Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 9
vism Mánudagur 17. september 1979 Hver er réttur sjúklinga gagnvart sjúkrasamiögunum? ,,Þaö hefur frá upphafi veriö grundvallaratriöi i regium um sjúkratryggingar, aö samlög endurgreiöi ekki sjúklingum reikninga fyrir iæknishjáip veitta af sérfræöingi, sem ekki er aöili aö samningi lækna viö sjúkrasamiögin”, sagöi Gunnar Möller, er hann var spuröur, hvern hann teldl vera rétt sjúk- linga til endurgrelöslu reikn- inga úr sjúkrasamlagi. Gunnar er formaöur samninganefndar Tryggingastofnunar rikisins, og á auk þess sæti i Tryggingaráöi. ,,Ég tel, aö meö þvi aö sýna undanlátssemi f þessum efnum, og gefa fordæmi fyrir sllkum endurgreiöslum, muni samn- ingsaöstaöa stórversna, þar sem læknar heföu þá litiö aö vinna viö þaö aö hafa samning viö Tryggingarnar. Hætt er viö, aö þaö yröi ekki til hagsbóta fyrir sjúklinga, enda er gjald- skrá lækna lágmarksgjaldskrá, og ósamningsbundnum læknum heimilt aö taka hærri greiöslur en gjaldskráin greinir”. // Ekki viö þetta búandi lengur" ,,Sem betur fer hefur til skamms tfma verið lítiö um, aö heimildin i samningnum milli lækna og sjúkrasamlags væri notuö. Nú eru hins vegar heilir hópar sérfræðinga farnir aö segja sig úr samningnum, og er þá ekki viö þaö búandi lengur. Nauösynlegt gæri þvf reynst aö fella þessa heimild úr samn- ingnum. A þaö reynir f nóvem- ber næstkomandi, en þá veröur samningurinn laus. Eins og sakir standa, er lækn- um frjálst aö segja sig úr samn- ingi viö sjúkrasamlög. Geri þeir þaö, veröa þeir hins vegar aö taka afleiöingunum af þvi, og, þvi miöur, sjúklingar þeirra lika. Sjúkrasamlögin endur- greiöa ekki reikninga frá þeim, sem segja sig úr samningi viö þau”. Drögum lagalegan rétt siúkra samlaga I eta” „Talsmenn Sjúkrasamiags Reykjavfkur og Trygginga- stofnunar rfkisins hafa látið sér tförætt um þann mikla kostnaöarauka, sem sjúklingar veröa fyrir vegna uppsagna okkar á samningi milli þessara aöila og læknafélaganna, og er þá einkum bent á elli- og ör- orkulifey risþega”, sögöu Jóhann Guömundsson og Höskuldur Baldursson, tveir sérfræðinganna f bækiunar- skurölækningum, sem sögöu sig úr samlagi fyrir skömmu. „Rétt er aö benda á, aö allir landsmenn eru sjúkratryggöir samkvæmt lögum. Þeir hafa greitt iögjöld sfn til sjúkra- trygginganna, og drögum viö þvi stórlega I efa lagalegan rétt sjúkrasamlaga til aö neita sjúk- lingi um endurgreiöslu á til- skyldum hluta kostnaöar viö - sérfræöingsviötal«Sjúklingur er í þvi tilviki eingöngu aö krefjast sömu upphæöar frá sjúkrasam- lagi, og þaö hefði aö öörum kosti greitt viökomandi sérfræöingi, ef hann starfaöi fyrir sjúkra- samlögin”. verOur heimlld tll að starfa utan sam laus feiid niöur? Nokkur brögö hafa veriö aö þvf aö undanförnu aö læknasér- fræöingar segöu sig úr samningi læknaféiaganna viö Trygginga- stofnum rfkisins og Sjúkra- samlag Reykjavikur, nú sföast sérfræöingar f bæklunarskurö- lækningum og taugaskjúk- dómum. Sjúklingar, sem leita til einhvers þessara lækna, fá reikninga ekki endurgreidda úr sjúkratryggingum. Eru menn „Fylul alltaf taxta Sjúkrasamlauslns - seglr flsgeir Karlsson geðlæknir IV „Ég tel algeriega fáránlegt, aö sjúklingar skuli ekki geta fengið endurgreidda úr sjúkra- tryggingum reikninga frá lækn- um, sem ekki eru i samningi viö sjúkrasamlag”, sagöi Asgeir Karisson, geölæknir, sem starf- ar utan samlags, þegar Visir leitaöi álits hans.' „Ég fylgi alltaf taxta sjúkra- samlagsins I viöskiptum minum viö sjúklinga, enda þótt