Vísir - 17.09.1979, Side 25

Vísir - 17.09.1979, Side 25
I dag er mánudagurinn 17. september 1979. Sólarupprás er kl. 06.54 en sólarlag 19.49. apótek Helgar-,kvöld- og næturvarsla vikuna 14. til 20. september, veröur i Lyfjabúðinni Iðunni. Kvöldvarsla til kl. 22 virka daga og laugardaga verður 1 Garös Apóteki. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Vatnsveitubi lanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana .. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöfcjum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Belia Spurðu hvort þetta sé montna ffflið með idjótfska yfirskeggiö — þvi þá er ég ekki heima... lœknar Slysa varöstofan I Borgarspftalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og* helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-IA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helg.idögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vfðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. • Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. 'Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandiö: Mánudaga til f östudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 a til kl. 19.30. Feeöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. bridge Það er oft erfitt að sætta sig við að gefa eftir bútinn, en afleiðingarnar geta verið hættulegar eins og eftirfar- andi spil frá leik tsJands við tra á Evrópumót’.’iu i Lausanne i Sviss sýnir. Austur gefur/allir utan hættu. K 3 . K 9 7 6 3 A 10 6 5 D 9 velmœlt Illa fór nú matur minn: ég át hann. ísl. málsháttur. D G 9 6 A 10 7 10 A D 8 4 2 G 9 7 3 K 8 A 10 3 2 8 5 4 2 G 5 D 4 2 G 8 7 5 K 6 4 I opna salnum sátu n-s Anderson og Rosenberg, en a- v Guðlaugur og Orn: Austur Suður Vestur Norður 1 G pass 2 L pass 3 H pass 3 G pass pass pass Þetta var nokkuö þunnt game hjá a-v, en spilið lá vel og Guðlaugur fékk niu slagi, eða 400. 1 lokaða salnum misstu tr- arnir game-ið: Austur Suður Vestur Norður 1G pass pass 2 H dobl pass pass pass Auðvitaö var Simon óhepp- mn að lenda inn i fimmlit, en samt orkar innákoman tvi- mælis, svo ekki sé meira sagt Afraksturinn var fjórir slagir og 700 til íranna, sem græddu 7 impa. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 fil kl. 20. 'Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- ,23 'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla d^ga kl. 15 16 og 19 19.30. "Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 oo 19 19.30. lögregla slakkvlliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100 Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið kimi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.- Slökkvilið 2222. 1 Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn—Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánucL-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640 Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar — Bækistöð l Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þingholts- stræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þing holtsstræti 29 a, simi aðalsafns. Bóka kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. — Mánud. föstud. kl. 14 21. Bokin heim — Solheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bokum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjón skerta. Opið mánud. föstud. kl. 10 4. Hofsvallasafn — Hof svallagötu 16, simi 27640. Mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14 21. simdstaðlr Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðiö í Vesturbæíarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9-16.15 oq á sunnudögum 9-12. Svepparétturinn er fljótlegur og ljúffengur meB ýmsum kjötrétt- um. Uppskriftin er fyrir 4. 2 laukar 1-2 hvitlauslauf 750 g nýir sveppir 3 msk. matarolia 5 tómatar rósmarin salt pipar sltrónusafi Smásaxiö laukinn og pressiö hvltlaukinn. HreinsiB sveppina ýmislegt m SAÁ — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. minjasöín Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30 16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en i júni, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30 16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9 10 alla virka daga. Landsbókasa f n Islands Safnhusinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka •taga kl. 9 19, nema laugardaga kl 9 12. Ut- .anssalur (vegna heimlána) kl. 13 16, nema lauqardaqa kl. 10 12. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning l Asgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugárdögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla Jaga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla laga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. orðið Þvl aö ekki sendi GuB soninn I heiminn til þess aö hann skyldi dæma heiminn, heldur til þess aö heimurinn skyldi frelsast fyrir hann. og skeriö I sneiöar. HitiB olíuna á pönnu og látiB laukinn krauma um stund. BætiB sveppunum útl og látiö þá krauma I 5 mlnútur. Fláiö tómatana þannig aö þiB bregöiö þeim augnablik I sjóö- andi vatn, flettiB sIBan hýöinu af. GrófsaxiB tómatana og bætiö þeim á pönnuna. KryddiB meö rósmarin, salti, pipar, sjóöiö áfram I u.þ.b. 5 mínútur. Dreyp- iö aö lokum sltrónusafa yfir sveppina. Jóh. 3.17. Blandaður svepparéttur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.