Vísir - 01.10.1979, Page 32

Vísir - 01.10.1979, Page 32
vtsm Mái riudagur 1. október 1979 dánarfregnir Þorbjörg Guörún Kristófers- dóttir Guömundur Jónsson Þorbjörg Guörún Kristófersdóttir lést þann 21. september sl. Hún fæddist 8. mai 1926 aö Klúku viö Arnarfjörö. Foreldar hennar voru Kristin Jónsdóttir og Kristófer Arnason. Hún fluttist til Reykja- vikur 1943 og giftist eftirlifandi manni sínum, Tómasi Tómassyni 1965 og áttu þau einn son. Guömundur Jónsson, Asbjarnar- stöðum, lést 16. september sl. en hann fæddist 27. desember 1896 aö Kringlul Austur-Húnavatnssýslu. Guömundur bjó lengst af á As- bjarnarstöðum. Gisli Guömundsson, kirkjubóndi Hvalsnesi, lést þann 8. september sl. Hann fæddist 12. mars 1904, sonur Guömundar Gislasonar og Gróu Bjarnýjar Einarsdóttur, sem bjuggu á Norðurkoti. Gisli stundaöi ýmis störf framan af, en lauk fertugur aö aldri rafvirkja- námi. Hann bjó á Hvalsnesi og var kona hans Guörún Pálsdóttir. Attu þau tvær dætur. Guömundur Erlendsson lést 19. september sl. Hann fæddist 21. ágúst 1888 aö Innra-Hólmi i Akra- neshreppi, sonur Rósu Guö- mundsdóttur og Erlends Helga- sonar. Guömundur lauk tré- smiðanámi og stundaöi þau störf I áratugi. Kona hans var Guörún Finnbogadóttir og áttu þau 7 Hulda Ingi- marsdóttir Hulda Ingimarsdóttir lést 21. september sl. Hún fæddist 30. april 1922 á Akureyri, en fluttist eftir lát eiginmanns slns, Sigurö- ar Jónssonar prentara 1963 til Hafnarfjaröar. Attu þau tvær dætur. Haraldur S. Guömundsson, stór- kaupmaöur, veröur jarösunginn i dag. Hann fæddist 9. janúar 1917 I Reykjavik. Eftirlifandi kona hans er Sigurbjörg Bjarnadóttir og eignuöust þau þrjú börn. Haraldur S. Guömundsson börn. minningarspjöld Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík hjá Olöfu Unu sími 84614. A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og Sigríði simi 95-7116. Minningarkort kwenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Svelnbjarnardóttur, Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, sími 37554, Sigríði Sigur- björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð- björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, sími 29145. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. rS. Minningarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. ' tímarit HÓLAR — fyrsta tölublaö skóla- blaðs hins nýja Fjölbrautaskóla á Sauöárkróki er komiö út. Meöal efnis er ávarp skólameistara, úr ávörpum menntamálaráöherra og formanns skólanefndar, sagt frá bóksölu, starfsmönnum skól- ans, námsráögjöf og kvöldnám- skeiðum (öldungadeild). EIÐFAXI— 8.-9. tölublaö 1979 er komiö út. 1 blaöinu er sagt frá Evrópumóti islenskra hesta I Uddel, sagt frá Vindheimamela- mótinu, kvikmyndun Paradisar- heimtar, ýmsum mótum o.fl. Rit- stjóri er Árni Þóröarson, en út- gefandi Eiöfaxi h.f »---> gengisskráning Gengiö á hádegi Almennur Ferðamanna- 28. september gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Saia Kaup Sala 1 BandarikjadoIIar 379.60 380.40 417.56 418.44 1 Sterlingspund 834.25 835.95 917.67 919.54 1 Kanadadollar 327.05 327.75 359.75 360.52 100 Danskar krónur 7460.35 7476.05 8206.38 8223.65 100 Norskar krónur 7784.25 7800.65 8562.67 8580.71 100 Sænskar krónur 9202.40 9221.80 10122.64 10143.98 100 Finnsk mörk 10215.30 10236.50 11236.83 11260.15 100 Franskir frankar 9272.10 9291.60 10199.31 10220.76 100 Belg. frankar 1348.95 1351.85 1483.84 1487.35 100 Svissn. frankar 24486.35 24537.95 26934.98 26991.74 100 Gyllini 19656.15 19697.65 21621.76 21667.41 100 V-þýsk