ég sé ekki aöili aö samningi viö þaö. Áöur en ég sagöi mig úr samningnum haföi ég starfaö talsvert lengi i samlagi, en langaöi svo til aö athuga, hvernig væri aö starfa sjálfstætt og óháö kerfinu. Ég losna viö heilmikla skriffinsku meö þvf aö skipta milliliöalaust viö sjúk- linga, og mér finnst ég ná betri samvinnu viö sjúklingana fyrir bragöiö”. //Vona aö sjúkratrygg- ingakerfiö veröi endur- skoöaö". „Auk þess er ég þeirrar skoöunar, aö fólk eigi aö geta valiö á milli, hvort þaö vilji leita aöstoöar læknis, sem starfar i sjúkrasamlagi eöa læknis, sem starfar utan þess”, bætti Asgeir viö. „Sumir vilja frekar leita meö vandamá) sin til læknis, sem starfar sjálfstætt úti i bæ, til þess aö komast hjá þvi aö vera settir á skrá hjá sjúkra- samlagi eöa göngudeildum. Vandamálin geta veriö þess eölis, aö fólki sé umhugaö aö þau séu ekki skrásett hingaö og þangaö úti i bæ”. „Ég vil taka þaö fram, aö ég hef ekkert sérstakt út á sjúkra- samlögin aö setja. Hins vegar finnst mér óeölilegt aö læknum sé gert svo erfitt fyrir sem raun ber vitni aö starfa utan þess, og aö sjúklingar fái ekki endur- greidda reikninga þeirra, sem þaö gera. Aliir eru skyldugir til aö vera i sjúkrasamlagi, og þess vegna ættu allir, sem þurfa aö leita sér lækninga aö geta fengiö aöstoö þess ef þeir kjósa. Þaö er almenningi I hag, aö einhverjir læknar starfi utan sjúkrasam- lags og ég vona þvi aö sjúkra- tryggingakerfiö veröi tekiö til endurskoöunar hvaö varöar þessar endurgreiöslur”. Pi Ráöunevtiö ræður llllu” - seglr inglmar Slgurðsson. delldarstjúrl „Þetta vandamál hefur aldrei komiö upp áöur, og þess vegna er ekki til neitt fordæmi, sem hægt væri aö hafa til hliðsjónar viö iausn þess”, sagöi Ingimar Sigurösson, deildarstjóri i Heil- brigðis- og tryggingamálaráöu- neytinu, þegar Vfsir innti hann eftir þvi, hver væri réttur sjúk- linga þeirra sérfræöinga, sem ekki eru aöilar aö samningi lækna og samlaga um sérfræöi- iæknishjálp. Ingimar sagöi, aö ráöuneytiö réöi litlu um, hvernig þessum málum væri háttaö. „Viö getum beint tilmælum til Trygginga- ráös, en ráöiö veröur siöan aö taka endanlega ákvöröun, þvi aö þaö fer meö æöstu stjórn mála, sem varöa almanna- tryggingar. Mér er hins vegar ekki kunnugt um, hvort úrsögn læknasérfræðinga úr samlagi hefur veriö rædd sérstaklega i Tryggingaráöi”. M ORETTLATT FYRIRKOMULAG - seglr örn smárl flrnalösson ii ekki sammála um réttmæti þess, enda viröist allt á huldu um, hvernig beri aö túlka lögin um aimannatryggingar hvaö varöar slikar endurgreiöslur. Nokkrir sjúklingar umræddra lækna hafa haft samband viö blaöiö, og kvartaö yfir þvi, aö reikningar skuli ekki endur- greiddir. Allir séu skyldugir til aö vera í sjúkrasamlagi, og þvi hljóti samlögin aö vera skyldug til aö aöstoöa alla sjúklinga viö aö standa straum af kostnaöi viö læknishjálp. Lögin um sjúkratryggingar óljós. 1 lögum um almannatrygg- ingar er gengiö út frá þvi sem visu, aö læknar séu samnings- bundnir, og kveöiö á um, aö náist ekki samkomulag, skuli geröardómur ákveöa samnings- kjörin (46. grein laga um almannatryggingar). Hins vegar er einnig gert ráö fyrir þvi i lögunum, aö sjúkrasamlag skuli greiöa fyrir „nauðsyn- legar rannsóknir og aðgeröir eftir tilvisun til samlagslæknis hjá sérfræöingum, þó þannig aö samlagsmaöur greiöi 2000 krónur fyrir hverja komu til sérfræöings” (43. grein, b liöur). I þessari grein er ekkert minnst á, aö sérfræöingar þurfi aö vera aðilar aö samningi viö sjúkrasamlög, til þess að sjúkratryggingar