Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 1
Aöalheiður
skrifar
skáldsögu
Aöalheiður Bjarnfreðsdóttir
hefur nú sest á skáldabekk og gef-
ur i haust út sina fyrstu skáld-
sögu. Hún heitir „Myndir úr
raunveruieikanum” og fjailar um
börn, sem alast upp I vafasömu
umhverfi.
Vfsir ræðir i dag við rithöfund-
inn Aðalheiði og birtist spjallið i
Lif og iist á bls. 24.
Tveir létust
í bílslysl á
Fiarðarhelði
Tveir ungir menn létust þegar
jeppabifreið fór út af veginum á
Fjarðarheiði milli Seyðisfjarðar
og Egilsstaða klukkan rúmlega
eitt i gærdag.
Mikil hálka var á Fjaröarheið-
inni er slysið varð og auk þess
slæmt skyggni. Okumaðurinn
missti vald á bilnum og hann fór
út af veginum og valt. Tveir far-
þeganna sátu i aftursætinu og
hentust þeir ilt úr bilnum og biðu
bana.
Alls voru sjö manns I bilnum og
sluppu hinir fimm með minni
háctar meiösli. Billinner talinn ó-
nýtur.
Ekki er hægt að skýra frá nöfn-
um ungu mannanna, sem létust,
þa r sem ekki hefur enn náðst i a Ua
aðstapdendur þeirra. —ATA.
ÁRANGURS-
LAUSLEIT
Mikil leit hefur staðið yfir á
Snæfeilsnesi alla heigina. Ungur
Reykvikingur GIsli Guömunds-
son, fór úr bil sinum á föstudags-
kvöldið og hugðist ganga til næsta
bæjar, en ekkert hefur spurst til
hans siðan.
Það var um ellefuleytið á föstu-
dagskvöldið, að bni bilaði á milli
bæjanna Stakkhamars ogKrossár
i Staöarsveit. Þrir menn voru I'
bflnum og ætlaöi Gisli að ganga til
næsta bæjar til að sækja hjálp.
Annar þeirra, sem eftir varð i
bflnum, er þaulkunnur svæðinu
og reyndi hann að teija Gisla af
þvi að fara, þvi svæðiö er stór-
hættulegt yfirferðar I myrkri,
mýrar, fen og dý. En Gisli hélt
samt af stað og hefur ekkert sést
til hans siðan.
— A.T. A.
í Víða t|ón I óveðrinu sem gekk yilr landið um helgina: í
! FJÁRSKAÐAR VEGNAÍ
I SKRHUFALLA í VÍK j
! 20-30 bílar festust á milli snjóskriða i
Gifurlegt óveöur gekk yfir
landið á laugardaginn. Sunnan-
lands varð veöurhæðin mest um
miðjan daginn og voru þá vel 12
vindstig á Stórhöfða i Vest-
mannaeyjum og I Vik I Mýrdal
var úrkoman 99 millimetrar frá
kl. 9-18. Á Norðausturlandi var
blindhrlö og féllu þar sumstaðar
snjóskriður og tepptist umferð á
mörgum stöðum.
„Þessu olli lægð suð-vestur
undan landinu sem dýpkaði
skyldilega og meira en búist
hafði veriö við” sagði Páll
Bergþórsson veðurfræðingur I
viðtali við Visi. Sagði hann að
veðurhæðin heföi orðið mest
sunnanlands um miðbik laugar-
dags, en norðanlandsá miönætti
og þar heföi fylgt snjókoma eða
slydda.
„Hér var kolvitlaust veður á
laugardag og komst veöurhæöin
upp fyrir 12 vindstig á Stórhöfða
eða 16 vindstig samkvæmt
gamalli mælingu” sagði Ólafur
Sigurðsson lögreglumaður i
Eyjum. Tjón varð þó litið, nema
hvað nokkrar trillur slitnuðu
upp án þess þó að skemmast, og
plötur fuku af húsum”.
Snjóskriður féllu á veginn yfir
Ólafsfjarðarmúlann á laugar-
daginn. Milli 20 til 30 bilar voru
tepptir vegna þeirra, flestir
milli snjóskriðanna.
„Það var á laugardagsmorg-
uninn sem fyrsta snjóskriöan
féll I Brikagili, Hvasst var um
morguninn og eldri snjó skóf
uppi á fjallinu og setti niður
skriður”, sagði Valdimar Stein-
grimsson starfsmaður Vega-
gerðarinnar á Ólafsfirði i sam-
tali við Visi I morgun.
Valdimar sagöi aö siðar um
daginn hefði farið aðsnjóa og þá
hafi fleiri skriöur fallið á veginn
þannig, aö hann varð ófær fram
undir kvöld, þar til vegagerðar-
menn höfðu rutt hann.
Ólafsfjaröarmúlinn er nú fær
bilum með drifi á öllum hjólum,
en fólksbilar komast yfir Múl-
ann meö keðjur.
Alhvitt er nú niður 1 byggö á
Ólafsfirði og hitinn við frost-
mark.
Svipaða sögu er að segja frá
Raufarhöfn. Þar snjóaði um
helgina og gerði leiðinda veöur.
Loðnubátar, sem ætluðu aö
landa á Raufarhöfn, hættu viö
vegna veöurhæðarinnar og
sneru frá. Veöurhæöin var um
tiu vindstig á laugardag.
A Egilsstööum er hvitt niður i
byggð og Fjarðarheiði lokaðist
á laugardag. Hún varð fær vel
búnum bilum eftir aö hún var
rudd.
- KP/HR
■\ V 4J í IHra , aVv
■1 TnVL
vestmannaeylngar
Vestmannaeyingar urðu um
helgina tslandsmeistarar i knatt-
spyrnu og var mikiö um dýröir er
þeir komu til Eyja meö sigur-
launin. Muna elstu menn þar ekki
annan eins fögnuö, enda mættu
um tvö þúsund manns á
bryggjunni úl aö taka á móti
piltunum er þeir komu til Eyja
meö Herjólfi.
Leikmenn liösins voru ofsakátir
eftir aö þeir höfðu tekiö við
íslandsbikarnum á Laugardals-
Islandsmelstarar!
velli I gær, enda hefur tBV aldrei
sígraö' i Islandsmótinu áöur. A
myndinni sem Friðþjófur Helga-
son tók má sjá nokkra leikmenn
IBV komna inn i rútuna sem flutti
þá frá Raykjavik til Þorlákshafn-
ar, en þar stigu þeir um borö i
Herjólf.
Sjá nánar um lokaumferö
tslandsmótsins i knattspyrnu og
aðra iþróttaviðburði helgarinnar
á bls. 15-16-17 og 18.
i