Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 10
VtSTR MánUdagur X. október 1979 10 stjörnuspá Hriíturinn 21. mars—20. april Fjölskyldumálin þarnast meira af athygli þinni. Þú ert i aöstööu til aö bæta lifnaöar- hætti og lifga upp á umhverfiö. Vertu gestrisin viö vini þlna. Nautiö 21. april-21. mai Þú ættir aö sýna miklar framfarir i dag, sérstaklega ef þú lætur undirmeövitund- ina njóta sin og ferö eftir hugboöum. Vertu ekki of stórlát (úr) Tviburarnir 22. mai—21. júni Mikilvæg sambönd eöa upplýsingar eru I seilingarfjarlægö. Vertu vakandi gagn- vart tækifæum varöandi menntun eöa feröalög. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Krabbinn 21. júni—23. júli Aætlanir þinar standast ágætlega, svo þú getur hafist handa viö framkvæmdir. Faröu samt ekki of geyst af staö. Þú færö góöar hugmyndir. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þetta er heppilegur dagur til aö skrifa undir hverskonar samninga og hefja verkefni. Maki þinn eöa samstarfsmaöur bendir þér á réttu leiöina. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Athugaöu atvinnumöguleikana, svörin gætu fundist á óliklegustu stööum. Þú færö mikiö út úr deginum ef þú gerir ein- hverjum greiöa. Kvöldiö veröur rólegt. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú ert undir smásjá, svo faröu varlega I sakirnar og láttu ekki blanda þér í neitt misjafnt. Til aö ná góöum árangri veröur þú aö taka til hendinni. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Vertu ekki of örugg ((ur) meö sjálfa (n) þig, sérstaklega ekki hvaö varöar sam- bönd viö aöra. Einhver miskliö er i upp- siglingu misstu ekki stjórn á þér. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú veröur aö reyna aö koma skipulagi á hlutina ef allt á ekki aö fara i handaskol- um. Þú munt hafa mikiö aö gera I dag. Gleymdu ekki aö nota kollinn. Steingeitin 22. des.—20. jan. Dagurinn er hentugur fyrir alls konar kaup og sölur. Þú lendir á mikilvægum fundi. Reyndu aö ná sem bestum árangri I ' samskiptum viö fólk. Vatnsberinn 21.-19. febr. Foröastu öfgar f samkeppni á vinnustaö. Troddu ekki foreldrum þinum eöa yfir- manni um tær. Uppfylltu skyldur þinar eins vel og þú getur. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú getur haft áhrif til sátta I deilum á vinnustaö. Leggöu betri stund á líkams- rækt. Einhver á skiliö hros frá þér. .Hvaöget ég gert'í” uinupfs J J3 QBtJ ••••JIJJiCn EflIS QB I3A OAS BJ38 Q{<f QlflJA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.