hlaupi undir bagga meö sjúklingum þeirra. Viö leituöum álits nokkurra lögfræöinga á þvl, hvernig bæri aö túlka lögin um sjúkratrygg- ingar, en enginn var fáanlegur til aö láta hafa neitt eftir sér um þaö. Einn lögfræöinganna sagöi, aö eina leiöin til aö fá úr þvi skoriö, væri liklega aö einhver þeirra sjúklinga, sem ekki hafa fengiö reikninga endurgreidda úr sjúkrasamlagi, færi I próf- mál viö Tryggingastofnun rfkis- ins eöa Sjúkrasamlag Reykja- vikur, og fengi þannig úrskurö dómstóla um, hvernig beri aö skyra lögin. ,AH0 „Eölilegt væri, aö sjúklingar fengju endurgreitt úr sjúkra- tryggingum reikninga frá lækn- um, sem ekki starfa fyrir sjúkrasamlag, en þó þannig, aö gjaldskráin, sem samiö hefur veriö um milli læknafélaganna annars vegar, sé höfö til hliö- sjónar” sagöi örn Smári Arn- aidsson, formaöur Læknafélags Reykjavikur, er haft var sam- band viö hann. „Sjúklingarnir eru búnir aö kaupa sina tryggingu, og viröist þvi ekki réttlátt annaö en aö þeir njóti góös af henni. 1 samn- ingi milli læknasamtaka og sjúkrasamlaga er heimild til þess, aö læknar megi segja sig úr samningnum, og almenning- ur ætti ekki aö þurfa aö liöa fyrir aö fara til lækna, sem starfa utan samlags. Hins vegar er þetta álitamál, og stjórnvöld veröa aö sjá um aö skera úr þvi”. M Hættulegt að læknar séu olurseldlr valdasamtðkum - seglr Emll Als. augnlsknlr „Ég áiit, aö iæknar eigi aö vera algerlega óháöir rfkisvald- inu og sjúkrasamlögum, og koma fram sem sjálfstæöir aöil- ar gagnvart sfnum sjúklingum. Meö því gera þeir sjúklingunum mest gagn” sagöi Emil Als, augnlæknir, I samtali viö Visi, en hann er einn þeirra sér- fræöinga, sem hafa sagt sig úr samningi viö sjúkrasamlög. „Ég hef f sjálfu sér ekkert sérstakt út á sjúkrasamlögin hérlendis aö setja, enda þótt ég viti, aö þau hafa stundum veriö læknum erfiö. Hins vegar liggur I augum uppi sú hætta sem staf- aö getur af þvf, aö læknar séu ofurseldir valdasamtökum eins og sjúkrasamlögunum, og þarf ekki aö leita lengi til aö finna dæmi um hana. Nærtækasta dæmiö er ef til vill aö finna I Sovétrikjunum, þarsem læknar eru i vasa rikisvaldsins, og veröa aö sitja og standa eins og þvi þóknast”. „Læknar eiga aö minum dómi aö vinna aö sfnum visindum eft- ir þeim siöareglum, sem haldn- ar hafa veriö i heiöri f gegnum aldirnar, þannig aö sjúklingur- inn viti aö læknirinn er um- bjóöandi læknahugsjónarinnar fyrst og fremst, en ekki ein- hverrar valdasamsteypu”. //Framkoma Sjúkrasam- lags Reykjavikur for- kastanleg" Emil kvaöst alltaf hafa um- Rl samda gjaldskrá fyrir læknis- ® verk til hliösjónar i viöskiptum || sinum viö sjúklinga. „Ég fer " ekki fram á hærra gjald fyrir j mina þjónustu en læknar, sem ^ eru samningsbundnir sjúkra- p samlögum. A hinn bóginn verða _ minir sjúklingar aö greiöa hærra verö en sjúklingar ann- _ arra lækna vegna þess, aö jgj Tryggingastofnun rikisins hefur m bannað samlögunum aö endur- H greiöa reikninga frá læknum, gi sem ekki eru i samlagi.” „Sjúkrasamlag Reykjavikur hefur svo sent frá sér áskorun til almennings um aö leita ekki aö- stoöar þeirra. Þetta er að minu mati forkastanlegt, en þvi miö- ur viröast læknafélögin ekki hafa séö ástæöu til aö mótmæla þvi. Þaö er svo sem hugsanlegt, aö þessir aöilar geti skotiö sér bak viö einhverjar reglugeröir ef þeir leggja sig fram. Þetta er einfaldlega spurning um, hvernig Tryggingastofnun vill túlka lögin, þvi aö menn eru alls ekki sammála um rétta túlkun þeirra”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.