mörk 21784.55 21834.45 23967.40 24017.89 100 Llrur 47.26 47.36 51.98 52.96 100 Austurr.Sch. 3027.10 3330.50 3320.81 3666.85 100 Escudos 744.70 766.40 852.17 854.40 100 Pesetar 574.75 575.95 632.22 633.50 100 Yen 169.73 170.09 186.70 187.99 (Sméauglýsingar — sími 86611 (Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 387 73. Ökunemendur. Hefjið farsælan akstursferil á góðum bil, lærið á Volvo. Upplýs- ingar og timapantanir I sima 74975. Snorri Bjarnason ökukenn- ari. ökukcnnsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatfmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsia — Æfingatíhiár Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökúskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, simar 77686 og 35686. ökukennsla — Æfingatlmar — Endurhæfing. Get bætt viö nem- um, kenniá Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góöur kennslubill gerir námiö létt og ánægjulegt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskaö er. Jón’ Jónsson ökukennari simi 33481. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á lipran bil,Subaru 1600DL árg. 1978 Get útvegaö öll prófgögn og ökuskóla. Veiti skólafólki af- slátt, 10%,svo og hópum, sem i eru þrir eöa fleiri. Greiöslukjör sé þess óskaö. Haukur Þ. Arnþórs- son, simi 27471, Skeggjagötu 2. ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt viö noHtrum nemendum. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hallfriöur Stefáns- dóttir. Simi 81349. ökukennsia — Æfingatlmar Kenni á Cortinu 1600. Nemendur greiöi aöeins tekna tima. Nýir nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Guömundur Haraldsson öku- kennari, simi 53651. ökukennsia — Æfingatlmar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Lær- iö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. Bílaviöskipti Til sölu Ford Fairlaine 1967. Ekinn 30 þús. km á vél. Þarfnast lagfæringar Selst ódýrt. Uppl. i sima 99-5362 eftir kl. 20 á kvöldin. VW 1300, árg. 72,til sýnis og sölu I Fiatsaln- um, billinn er nýskoðaöur og ný sprautaöur og allur ný-yfirfarinn, 4 ný vetrardekk á felgum, góö sumardekk, gott útvarp. Bill I sérflokki. Góö kjör. Uppl. hjá sölustjóra. Ford Fairmont, árg. 78, 4ra d. Sjálfskiptur i gólfi, meö stólum, vökvast. Litaö gler. Ek- inn 23 km, til sölu. Skipti á ódýr- ari koma til greina. Til sýnis á Aöalbilasölunni. Simi 15014 og 19181. Moskvitch, árg. 1966, til sölu til niðurrifs. Mótor góöur, boddý ónýtt. Uppl. i sima 40268. Ford Transit, árg. ’72, meö gluggum, klæddur og teppa- lagöur, til sölu. Disilbill. Góöur bíll. Uppl. I sima 52533 eftir kl. 6. Lada óskast. Nýleg, lltiö ekin Lada 1500-1600, helststation, óskast. Uppl. I slma 82153 e. kl. 7 í dag og alla helgina. VW árg. ’71 skemmdur eftir árekstur, til sölu. Tilboö óskast. Uppl. 1 sima 76313. BIll — Traktor. Cortina árg. ’71, Moskvitch árg. ’73 og taktor meö ámoksturs- tækjum til sölu. Uppl. I simum 99- 4166, vinnusimi og 4180, heima- simi. Aage Michelsen, Hvera- gerði. Til sölu er Voikswagen 1303,árg. 75. Litur vel út. Keyröur 40 þús. km. Skipti á ódýrari bil ca. 1 millj. Uppl. I sima 42223. Húdd á Chevrolet Nova árg. 68- 74 til sölu. Uppl. i sima 22510 e. kl. 16. Til sölu Volvo 142 70,Toppbill. Verö sam- komulag. Uppl. I sima 77058. Til sölu er Volkswagen 1303 árg. 75. Litur vel út. Keyrður 40 þús.km. Skipti á ódýrari bil ca. 1 millj. Uppl. I sima 42223. Vörubllar — Vöruflutningabilar — Þunga- vinnuvélar. Höfum til sölu marg- ar tegundir og árgeröir af vöru- bilum og vöruflutningabilum. Vorum aö fá i sölu G.M.C. Astro dráttarbil árg. ’73 og Toyota Dianne 1900 diesel 3ja tonna árg. Bilaleiga ) Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drfibila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum dt nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bílasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. Chevrolet Maiibu árg. ’73, til sölu, 2ja dyra. Uppl. I sima 36799. 