Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 28
síminn er86611 MIKIL LEIT AB FJORUM MfiNNUM VIB JLKUREYRI I nótt hefur veríð leitað fjögurra ungra Akureyr- inga/ en þeir fóru i f jall- göngu á föstudagskvöld og hefur ekkert til þeirra spurst síðan. Fjórmenningarnir, sem allir eru skátar, íóru á föstudags- kvöldið i kofa inn af Glerárdal og ætluðu að ganga yfir fjallið Kerlingu, sem er hæsta fjalliö á þessum slóðum. Samkvæmt ferðaáætlun ætluöu þeir að vera komnir til baka klukkan 17 i gær. Er ekkert heyrðist frá þeim, lögðu leitarflokkar frá Flug- björgunarsveitinni og Hjálpar- sveit skáta af stað til að leita fjórmenninganna. Lögðu leitar- flokkarnir upp hvor úr sinni áttinni, og ætluöu að mætast i kofanum inn af Glerárdal. Þar sem veöur hefur verið mjög slæmt á þessum slóöum, stóðu vonir til að skátarnir fjór- ir væru enn i kofanum, hefðu aldrei yfirgefið hann. Siðast er fréttist, voru leitarflokkarnir enn ekki komnir i kofann. — ATA Sfðustu fréttlr Klukkan rúmlega tiu i morgun komu ieitarflokkar að kofanum inn af Glerárdal og voru fjór- menningarnir þar, heilir á húfi. Bifreið Reynis Jóhannssonar veltur fram af kiettabeitinu. Hvorki bllstjórinn né áhorfendur slösuðust. Visismynd: EJ VALT FRAM AF KLETTABELTI Spásvæði Veðurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörö- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður- land, 5. Norðausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8. Suðvesturland. veðurspá Um 400 km SA af Vest- mannaeyjum er 978 mb lægð á hreyfingu ANA. Yfir Græn- landi er 1010 mb. hæð. SV landogSV mið.Allhvöss austanátt, rigning 1 fyrstu en léttir til meö allhvassri NA átt. Faxaflói og miö. Allhvöss NA átt sumstaðar hvasst á miðunum. Rigning öðru hverju syðst i fyrstu en léttir til við sunnanveröan Faxaflóa i dag. Skýjað norðan til. Breiðaf jöröur og mið. Hvöss NA átt, skýjað og viða smáél. Vestfirðir og mið: HvÖ6S NA átt, þurrt sunnan til en él noröan til. Norðurland NA land ogmið. NA átt og viða allhvasst, kalsarigning eða slydda með köflum. Austfirðir og miö. NA kaldi og rigning með köflum I fyrstu, allhvöss A eöa NA átt meörigningueöa slyddu siöar i dag og nótt. SA land og mið. Allhvöss austanátt með rigningu i dag NA-lægari og fer að létta til i nótt. veðrlð hér og har Veörið kl. 6 i morgun. Akureyri súld 1, Bergen rigning I grennd 10, Helsinki skúrir 6, Kaupmannahöfn al- skýjaö 12, Osló skýjað 10, Reykjavik skýjað 3, Stokk- hólmur alskýjaö 9, Þórshöfn alskýjaö 7, Aþenaskýjað 21, Berllnlétt- skýjað 11, Chicago heiöskýrt 22, Feneyjarskýjaö 19, Frank- furtléttskýjaö 14, NuukS]útd 4, London léttskýjað 17, Luxem- bourg léttskýjað 12, Las Palmas skýjað 22, Mallorca þokumóöa 24, Montreal létt- skýjað 18, New York léttskýj- að 22, Paris léttskýjað 15, Malagaléttskýjað 24, Vinlétt- skýjað 10, Winnipegheiöskirt 27. Benedikt Eyjólfsson sigraði i torfærukeppni, sem haidin var i Helgafelli við Grindavik I gær og er þetta þriðja keppnin af þessu tagi sem hann sigrar i núna I sumar. Tiu keppendur mæta til leiks og tókst sjö þeirra að Ijúka ölium þrautunum. Þær fólust i að draga veghefii á tima, þá var spyrna, druilupyttur og fjórar miserfiðar brekkur. Það óhapp skeði að bifreið Reynis Jóhannssonar valt fram af klettabelti og var mesta mildi að ekki hlaust af stórslys. Reynir meiddist ekkert og er talið aö þaö hafi bjargað honum að hann var i bilbelti meö hjálm og það var veltigrind I bilnum. Engin áhorf- enda slasaðist enda