Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 24
Mánudagur 17. september 1979
28
dánaríregnir
Guðrún Bogi Jónsson
Sigurðardóttir
Guðrún Sigurðardóttir frá
Stokkseyri er látin. Hún fæddist
26. október 1895, dóttir hjónanna
Kristbjargar Jónsdóttur og Sig-
uröar Grimssonar. Ung fluttist
hún til Stokkseyrar en siöar til
Reykjavikur ásamt eiginmanni
sinum, Ölafi Jóhannessyni, kaup-
manni, og bjó þaðan æ siðan.
Bogi Jónsson frá Ljárskógum,
sem fæddist 15. október 1905, lést
þann 10. september sl.
Steinberg Jóh. Gunnar
Jónsson ólafsson
Steinberg Jónsson sölumaöur lést
26. ágúst sl. Hann fæddist 17.
nóvember 1903 á Hóli á Dalvik.
Foreldrar hans voru Jón Jónsson
fiskimatsmaöur á Dalvlk og kona
hans Kristjana Hallgrimsdóttir.
Eftirlifandi kona hans er Agústa
Sigurðardóttir. Steinberg var
jarðsunginn frá Fossvogskapellu
3. september.
Jóhann Gunnar ólafsson, fyrrv.
bæjarfógeti, lést þann 1. septem-
ber sl. Hann fæddist i Vik I Mýr-
dal 19. nóvember 1902, sonur
Ölafs Arinbjarnarsonar og konu
hans Sigriðar Eyþórsdóttur.
Fluttist Jóhann ungur til Vest-
mannaeyja, en lauk námi frá MR
1923 og lögfræöiprófi 1927. Hann
geröist bæjarstjóri i Vestmanna-
eyjum 1929 og gegndi þvi starfi
tíl 1938. Siðan var hann fulltrúi
sýslumannsins i Gullbringu- og
Kjósarsýslu og frá 1943 sýslu-
maður i ísafjarðarsýslu og
bæjarfógeti á Isafiröi. Gegndi
hann þvi embætti til 1968. Jóhann
tók þátt i ýmissi menningarstarf-
semi á Isafiröi og skrifaöi mikið i
timarit um sagnfræöileg efni.
1929 gekk hann að eiga Rögnu
Haraldsdóttur úr Vestmannaeyj-
um og eignuðust þau fimm syni
og eru fjórir þeirra á lifi. Ragna
lést 1966.
Athygli skal vakin á þvi aö
myndavixl uröu i dálki þessum
siðastliðinn föstudag. Vixluðust
myndir þeirra Guðlaugar Jóns-
dóttur hjúkrunarkonu og Guð-
bjargar Jónsdóttur i Miðdal. Beð-
ist er velvirðingar á þessum mis-
tökum.
tllkyimingar
Söngfólk. Arnesingakórinn i
Reykjavik vantar söngfólk, bæöi i
karla- og kvennaraddir. Radd-
þjálfun og söngkennsla. Æfingar
hef jast 18. september. Uppl. veita
Hjördis, simi 73904, Asta simi
43236 og Sigrlöur simi 41939.
miimingarspjöld
.‘/inningarkort Sjálfsbjargar, télags fatlaöra i
Reykjavík , fást hjá: Reykjavikurapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
h.f., Búöargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum
6, Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða
veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10,
Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð
Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá
Valty Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf.,
Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra,
^verholti, Mosfellssveit. .
Minningarkort Barnaspitalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl.
Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut.
Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og’
Hverf isg.,0 Ellingsen.Grandagarði., Lyf jabúð
Breiðholts, Háaleitisapóteki. Garðsapóteki,
Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for
stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins
við Dalbraut og Apóteki Kópavogs.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs
Samtaka astma- og ofnæmissjúkllnga fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna
Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s.
22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s.
75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á
Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691.
Minningarspjöld Landssárhtakánna Þroska-
hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A,
opið frá kl. 9-12#þriðjudaga og fimmtudaga.
Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhliðar-
hrepps til styrktar byggingar ellideildar
Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum
stöðum. I Reykjavík hjá Olöfu Unu slmi 84614.
A Blönduósi hjá Þorojörgu sími 95-4180 og
Sigrlði sími 95-7116.
Minningarkort kvenfélags Hreyfils fást á
eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils,
sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla
22, sfmi 36418, Rósu Svelnbjarnardóttur,
Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur,
Staðarbakka 26, sími 37554, Sigríði Sigur-
björnsdóttur, Stífluseli 14, sfmi 72176 og Guð-
björgu Jónsdóttur, Mávahlfð 45, sími 29145.
Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi
18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata-
hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska
Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76,
hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og
Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28.
gengisskráning
Gengið á hádegi Almennur Ferðamanna-
þann 14. 9. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrír
-Kaup Sala .Kaup Sala-
1 Bandarikjadollar 379.60 380.40 417.56 418.44
1 Sterlingspund 825.80 827.60 908.38 910.36
•-1 Kanadadollar 326.85 327.55 359.54 360.31
100 Danskar krónur 7252.60 7267.90 7977.86 7994.69
100 Norskar krónur 7567.80 7583.70 8324.58 8342.07
100 Sænskar krónur 9004.90 9023.80 9905.39 9926.18
• roo Finnsk mörk 9854.60 9875.40 10840.06 10862.94
100 Franskir frankar 8957.60 8976.50 9853.36 9874.15
100 Belg. frankar 1304.20 1307.00 1434.62 1437.70
100 Svissn. frankar 23239.90 23288.80 25563.89 25617.68
100 Gyllini 19063.90 19104.10 20970.29 21014.51
100 V-þýsk mörk 20935.40 20979.50 23028.94 23077.45
100 Llrur 46.55 46.65 51.21 51.32
100 Austurr. Sch. 2907.70 2913.80 3198.47 3205.18
100 Escudos 770.00 771.60 847.00 848.76
:**'> Pesetar 574.10 575.30 631.51 632.83
100 i’en 169.39 169.75 186.33 186.73
(Smáauglýsingar
D
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar —
Endurhæfing. Get bætt viö nem-
um, kenniá Datsun 180 B árg. '78,
lipur og góöur kennslubill gerir
námið létt og ánægjulegt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskaö er.
Jón Jónsson ökukennari simi
33481.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni aksturog meöferö bifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78. Öku-
skóli öll prófgögn fyrir þá sem
þess óska. Helgi K. Sessiliusson
simi 81349.
VW 1302 árg. '71.
til sölu. tltborgun: 2-300 þús. kr.>
og lOOþús. kr.ámán. Uppl. I sima
96-24826 eftir kl. 8 á kvöldin.
ökukennsla — æfingartimar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiöir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guömundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 Og 83825.
ökukennsla — Æfingatlmar
Kennslubifreiö:
Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Simi 38773.
Bilavióskipti
Til sölu Ford 'Mustane
Mark II 351 árg. '69. Ekinn 3000
milur. Standard fjórfaldur blönd-
ungur og millihedd. Varö I ööru
sæti i sand-spyrnunni á Akureyri.
Uppl. i sima 17106.
Til sölu frúarbill
Vplkswagen 1200 árg. ’74. Ekinn
aöeins 56 þús. km. Litur rauöur,
dekk ný. Einnig fallegur Ford
Taunus 20MXLárg. ’71. Einn eig-
andi.ekinnaöeins 80 þús. km., lit-
ur blár, metallic, og gott danskt
drengjareiöhjól fyrir ca. 8-10 ára.
Uppl. I sima 71749.
Toyota Cressida
árg. ’78 til sölu ekinn 20 þús. km.
Uppl. i sima 36533 á kvöldin og i
sima 73400 á daginn.
Toyota Corolla
’71 til sölu. Uppl. i sima 82379.
Wflly’s ’66
til sölu. á hagstæöu veröi gegn
staögreiöslu. Uppl. i sima 28270.
Skoda 110 L.S.
árg 1974 (1975) til sölu óryögaöur
sparneytinn. Uppl. i sima 23497.
Til sölu
Cherokee 1974. Skipti á ódýrarí.
Ekinn 83 þús. km. Uppl. I sima
86803 eftir kl. 5 á daginn.
Til sölu
er Fiat 127, árg 1973, ekinn 46 þús
km. Hefur veriö I eigu sama eig-
anda alla tiö. Uppl. i sfma 14341.
Óska eftir
Toyota Mark II, árg. ’77 rauöum.
Staögreiösla. EinnigToyota Cor-
olla, árg ’67 til niöurrifs eöa sem
þarfnast standsetningar. Uppl i
sima 81718.
Her kemur einn
góður i orkukreppuna. Til sölu
Skoda LS 110 1976 módeliö. Góö
kjör. Skipti möguleg á dýrari.
Uppl. isima92-1580milli kl.9 og 6
og 9 og 11 á kvöldin
Willys '74-skipti
Til sölu Willys '74. Mjög góöur
bfll. Gott lakk, á góöum dekkjum.
Ekinn aöeins 60 þús. km. Til
greina kemur aö taka fólksbil i
skipti. Uppl. i sima 93-2250 eftir
kl. 5.
Til sölu
Datsun 1600. Góöur bill, árg. ’71.
Uppl. á kvöldin eftir kl. 8 I sima
44182.
Datsun 1200
árg. '73 til sölu, sparneytinn og
vel viö haldiö. Aukahlutir fýlgja
Verö kr. 1600 þús. Uppl. I sima
40578.
Til sölu
Rambler Classic ’67 6 cyl. i
góöu standi. Ný sjálfskipting ofl.
Tilboö. Uppl. i sima 72262 e.h.
Volkswagen 1300
árg.’71, igóðu lagitil sölu. Uppl. I
sima 44405.
Singer Vouge árg. ’70
i góöu lagi, til sölu. Hagstætt
verö. Uppl. i sima 53192.
Trabant árg. ’77,
blár, ekinn 30 þús. km. til sölu
meö góöum kjörum ef samiö er
strax, verö 700 þús. Einnig Dat-
sun 1600 árg. ’71, rauður, ekinn 90
þús. km. i toppstandi, góö kjör,
verö 1,3 millj. Simi 38374.
