Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 6
Mánudagur 1. október 1979 * V* # ^■■é S • ' «' KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 NY TEGUND SEM VEKUR MIKLA ATHYGLI RENAULT18 I þessari bifreið samcinast allt það nýjasta og fullkomnasta sem franski bifrciðaiðnaðurinn hefur upp á að bjóða, svo sem frábæra akstursciginlcika og vandaðan frágang utan sem innan. Nú á tímum síhækkandi bensínverðs er kostur að eiga Rcnault bifreið, sem er þekkt fyrir sparneytni. DLADDURDAR DÖRM ÓSKAST NES I Lindarbraut Melabraut Miðbraut KAMBSVEGUR Ásvegur Hjallavegur Kleppsvegur 68-78 LÆKIR 3 Austurbrún Kleifarvegur Norðurbrún VÍSIR SÍMI 86611 Nauðungaruppboð sem auglvst var I 37. 41. og 42. tbl. Lögbirtingablabsins 1979 á mb.Sandgerbingi.GK 517, fer fram vib bátinn sjálfan I Kefiavikurhöfn ab kröfu Garbars Garbarssonar hdl. fimmtudaginn 4. okt. 1979 kl. 11.30. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17.19. og 21. tbl., Lögbirtingabiabs 1978 á fasteigninni Gerbavegur 2 I Garbi, þinglýstri eign Gub- mundar Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, ab kröfu ólafs Axelssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Garbars Garbarssonar hdl., Björns Jónssonar hdl. og Magnúsar Sigurbssonar hdl. fimmtudaginn 4. okt. '79 kl. 15.00. Sýslumaburinn i Gullbringusýsiu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 41. 44. og 46. tbl. Lögbirtingablabsins 79 á fasteigninni Tjarnargata 38 i Keflavik, þinglýstri eign Sigurbar Halldórssonar, fer fram ab kröfu Garbars Garbarssonar hdl. og Bæjarsjóbs Keflavfkur, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. okt. 79 kl. 13.30. Bæjarfógetinn IKeflavik. Nauðungaruppboð ssm auglýst var 1 16. 18. og 20., tbl. Lögbirtingablabsins á fasteigninni Akurbraut 2 I Innri Njarbvfk, þinglýstri eign Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri ab kröfu Garbars Garbarssonar hdl., fimmtudaginn 4. okt. 1979 kl. 11.300 f.h. Bæjarfógetinnn f Njarbvfk. íslenska haustllskan Lltlð inn á Kaupsieínuna „islensk fdt 79” Islenska hausttískan var sýnd á Kaupstef nunni //íslensk föt" f síðustu viku og er ekki annað að sjá en hún sé fullkomlega sam- keppnisfær við þann fatn- að sem fluttur er inn. Er raunar ótrúlegt hvað mikill árangur hefur náðst á þessu sviði á örfáum ár- um. Viglundur Þorsteinsson setti rábstefnuna og sagði þá meðal annars: Þegar á allt er litið hefur islenskur atvinnurekstur náð undraverðum árangri við þau starfsskilyröi. sem honum hafa verið búin og er islenskur fata- iönaður þar engin undantekning, þegar það er virt að hann á i geysiharðri samkeppni við fata- iönað i láglaunalöndum og niður- greidda framleiðslu frá ýmsum þróuðum iðnrikjum”. Mikil fjölbreytni var i þeim föt- um, sem voru á tiskusýningunni og voru sýnd náttföt, útiföt og allt þar á milli. Eftirfarandi fyrirtæki kynntu þarna vörur sinar: Skóverk- smiöjan Iðunn, Max h/f, Prjóna- stofan Iðunn, Klæði h/f, Nærfata- gerðin Ceres h/f, Bláfeldur h/f, Skinfaxi h/f, Artemis sf., Verk- smiöjan Dúkur hf., og Fataverk- smiðjan Hekla. Sjón er sögu rikari og hér á sið- unni er sýnishorn af islensku hausttiskunni. -JM ivottavelar sem er... ••J Og það er ekki að ástæðuiaúsu. Þeir sem vita best, velja Philco. Því Philco samsta*ðan er ódýrari en sambæri- legar vélar. Þær eru sterkar og endingagóðar, þola stöðuga notkun dag eítir dag og ár eftir ár. Og það er Philco, sem skilar failegum snjó- hvítum þvotti. Hægt er að setja þurrkara ofan á þvottavél og spara þannig gólfrými. Væntaniegum kaup- endum bendum við á okkar ágætu viðgerðarþjónustu, auk þess sem við segjum þeim að kynna sér reynslu þeirra, sem eiga og hafa potað Phiico þvottavélar q^þurrkara með góðum árangri. heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.