höfðu að- standendur mótsins lagt áherslu á að þeir væru fjarri keppnisstaö. Benedikt var á Willis bifreið' meö 350 kúbika vél og hlaut hann 670 stig. Annar varð Gunnlaugur Bjarnason á Willis, einnig með 350 kúbika vél, og fékk hann 810 stig. Þriðji i keppninni var Hlöö- ver Gunnarsson á Willis, 283 kú- bika vél Chevrolet, með 740 stig. — JM Otvarpsskák vlð Færevlar Útvarpsskák milli Færeyja og Islands hefst I dag. Fyrir þeirra hönd tefla gamalkunnir skák- menn, Guðmundur Agústsson og Hanus Joensen, sem báðir eru rúmlega sextugir að aldri, og hafa lengst skákmanna i löndun- um báðir verið virkir skákmenn, eöa um 45 ára skeið Fyrstu þrem leikjunum I skák- inni verður útvarpað i hádeginu I dag oghefur Hanus Joensen hvltt. — SJ. Stúrhækkanlr í dag: SMJÖRKÍLÓH) HÆKKAR UM 690 KRÓNUR! Stórhækkanir verða á verði landbúnaðarafurða i dag. Smjör hækkar úr kr. 1816 hvert kg I kr. 2506, sem eru 38,4%. Mjólk hækk- ar úr kr. 200 hver 1 I kr. 254, sem eru 27%. Undanrenna hækkar úr kr. 174 I kr. 208, sem eru 19,5%. Skyrhækkarúr374kr.kílóiö I 468, sem eru 25,1%. Rjómi, kvart litri, hækkar úr kr. 350 i kr. 427, sem eru 22%. Nautakjöthækkarúrkr. 1478íkr. 1844, sem eru 25%. Súpukjöt, frampartar og siöur, í hækka úr kr. 1173 i kr. 1538, sem eru 31%. Heil læri eða niðursneidd hækka úr kr. 1623 I kr. 2051, sem eru 26,4%. Kótelettur hækka úr kr. 1790 I 2242 sem eru 25,2%. Verðlagsgrundvöllur landbún- aðarvara hækkar alls um 19,72 prósent. Niöurgreiðslur verða ó- breyttar að krónutölu, en lækka hlutfallslega. — ÓT. Slgllngar AKraburgarinnar stððvast vegna kjaradellu: Alltaf er blessuð rikisstjórnin að gleðja okkur. Nú hækkar hún allt sem hún getur: fyrst skattana og svo verð landbún- aðarvara og það ekkert smá- vegis. Hvað skyldi hækka næst? „Olögmæt vlnnustöövun” ”Þetta er ólögmæt vinnustöðv- un og við munum gera kröfu um skaðabætur vegna þess tjóns, sem verður af stöövun skips- ins”, sagði Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasambands tslands, I sam- tali við VIsi i morgun. Ahöfn Akráborgarinnar stöðvaði siglingar skipsins á laugardaginn vegna kjaradeilu viö útgeröina. Stöövunin var gerðá þeirri forsendu, að of fáir vélstjórar væru á skipinu,.en samgönguráðuneytiö hefur, aö sögn Þorsteins, gefiö útgerðinni undanþágu hvaö varðar fjölda vélstjóra. Hann sagöi að vegna sjálfvirkni I vélarrúmi og vegna þess að skipiö er I dagsiglingum innan flóa, væri taliö nægjanlegt að einn vélstjóri væri um borö. Þessi undanþága hefur ekki verið afturkölluð. Geröardómurinn frá I sumar tók ekki til ferjuskipa og hefur áhöfn Akraborgarinnar þvl lausa samninga. Tveir fundir Fjórir vegna Fjórir menn hafa verið settur I gæsluvarðhald vegna sölu á fikniefnum undanfarinn hálfan mánuð. Að sögn Guömundar Glgju hjá hafa veriö haldnir i deilunni og var sá siðari á föstudaginn. Vísi tókst ekki aö ná tali af Ingólfi Ingólfssyni, forseta Far- manna- og fiskimannasam- bandsins i morgun, en hann Fikniefnadeild lögreglunnar, eru þessi mál á frumstigi rann- sóknar og því ekkert hægt um þau að segja. Hann kvaöst ekki geta sagt, hversu mikiö magn hefur látið svo um mælt, að þar sem Vinnuveitendasambandið hafi falliö frá fyrri kröfum sln- um um sérsamning fyrir ferju- skip, yrði að manna skipiö eftir almennum reglum. —SJ hér væri um að ræða né hvaða flkniefni málið snerist um. Hann sagði þó, að málin tengdust öll, meira eða minna. —ATA menn I haldi fíknieinasölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.