4 cyl diesel vél með girkassa og tvo nýja geyma, 6 vö'tt (úr Land Rover) til sölu. Uppl. I sima 66503 frá kl. 7-10 e.h. Tilboö óskast I Chevrolet Impala 58 2ja dyra hardtop. Einnig er til sölu Ford Pinto 71. Skipti möguleg á bil er þarfnast viögeröar. Uppl. I sima 15695. A góöu veröi er Sunbeam árg. 72. Uppl. i sima 74987. Til sölu Toyota Mark II árg. 73. Skemmd eftir árekstur. Uppl. I sima 92- 3221. Til sölu Datsun 180 B árg. 1978. Uppl. i sima 33056. Hver vill ekki eignast fallegan og góöan VW 1300 árg. 73. Glæsilegur bill aö utan sem innan, litur blá- sanseraöur. Uppl. I sima 28079 (Ibúö 261). ’74. Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, einnig höfum viö til sölu ýmsar geröir af þungavinnu- vélum. Höfum til sölu eina Michigan skóflu 5 rúmmetra, stórkostlegt tæki. Vantar tilfinn- anlega nýlega vörubila á skrá. Allar tegundir. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Bllasala —Bllaskipti. HÖfum á söluskrá m.a.: Ford Mustang árg. ’74, eins og nýí, Ford Fiesta árg. ’78, Ford Fair- laine árg. ’55 original bill, glæsí- legur. Dodge Dart árg. ’75, Ford Comet árg. ’74, Datsun diesel árg. ’77, Toyota Mark II árg. ’77, Volvo 244 DL árg. ’75, Ch. Vega árg. ’72, Austin Mini árg. ’73, Wagoneer árg. ’70. Góö kjör. M. Benz 220 D árg. ’69, góö kjör, M. Benz 608 diesel sendiferöabill árg. ’77, M. Benz 608 diesel meö fl. kassa árg. ’67, Dodge Weapon árg. ’53. BHl I toppstandi meö kassa. Úrval af jeppabilum. Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. Bíla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Leigjum út án ökumanns til lengri eöa skemmri feröa Citroen GS bila, árg. ’79, góöir og sparneytnir ferðabilar. Bilaleigan Afangi hf. Simi 37226. C Skemmtanir Feröadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana. Nýjustu diskólögin jafnt sem eldri danstónlist. Ljósasjó. Fjóröa starfsáriö, ávallt I farar- broddi. Diskótekiö Disa h/f simcr 50513 og 51560. Varahlutir i Audi ’70, Land Rover ’65, Volvo Amason ’65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70, Rambler Classic ’65, franskur Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf 33-44 o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land allt. Bllaparta- salan Höföatúni 10, simi 11397. ÍVerðbréfaMla j Miöstöö veröbréfaviöskipta af öllu tagi er hjá okkur. Fyrir- greiösluskrifstofan Vesturgötu 17. Slmi 16223. (Ýmislegt ) Stærsti bflamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 Hla I VIsi, I Bllamark- aöi VIsis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bll? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing I VIsi kemur viö- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Vlsir, slmi 86611. Hljómtæki. Þaö þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifærið til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kasettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæöin. Góöir greiösluskilmálar eöa mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti tlminn til aö snúa á veröbólguna. Gunnar Asgeirsson, Suðurlandsbraut 16. Slmi 35200.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.