Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 16
20 okkur sjá um að smyrja bílinn reglulega Passat Variant Passat Audi 0000 Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6. HEKLA HF Smurstöð Laugavegi 172 -- Siinar 21240 — 2124«. VW 1200 VISIR ' Mánudagur 3. september 1979. „HVABA BILAR ERU SPARNEYTHASTIR”? Hvaða bilar eru spar- 1000, Peugeot 104, Volkswagen Blandaöur akstur: neytnastir? Þessari spurn- Polo og Golf Diesel. Meö tilliti til l. VolkswagenGolfDisil............................. 5,4 1 /100 km. inqu reyndi býska bíla- niöurstööu bilatimarita um ben- 2. Renault 4 GTL ..................................... 5,7l/100km. hlaðið Auto motor tind sineyöslu, viröist hér aö mestu 3.Citroen2CV.......................................... 5,81/100km. Diaoio AUTO mOTOr una um liklegustu sparibaukana meö- 4. Renault 5 GTL..................................... 6,01./100km. sport að svara nýlega með al bila aö ræöa. Þó heföi frekar 5. Mini 1000 .... i 6,2 li/lOOkm þvi að aka tíu litlum bílum áttaöhafa Lancia 112, Fiat 127 og 6.Fiatl26............................................. 6,5l/100km. við mismunandi aðstæður FordFiesta ihópnum en Peugeot 7.DaihatsuCharade......................................6’8l/100km. oa á mismunandi hraða, 104, Því aö Þ®”- heföu tvímæla- 8.VolkswagenPolo...................................... 6,9l/l00km. hannin að cpm lílract \/»ri laast eytt minnu en Peugeotinn. 9. Citroen Visa Club................................ 7,0l/100km. pannig, ao sem IIKaST væri Bilunum var ekiö á 60 kiló- 10. Peugeot 104 .................................... 7,7l/100km. venjulegri notkun. metrahraöaeftirþjóövegi, einnig Bilarnir, sem blaöiö valdi, voru á 100 kilómetra hraöa eftir hraö- Ef marka má niöurstööur bila- 12-sætl. Pola 110- s*ti og Peugeot Citroen braggi, Daihatsu braut og siöan i eftirlikingu af timarita i Danmörku og Bret- 104 1 13- sætl. et Lancia, Fiat 127 Charade, Renault 4 GTL og 5 bæjarumferö og niöurstööurnar landi, myndu Lancia 112, Fiat 127 og Fiesta heföu veriö meö I þess- GTL, Citroen Visa, Fiat 126, Mini uröu þessar: og Ford Fiesta hafa lent i 8.-9. og ari könnun. TEKIB í: SPAR-KÓHGINN VOLKSWAGEN GOLF DÍSIL í sumar gafst kostur á aö aka Volkswagen Golf disil, og var ekki hægt annaö en dást aö þvi, hve mikla aksturseiginleika og mikinn bil er hægt aö fá út úr jafn litilli eyöslu, þvi aö þaö er ekki nóg meö aö Golf disil eyöi minna aö magni til en nokkur annar bill, heldur er olian á hann aö sjálf- sögðu mun ódýrari en bénsin. Það var aöeins i hægagangi, sem maöur varö var viö, að hér væri um disilbtl aö ræöa, og þó var vél- in ekkert sérstaklega hávær i lausagangi, heldur aðeins nokkuð gróf. Þaö er atriöi, sem venst. Krafturinn i disil-Golfinum er svipaður og i bil af þessari gerö meö bensinvél. Viöbragö úr kyrr- stööu upp 1 hundraö er sagt innan viö 20 sekúndur, og þaö er ekki hægtaö kvarta yfir getu vélarinn- Þrlr torkennllegir Hvaöa bilar eru nú þetta? Ef maöur á aö trúa vestur-þýska bilaritinu Auto Motor und Sport, er sá efsti nýr Moskowitsh, sá i miöiö nýr Wartburg og hinn neösti segja þeir aö sé Zastava 102 frá Júgóslaviu. Moskowitschinn veröur aö sögn meö afturhurö og likist Toyota Calica aö framan og Simca 1508 á hliö. Wartburginn mun veröa mjög likur Citroen Visa og fá marga hluta úr þeirri átt, meira aö segja vélina, sem veröur fjögurra strokka og 1124 cc, eins og Peugeot-vélin, sem notuö er af þremur bilaframleiöendum i Frakklandi. Zastava 102 veröur um margt svipaöur Fiat 127 og vélin úr þeirri átt. ar á neinu hraðasviöi. Hún er hreint ótrúleg miöaö viö þaö, hve hlægilega litlu billinn eyöir. Aksturseiginleikar og rými eru hlutir, sem Golfinn hefur i ágætum mæli. Fjöörunin er held-' ur stinnari en á Volkswagen Derby, full-stinn fyrir óslétta vegi og þaö heyrist full-mikiö i hjólun- um á malarvegi. Séu framsætin færö alveg aftur, veröur þröngt um hné aftursætis- farþega, en sætin eru vel löguö, virka dálitiö stinn en fara þó afar vel meö bakið. Sömu daga og ég var meö Golf disil, ók ég einnig bensinbilnum nokkur hundruö kilómetra á mis- jöfnum vegum, og reyndust sætin þægileg á langkeyrslu. Golf er passlega léttur i stýri, og skiptingin betri en i mörgum öörum bilum með vélina þvers- um. Hann er skutbill, og enda þótt endinn sé nokkuð snubbóttur, er geymslan djúp og hátt til lofts, þannig að farangursrými er meira en viröist viö fyrstu sýn. Formúlan: framhjóladrif, fimm dyr, er vel útfærö, enda er Golf mest selda gerö þýskra bila. Golf er hægt að fá meö 1100 cc og 1500 cc bensinvélum, sem eru 50 og 70 hestöfl, en disilvélin er 1500 cc og 50 hestöfl. Er hún aö nær öllu leyti eins og 1500 cc ben- sinvélin, aö undanskildu elds- neytiskerfinu. Gangsetning og akstur disil- bilsins er einnig nær alveg eins og á bensinbil, þannig, aö þaö er litiö sem skilur á milli bensinbilsins og disilbilsins — nema verðið. Þaö er um þessar mundir um 6 milljónir, og helsti þröskuldur fyrir þvi, aö þessi bill seljist grimmt. En bilar á borö viö Golf disil hljóta aö ryöja sér til rúms, þvi aö með ólikindum er, hve rúmgóöur, hljóölátur og kraftmikill þessi bill er, miöaö viö hina hlægilega litlu eyöslu. Sparkóngurinn i eigin persónu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.