Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudagur 17. september 1979 Umsjón: Anna Heiður Oddsdóttir og Gunnar E. Kvaran. Hefur þú saknað dag- blaðanna i verkfallinu? OETUR HAFT ÁHRIF Á LJÖSASTILUHQUHA Guðmunda Þorgeirsdóttir, htis- móðir: Já, ég hef saknað dagblaöanna. Ég lit alltaf yfir blööin, öll sem ég kemst í, en kaupi ekki nema tvö þeirra sjálf. - begar vetrardekkin eru sett undir /#Ef fólk kemur regtu- lega með bilana sína i skoðun og fyrirbyggjandi viðhald/ þarf ekki að hugsa sérstaklega fyrir vetrinum"/ sagði við- gerðarmaður á verkstæði hér i bænum/ þegar Vísir spurði að hverju menn þyrftu að hyggja varð- andi farartækin, með kólnandi veðri. Hann sagöi, aö ágætt væri aö koma meö bila i vetrarskoöun og iáta athuga sérstaklega bremsur, ljós, rafkerfi og kæli- kerfi. Þá væri gott aö tryggja sér aö miöstööin væri i lagi. Venjulega setja menn ekki vetrardekk undir bilana fyrr en seint i október, eöa eftir aö fer að snjóa. Ljósastillingar eru á bilinu 1. ágúst til 1. nóvember og menn skipta yfirleitt um dekk áöur en þeir hafa látið stilla ljósin, þvi ljósastillingin getur breyst við þaö. —JM Allir eiga að vera búnir aö láta stilla Ijósin á bllnum fyrir 1. nóvember. Hér er unniö að Ijósastiliingu á verkstæði hjá Kræðrunum Ormsson. Egg eru oftast til á hverju heimili og þykja ómissandi, enda notuð á margvislegan hátt bæði I matargerö og við bakst- ur. 1 neytendaspjalli i Félagstið- indum Kron, eru nytsamar upp- lýsingar um eggin og fara þær hér á eftir: Egg eru mjög næringarrik. Meðalstórt egg, um 60 gr., inni- heldur ca. 10% af dagsþörf pró- teins, járns, A, B2 og D vita- mins. Fyrir utan þaö inniheldur egg önnur mikilvæg vitamin og steinefni ásamt fitu. Hitaeining- ar eru ca. 82. 011 þekkjum viö egg. En hver hefur ekki einhverntlmann velt fyrir sér mismunandi lit á rauö- unni, hvort þvi fylgi mismun- andi næringargildi eöa hvort eggin séu ný eöa gömul. Þvi fara hér á eftir nokkrar spurn- ingar og svör um eggin. — Er meiri næring 1 eggi með dökkri rauðu en ljósri? — Liturinn á rauöunni fer eftir samsetningu fóöursins. Visst fóöur gefur rauöunni sterkari lit, en ekkert beint samband er á milli litarins á rauöunni og bragös eöa næringargildi eggs- ins. — Hvernig sér maöur hvort eggiö er nýtt? — Rauöan á aö liggja I miöju eggsins og hvitan á aö vera tær. Ef eggiö er t.d. látiö á steikara- pönnu, þá á rauöan aö liggja frekar hátt. Hvitan á að vera þykkari viö rauöuna en viö kantinn og hún á ekki aö renna mjög mikið út. Hve stór hluti af eggi er skurn, hvita og rauöa? Skurn er 10%, hvita 58% og eggjarauðan 32%. — Hvernig á aö geyma egg? — Eggiö á aö geyma I kulda og þannig geymd, t.d. i kæli- skáp, haldast þau i 3-4 vikur. Athugiö aö geyma ekki egg viö hliðina á matvöru sem hefur sterka lykt þvi þau geta tekiö i sig bæöi lykt og bragö. Rgg þykjaóniissandi á hverju heimili og bagalegt ástand þegar þau skortir eins og stundum hefur verið. Helgi Þorkelsson, sjómaður: Já, ég saknaöi þeirra. Ég les alltaf blööin, ef ég næ i þau. Helst les ég fréttimar ogauglýsingarn- ar. Eydis Garöarsdóttir, nemi: Ja,égveitekki. Jú, vist saknaö ég þeirra, þó ég lesi þau ekk reglulega. Égles helst Moggann Dagblaöiö og Visi. Ragnheiður Haraldsdóttr, nemi: Auövitaö saknaöi ég þeirra. Ég les allt mögulegt I þeim. Hilmar Herbertsson Pietsch gleraugnafræðingur: Já, ég saknaöi þeirra. Ég les dagblööin reglulega. Ég les allar fréttir, iþróttaslöurnar og svo greinar, sem mér list á. E6GJARAUBAH ER MUBJUHGUR EGGSIHS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.