Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 18
VISIR
Mánudagur 17. september 1979
sandkorn
Umsjón:
Axel
Ammendrup
AF VINUM
„Eru Rdssar bræöur ykk-
ar eöa vinir" spuröi tiíristinn
Pólverja sem hann hitti á
knæpu I Varsjá.
„Bræöur”, svaraöi Pói-
verjinn.
„Af hverju?”
„Vini sina getur maöur
valiö sjálfur”.
-ÓT
Stuöningsmenn Grænfriö-
unga halda þvf fram aö upp-
taka Landhelgisgæslunnar á
gúmbátum þeirra veröi
miilirikjamál sem eigi eftir
aö skaöa mjög málstaö okk-
ar.
Þeir benda á aö engin
formleg kæra hafi veriö bor-
in fram og telja aö enginn
lagabókstafur sé fyrir þvf aö
Gæslan hirti gúmbátana.
Gæslan viröist þó ekki hafa
neinar áætlanir um aö skila
bátunum á næstunni. Þeir
hafa veriö yfirfarnir, vélarn-
ar þvegnar og hreinsaöar og
bátarnir þvl vei búnir til
vetrargeymshi.
GESTURINN
Þaö kom kengúra hopp-
andi inn á barinn i Nausti um
daginn, ogbaö um tvöfaldan
viski. Slmon haföi aldrei séö
kengúru áöur nema I dýra-
garöi, en skenkti samt i gias.
„Hvaö kostar þetta”,
spuröi kengúran.
„Tvö þúsund og þrjú-
hundruö krónur”.
Kengúran fékk sér sopa,
og Simon sagöi: „Ég hef
aldrei séö kengúru hér á
barnum áöur”.
Kengúran fékk sér annan
sopa: ,,Nei, og meö þetta
verö á drykkjunum er ólik-
legt aö þú sjáir þaö aftur”.
MILLIRÍKJAMÁL?
Umsjón:
Óli Tynes
VONBRIGÐI
Stjórnendur Iscargo eru
mjög reiöir yfir aö Arnarflug
skytdi fá flugleyfi Vængja og
láta aö þvl liggja aö eitthvaö
ségruggugt viö þá ákvöröun,
þar sem þrlr af fimm flug-
ráösmönnum séu tengdir
Fiugleiöum, sem á meiri-
hluta i Arnarflugi.
Iscargo var búiö aö leggja
i mikinn kostnaö, Ivon um aö
fá leyfiö. Félagiö var búiö aö
kaupa hús Vængja á Reykja-
vikurflugvelli og gera kaup-
leigusamning um vélarnar.
Arnarflug hefur aftur
samiö viö stóra bróöur
(Flugleiöir) um aö annast
viöhald og afgreiöslu fyrir
Vængjaflugiö.
Kaninn kallar hana „two
billion dollar woman” eöa
tveggja milljaröa dala konuna.
Soroya Khashoggi, fyrrum
eiginkona milljaröamæringsins
Adnan Khashoggi frá
Saudi-Arabiu, telur þaö slst of
mikiöþegarhún ferfram áaöfá
1250 milljón sterlingspund
vegna skilnaöarins. Þessi upp-
hæö samsvarar tlu og hálfum
milljaröi islenskra króna.
Þaö hafa heldur betur oröiö
endaskipti á lifi Sorayu á þeim
tuttugu árum, sem liöin eru frá
þvl hún hitti mann sinn fyrrver-
andi. Ariö 1959 hét hún Sandra
Jarvis-Daly og bjó meö móöur
sinni I tveggja herbergja fbúö I
Leicester I Englandi. Móöir
hennar vann þá Parísarferö
fyrirtvo Isamkeppni, sem hald-
in var á vegum blaösins Daily
Mirror.
Sandra hitti Khashoggi I Parls
og hann féll fyrir Söndru eins og
hann væri skotinn. Þau giftust
áriö ’61. Sandra geröist múham-
eöstrúar og breytti nafni slnu I
Soraya. Þau hjónin eignuöust
fimm börn á sex árum, en skildu
svo fyrir fimm árum slöan.
Soraya er ekki fjárvana. Hún
ekur um IRolls Royce en á einn-
ig Lamborghini sportbll. Þá á
hún eitt af dýrari húsunum I
Hollywood.
En Soraya er aö sögn ein-
mana enda eru öll börnin hjá
fóöur sinum. Nýlega heimsótti
Soraya Disneyland og þegar
hún fékk sér snúning haföi hún
ekki aöra dansherra en Mikka
Mús.
Hún hefur nú keypt húsiö
númer 90 viö Lansdowne Road
I Leicester þar sem hún ólst
upp. Þaö má þvi segja aö líf
fátæku litlu stúlkunnar forriku
sé komiö I hring.
Soraya —18 ára gömul — rétt ábur en hún hitti Khashoggi.
Soraya og Mikk* .Víús.
ERFWJIR
KOSHIHQAR
Islenskir kjósendur yröu
sjálfsagt I miklum vandræöum,
ef til kosninga kæmi núna.
Hvaöa flokk væri eiginlega hægt
aö kjósa? Þetta er jú allt sama
tóbakiö.
En Islendingar eru ekki einu
kjósendurnir, sem eiga I erfiö-
leikum. Þessi Iturvaxni kjós-
andi, sem snýr I okkur óæöri
endanum þessa stundina, lenti
tildæmis i mestu vandræöum er
hann átti aö kjósa. Kjörklefinn
fylltist nefnilega áöur en hann
var allur kominn inn i hann og
mjaömirnar komust ekki inn I
klefann, þó svo aö öllum brögö-
um væri beitt. Vinur vor varö
þvl aö standa hálfur út Ur klef-
anum meöan hann kaus.
TVEGGJA MILLJARÐA
DALA KONAN
EINMANA OG LEIÐ