Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 17.09.1979, Blaðsíða 11
Mánudagur 17. september 1979 t-* n AF NYJUM OG VÆNTANLEGUM HLJÚMPLÖTUM Hinir stóru hljómpiötuhringir i Bandarlkjunum og Evrópu viröast vera aö koma saman út- gáfuáætlun fyrir haust- og jóia- markaöinn. Greinilegt er aö spenna rikir I útgáfunni um þessar mundir og á næstu tveimur til þrem mánuöum eru væntanlegar plötur meö svo til öllum helstu hljómsveitum og tónlistarmönnum sem hafa ver- iö hvaö mest I sviösljósinu und- anfarin ár. Nú þegar, er komin út nýja platan meö LED ZEPPELIN — ,,IN THROUGH THE OUT DOOR”. Sagt er aö þessi kraft- mikla „hard-rokk” hljómsveit haldi sér fullkomnlega í sama gæðaflokki og fyrr, en Led Zeppelin hafa tvimælalaust ver- ið einhver fremsta rokkhljóm- sveit heims undanfarin 10 ár. Þar sem rokkiö er til umræöu veröur ekki komist hjá þvi aö minnast á uppgang þess á und- anförnum mánuðum. Sam- kvæmt erlendum vinsældarlist- um viröist svo sem diskótónlist sé aö vikja fyrir rokkinu I þaö minnsta að sinni. Slikt endur- speglast best i hinum skjótu vin- sældum hljómsveitarinnar KNACK sem setiö hefur I efsta sæti bandariska vinsældarlist- ans i nokkrar vikur meö plötu sina GET THE KNACK. Gaml- ar rokkhljómsveitir eins og t.d. KINKS undir leiðsögn meistara Ray Davies hafa aldrei, hvorki fyrr né siöar, notiö slikra vin- sælda sem nú I dag, en hljóm- sveitin sendi nýlega frá sér plöt- una LOW BUDGET, sem á aö- eins 4 vikum er komin i 11. sæti á bandariska L.P. listanum á hraöri uppleið. Þaö kemur eng- um á óvart aö fólk leggi loks eyrun viö tónlist Kinks, þar sem þeir eru greinilega tónlistarleg fyrirmynd fjölda rokkhljóm- sveita hinnar nýju vakningar rokksins um þessar mundir. Af öörum athyglisveröum rokk- plötum má nefna plötu CARS — „CANDY-O”, WINGSplötuna BACK TO THE EGG og plötu country-rokk hljómsveitar CHARLIE DANIELS-MILLION MILE REFLECTION. Ray Davies og Kinks hafa aldrei gert þaö betra. heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 Eins og fyrr sagði eru hljómplötufyrirtækin hvert af ööru aö leggja fram lista yfir fyrirhugaðar plötur fram til áramóta og veröur nánast sprenging á hljómplötu- markaönum I haust þegar stóru nöfnin flæöa eitt af ööru á markaðinn. t fyrstu má helst telja tvöfalt hljómleikaalbúm frá BEE GEES, þar sem bæöi veröa ný og gömul lög þeirra, auk laga eftir þá Gibb bræður sem aðrir hafa flutt. Lengi hefur verið beöiö eftir tvöfaldri plötu frá FLEETWOOD MAC en hún mun bera heitiö TUSK og er væntanleg á markaö i október. Um likt leiti munu EAGLES senda frá sér plötuna THE LONG RUN og GREATEST HITS plata meö ROD STE- WART verður á sama tima. Þá er einnig áætlaö aö ný ROLL- ING STONES plata komi á jóla- markaöinn. STEVIE WONDER mun loksins ákveöinn i að gefa út plötu sina SECRET LIFE OF THE PLANTS i október og veröur þaö einföld plata. I september eru væntanlegar plötur með JETHRO TULL og svo plata sem lengi hefur veriö beöiö eftir eöa nýja BLONDIE platan EAT TO THE BEAT. STEELY DAN hafa loks lokiö viö gerö nýrrar hljómplötu sem er reiknað meö i október. Af öörum tónlistarmönnum, sem telja má nokkuö öruggt aö komi meö plötur fyrir jólin má nefna ELTON JOHN; VILLAGE PEOPLE, ANNE MURRAY, NEIL YOUNG, GRATEFUL DEATH, ALAN PARSON, BARRY MANILOW, JEFFER- SON STARSHIP, JOHN DEN- VER og PRtlÐU LEIKARARN- IR, LEIF GARRETT, SISTER SLEDGE, BRUCE SPRING- STEEN, BOZ SCAGGS, MEAT LOAF, TOTO, KENNY LOGG- INS, SANTANA, FIREFALL, ELP á hljómleikum og nýja DYLAN platan SLOW TRAIN er nú komin út. Það sést þvi á þessari grófu úttekt aö þaö verður af nógu að taka fyrir tónlistarunnendur meö haustinu. Knack, nýjustu sljörnurnar I rokkinu. Þaö er Ijúft aö vakna á morgnana í skólann og vinnuna, viö tónlist eöa hringingu í morgunhananum frá Philips. Hann getur líka séö um aö svæfa ykkur á kvöldin meö útvarpinu og slekkur síöan á sér þegar þiö eruð sofnuö. Morgunhaninn er fallegt tæki, sem er til prýöis á náttboröinu, þar aö auki gengur hann alveg hljóölaust. Morgun- haninn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.