Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 17
Hýr klúbbur stofnaður ■ ■ SKEMMTANIR FYRIR UNGLINGA í TÚNAR/E „Viö höfum fexgiB leyfi Æsku- lvBsráBs til aB halda skemmtanir iTónabæ á átta laugardagskvöld- um fram til áramóta og sú fyrsta var sl.laugardag, 1. september”, sagBi Reynir Ragnarsson i sam- tali viB Visi. Hann hefur ásamt fjórum öBrum, Haraldi Bjarnsyni, Erlu Elinu Hansdóttur, Geir Gunn- laugssyni og GuBjóni SigurBs- syni gengist fyrir stofnun ungl- ingaklúbbs. Þau gengust fyrir skoBanakönnun i nóvember meBal unglinga á Hallærisplaninu um hvaö þeir vildu helst gera sér til skemmtunar i staö þess aö hanga á planinu og vildu 70% stofna klúbb. Siöan hefur þetta veriB i þróun. Ball var haldiö i Tónabæ i vetur, þar sem unglingarnir stofnuöu 12 manna undirbúningsnefnd til aö halda undirbúningi að klúbb- stofnun áfram. „Þaö verður byrjaö meö diskó- kvöldum en ætlunin er aö hafa meira en bara diskóið, til dæmis kynna bilskúrshljómsveitir nýja keppni og þar fram eftir götun- um. Einnig er stefnt að þvi aö þeir sem eiga sameiginleg áhugamál um tómstundastörf, geti komiö i Tónabæ i miöri viku og sinnt sin- um áhugamálum. Þetta byggist upp á þvi hvaö krakkarnir eru áhugasamir þvi meiningin er aö gera þá sjálfa ábyrga fyrir sem mestu”, sagöi Reynir. Lágmarksaldur er 15 ár til aö geta gengiö I skemmtiklúbbinn og mun meölimakort selt á 1500 kr. Meölimir greiöa þús- und krónur inn á skemmtanir en aðrir 1500. Leiga fyrir Tóna- bæ er 233 þúsund krónur fyrir kvöldiö og þarf aösókn þvi aö vera góö til aö þetta beri sig, en enginn fjárhagslegur bakhjarl er aö þessum skemmtunum. -SG. Reynir Ragnarsson ÍSLENDINGAR FULLGILD- IR ADILAR AD MANNRÉTT Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti 21 RYÐVÓRN S.F. Grensásvegi 18 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári \Bíl Gk BÍLASK0ÐUN &STILLING S 13-10 SKOLAGÖTU 32 aWWWWIII I///////A SS VERÐLAUNAGRIPIR § OG FELAGSMERKI0 Fyrir allar tegundir iþrotta. bikar- y/ N ar. styttur verölaunapeningar / ^ —Framleiöum felagsmerki ^ § Tómas Tómasson, fastafulltrúi Islands hjá Sameinuöu þjóöun- um, afhenti nýlega John Scott, yfirmanni lagadeildar SÞ, full- gildingarskjöl Islands aö tveimur alþjóölegum samningum um mannréttindi. Hér er um aö ræöa alþjóöa- samning um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi ásamt val- frjálsri bókun og ennfremur al- þjóöasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg rétt- indi. Samningurinn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi kveöur á um aö stofna skuli sérstaka mannréttindanefnd til aö fjalla um skýrslur og kærumál. Þá er nefndinni einnig heimilaö aö taka viö kærum frá einstaklingum. Fyrri samningurinn tók gildi 1976 og eru aöildarriki hans 60 talsins og seinni samningurinn sama ár og eru aöildarrikin þar 62. -HR -ar- f I M I m fr m ^ i / x /Magnús E. BaldvinssonjS X,iviagnus E BaldvinssonSS f/ Laugavog, 8 RevLiavlk Slmi 22804 ÍO ///////#IIII1\\\\\\\\\V Eínn falíegastí hraóbáttir - Allar upplýstngarí sima 81 e. kl. 19 í sima 86545 Okkur vantar umboðsmann á Skagaströnd Upplýsingar í síma 86611 Þ£R ÍPdONA ÞUSUNDUMt Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. LfaSm 3 of. 5 M* \ & 5Íg Ef þú býður þjóniistu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. WÍSIR'S86611 smáauglýsingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.