Til sölu frúarbill,
Volkswagen 1202 árg. ’74. Ekinn
aöeins 56 þús. km. Litur rauöur,
dekk ný. Einnig fallegur Ford
Taunus 20MX2árg.’71.Einneig-
andi, ekinn aöeins 80 þús. km.
litur blár, metallic og gott danskt
drengjaredöhjól fyrir ca. 8-10 ára.
Uppl. i sima 71749.
Ford Fiesta.
Til sölu Ford Fiesta árg. ’78, i
toppstandi. Útvarp og snjódekk
fy!gja. Staögreiösla. Uppl. i sima
71298.
WiUys jeep CJ 5 ’73
Ný dekk, veltigrind, útvarp og
fíeiri aukahlutir. Mjög góöur biU.
Uppl. i sima 77433.
Fiat 850 special
árg. ’71 til sölu. Boddý verulega
ryögaö en vél og dekk sæmileg.
Selst ódýrt. Uppl. í simum 32842,
25466 og 38748.
Ford Bronco ’76
til sölu, sjálfsk. meö vökvastýri.
Uppl. i sima 74445.
Morris Marina '73
til sölu. Skoöaöur ’79, 4ra dyra.
Litur orange, ekinn 50 þús. km.
Veiö 900 þús, sem má skipta.
Uppl. i slma 22557 og 42122.
Bronco 66
Til sölu Bronco 66, þokkalega
góöur bUl. Góö kjör eöa gott verö
gegn staögreiöslu. Uppl. I sima
1466Ó og 18085.
Til sölu Ford Bronco
árg. ’66, V-8, 289 beinskiptur I
gólfi, bilaö framdrif. Gott verö ef
samiö er strax. Uppl. I síma
92-7129.
Til sölu
Mazda 929 árg. ’76, 2ja dyra, ek-
inn 42 þús. km. Til sýnis aö
Klettahrauni23, Hafnarfiröi, simi
52343.
Volvo 144 árg. '67
til sölu, traustur og ágætur bill.
Uppl. i síma 43565.
Plymouth SateUite
árg. ’68. Til sölu Plymouth Satel-
lite árg. ’68, 6 cyl. beinskiptur.
AUs konar skipti koma tU greina.
Uppl. i síma 99-3369.
Mercury Comet árg. 1962.
TUsöluMercury Cometárg. 1962.
Siöast skoðaöur ’77. Uppl. I sima
30918.
Lada 1200 árg. ’75
tU sölu, Ekinn 45 þús. km. Uppl. 1
sima 42067.
Til sölu
Chevrolet Monte Carlo árg. ’74,
ekinn 56 þús. mUur, mjög góöur
bfll, nýtt lakk. Einnig er tU sölu á
sama staö Land Rover diesel árg.
’71, lengri gerö, I góöu standi,
vegmæUr, skipti möguleg. Simi
75836.
Fíat 125 special
árg. ’71, til sölu i þvi ástandi sem
hann er I, meö sundurtekna vél,
verö kr. 300 þús. Uppi. I sima
92-3374 e. kl. 7 á kvöldin.
Cortina árg. ’71
tU sölu skoöaöur ’79, ekinn 100
þús. km. nýr bensintankur, drif-
skaft, hjöruliöur, kúpling og
demparar og gormar aö framan,
fóöringar aUar, dekk, ný stilltur.
Verö kr. 800 þús. Uppl. I slma
39516.
Stærsti bflamarlcáðuf».landsiift,
A hverjum degi éru aaglýsingar
um 150-200 bila I Visi, i Bila-
markaði VIsis og hér I
smáauglýsingunum. Dýrav
ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla,’
o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir
alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar
þú aö kaupa bil? Auglýsing i VIsi
kemur viöskiptunum i kring, hún
selur, og hún útvegar.þér þann
bíl, sem þig vantar. Visir, simi
86611.
Lada 1200 árg. ’78
tU sölu, ekinn 33 þús. km. Uppl. I
sima 33044.
ÍBilaleiga )
Leigjum út
án ökumanns til lengri eða
skemmri ferða Citroen GS blla,
árg. ’79, góöir og sparneytnir
ferðabilar. Bílaleigan Afangi hf.
Slmi 37226.
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbílasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla drifbila og Lada Topaz 1600.
AUt bUar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688.
Ath. opiö aUa daga vikunnar.
[Bilaviógeróir^
Lekur bensintankurinn?
Gerum viö bensintanka, hvort
sem götin eru stór eöa smá.
Plastgeröin Polyester hf. Dals-
hrauni 6, Hafnarfirði. Sími 53177.
Bátar
v. TU sölu 96ha Buck 94-7232. / disel bátavél. Simi
c veióir liðurinn }
Anamaðkar tU siíu. Uppl. I síma 37734.
Skemmtanir
Ferðadiskótek
fýrir aUar tegundir skemmtana.
Nýjustu diskólögin jafnt sem
eldri danstónlist. Ljósasjó.
Fjóröa starfsáriö, ávaUt i farar-
broddi. Diskótekiö Dlsa h/f símar
50513 og 51560.