settir á hitakerfi. Stillum hita- kerfi og lækkum hitakostnaöinn. Erum pipulagningamenn. Simi 86316. Geymiö auglýsinguna. Bílaeigendur lengiö endingu lakksins meö bryngljáa efnameðferð. Gljáinn, Ármúla 26, s. 86370. Safnarinn X Kaupi öll Islensk frimerki ónotuö og notuö hæsta veröi Ric- hardt Ryel Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinnaiboði Starfskraftur óskast strax á kassa. Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Óskum aö ráöa starfsfólk til hreinlegra verk- smiöjustarfa. Uppl. i sima 26474. Stúlka óskast viö pressun í efnalaug 1/2 daginn, en þarf aö geta unniö allan dag- inn, ef meö þarf. Helst ekki yngri en 25 ára.Uppl. isima 11755 milli kl. 6 og 8. Herrafataverslun. Maöur óskast til afgreiöslustarfa. Umsóknir sendist afgr. Visis fyrir 20. sept. merkt „Sept. 79”. Pressumaður óskast I vinnu strax. Uppl. i sima 31155 á daginn og 83538 og 37987 á kvöld- in. Óskum eftir að ráöa starfsfólk til hreinlegra verksmiöjustarfa. Uppl. I sima 51171 eftir kl. 3. Abyggilegur og duglegur maöur óskast tíl af- greiöslu- og lagerstarfa i hús- gangaverslun. Uppl. i sima 11940 milli kl. 2 og 4 i dag og á mánudag i sima 73105 milli kl. 8 og 10. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingú iVisi? Smáauglýsingar Visis bera oft ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vlsir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Ung kona i Hafnarfiröi óskar eftir hálfs dags vinnu, fyrir hádegi. Uppl. i sima 52628. Húsnœðnboói Til leigu 4ra herb. ibúö á annarri hæö ásamt herbergil risi i timburhúsi i miöbænum; þvottaherbergi fylgir ekki. Reglusemi áskilin. Tilboö sendist I Pósthólf 148 fyrir 19.þm. Til leigu 2ja herb. ibúð i Ljósheimum og 3jaherb. ibúö viö Vesturberg. Til- boömerkt "Reglusemi 123” send- ist augld. VIsis fyrir föstudags- kvöld. 3ja herbergja risibúö tií leigu, fyrir barnlaus hjón eöa einhleyping. Reglusemi og góðrar umgengni óskaö. Tilboö merkt „Hllöar” sendist augld. Visis, Siöumúla 8 fyrir 20. september. Sölubúö i Garöastræti 2 I Reykjavik er til leigu nú þegar. Uppl. 1 sima 17866. Húsaleigusamningar'ókeýþis Þeir sem auglýsa I húsnaeðisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. ^ Húsnæði óskastl 3ja-4ra herbergja ibúö óskast á leigu i vesturbæn- um, helst nálægt öldugötu. Ekki fyrirframgreiðsla, skilvisum mánaöargreiöslum heitiö. Simi 11993. Ung reglusöm 4ra manna fjölskylda óskar eftir ibúö, I rólegu umhverfi. Uppl. i sima 19123. Óska eftir aö taka góöa 3ja herbergja ibúö á leigu strax, helst i Hafnarfiröi eöa á Reykjavfkursvæöinu. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. i slma 52660. Ung hjón meö 1 barn óska eftir 3ja her- bergja Ibúð frá 1. nóvember. Uppl. i sima 13844. Ungt par meö 1 barn óskar eftir 3ja her- bergja ibúö strax, helst i vestur- bænum. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Simi 13119. Vantar ibúö strax. Hafi einhver áhuga á reglusöm- um og ábyggilegum leigjanda, hringi i sima 32607 eöa 32175. óska eftir 2ja - 3ja herbergja ibúö fyrir 1. október. öruggar mánaöar- greiöslur. Simi 81514. Ungt par óskar aötaka á leigu 2-3 herbergja ibúö frá 1. okt. I Hafnarfiröi eöa Kópa- vogi. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 446 33 eftir kl 5. Læknanemi og hjúkrunarnemi óska eftir 2 herb. Ibúð. Erum reglusöm og göngum vel um. Uppl. I sima 41830. Systkin utan af landi óska eftir 2 herb. Ibúö á leigu. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. UppL I sima 19762. 3ja-4ra herbergja ibúö óskast á leigu I vesturbæn- Ium, helst nálægt öldugötu. Ekki fyrirframgreiösla, skilvisum mánaöargreiöslum heitiö. Simi 11993. Húseigendur. Geturekki einhver hjálpaö okkur um 3ja-5 herb. Ibúö? Erum á göt- unni og bráðvantar húsnæöi. Heitum regluáemi og skilvlsum greiðslum. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Vinsamlegast hringiö I sima 86902. Vantar ibúö strax. Hafi einhver áhuga á reglusöm- um og ábyggilegum leigjanda hringiö i sima 32602 eöa 32175. Ungur reglusamur maöur óskar eftir húsnæöi strax. Uppl. I sima 18122. 23ja ára gömui kona i góöri öruggri atvinnu og sonur hennar óska eftir litilli Ibúð eða húsi á leigu. Helst i vesturbæ — miöbæ eða þar nálægt. Fyrir- framgreiösla og meömæli ef óskaö er. Reglusemi og góö um- gengni. Uppl. i sima 24746. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. 3-4 herb. ibúö óskast áleigu. Þarf helst aö vera I Kópa- vogi. Uppl. veitir Villi Þór hjá Hársnyrtíngu Villa Þórs í sima 34878 til kl. 6 á kvöldin. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Cortinu 1600. Nemendur greiði aöeins tekna tima. Nýir nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Guömundur Haraldsson öku- kennari, simi 53651. ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simar 77686 og 35686. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á nýja Mözdu 323 nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nemendur greiöa aöeins tekna tíma. Ingibjörg Gunnars- dóttir s. 66660. ökunemendur. Hefjið farsælan akstursferil á góðum bil, lærið á Volvo. Upplýs- ingar og timapantanir I sima 74975. Snorri Bjarnason ökukenn- ari. ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hallfriöur Stefáns- dóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsia-endurhæfing- -hæfnisvottorö. Athugiö breytta kennslutilhögun, allt aö 30-40% ódýrara ökunám ef 4-6 panta saman. Kenni á lipran og þægi- legan bil, Datsun 180 B. Greiösla aöeins fyrir lámarkstima við hæfi nemenda. Greiöslukjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Halldór Jónsson ökukennari simi 32943 á kvöldin. ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tima. Lær- ið þarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. m-------------------

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.