Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 22
vísm Mániidagur 1. október 1979 22 1 I I I I I ! I I I I I I I I i Sædýrasafnið fær starfsleyfi á næsta ári: I i I i i I i I i i i i .AKVORDUN UM SÆDYRASAFNIB TEKIN Á ÓLÖGLEGUM FUNDI” - seglr Slgríður H. Ásgelrsdóttlr en hún hefur kært fund dýraverndunarnefndar Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi hefur veitt Sædýrasafninu starfs- leyfi fyrir allt næsta ár. Mennta- málaráöuneytið hefur mælt meö leyfisveitingunni á grundvelli umsagnar dýraverndunarnefnd- ar. Leyfiö var veitt meö þeim fyrirvara aö biinaður safnsins yröi bættur og þar yröu ekki geymdir hvalir eftir 1. desember. Umsögn dýraverndunarnefnd- ar var samþykkt á fundi nefndar - innar i ágdst, en einn nefndar- manna, Sigriöur H. Asgeirsdóttir hefur kært fundinn til mennta- málaráöuneytisins. ”Þetta gekk þannig fyrir sig að fundurinn var boöaöur fyrir hádegi fundardaginn. Einn nefndarmanna erdýralæknirinn I Búöardal, Rögnvaldur Ingólfs- son, og var vonlaust aö hann gæti mætt”, . sagöi Sigriður i samtali viö VIsi. ”Ég mótmælti þessu, en þegar ég kem á fundinn eruaöeins tveir nefndarmenn mættir auk min, Þór Guöjónsson veiöimálastjóri formaöur nefndarinnar og Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir. Halldór Pálsson búnaöar- málastjóri og Rögnvaldur Ingólfssonmættuekki. Þaövoru raeddir ýmsir möguleik- ar.m.a. aö veita leyfiö aðeins til 31. mars á næsta ári. Ég fyrir mitt leyti heföi getaö fallist á til málamiölunar aö Sædýrasafninu yröi veittundan- þága til þess tlma, þó ég sé þeirrar skoöunar aö þaö eigi aö loka þvi strax. Ég tók ekki þátt i afgreiöslu málsinsenþeirtveir, Þór ogPáll, af fimm manna nefnd.samþykktu aö Sædýrasafninu yrði veitt undanþága til 31. mars.aö þvi er ég hélt á fundinum En seinna er fundargeröin kemur til min.sé ég aö þeir höföu samþykkt aö leyfið yröi veitt Ut áriö 1980. Ég kæröi þetta upp I mennta- málaráðuneyti og benti á að þessi fundur er ólögur og aö minu áliti marklaus.” Sigriöur sagði aö vatniö væri allt ofanjarðar i Sædýrasafninu oglítiö verið gerttilað koma þvi i fullkomið lag. Til dæmis heföi vatniö í fiskabúrin frosiö s.l. vet- urog allir fiskarnir ' drepist. Þá fann hún safninu til foráttu að of litiö vatn væri þar. Ef vatn væri látið renna I selalaugina væri ekkert vatnsrennsli hjá Isbjörn- unum og öfugt. Visi tókst ekki að ná tali af Þór Guöjónssyniþar sem hann er erl- endis og Páll A. Pálsson vildi ekk- ert láta hafa eftir sér. -KS HÁRGREIÐSLUSTOFAN Jheri Redding KLAPPARSTÍG 29 Vekur athygli viðskiptavina sinna á því að notkun Jhery Redding Persian Henna litasjampós lengir og tryggir endingu Henna hár- litunar Hárgreiðslustofan Klapparstíg 29 Símapantanir 13010 ansskóli igurðar rsonar REYKJAVÍK - KÓPAVOGUR Kennslustaðir: Tónabær og Félagsheimili Kópavogs Innritun daglega kl. 10-12 og 1-7. BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR (pör eða einst.) Allir almennir samkvæmisdansar og fl. Kennt m.a. eftir „ALÞJÓÐADANSKERFINU”, einnig fyrir BRONS — SILFUR — GULL D.S.Í. ATH. Kennarar i Reykjavik og Kópavogi Sigurður Hákonarson og Anna Maria Guðnadóttir Innritun og upplýsingar i sima: 27613 DANSKENNARASAMBAND ISLANDS Þaö er ekki hægt aö segja annaö en Liv Ullman hafi veriö brosmild, þegar hún kom til móttöku aö lokinni frumsýningu á söngleiknum ’T remember Mama”, I Majestic-leikhúsinu I New York fyrir skömmu, en þar leikur hún aöalhlutverkiö. Aödáendur hennar rétta aö henni leikskrár i von um aö fá á þær eiginhandaráritanir þessarar heimskunnu norsku leikkonu. Gorn- og honnyrðovörur i miklu úrvoli i li Lraí 1* JB 1 | Niia ■ r iTjt*jr * < *.. þTJiu'- íj$M Wr.Ii-Ti 1 * * * Flugmannauppsagnlr: Lonielðamenn fá frest en Flugfélagsmenn látnlr fara Uppsögnum niu Loftleiöaflug- manna, sem áttu aö hætta nú um mánaðamótin, hefur veriö frestaö til áramóta vegna pilagrima- flugsins. Hins vegar standa upp- sagnir niu flugmanna Flugfélags Islands sem eru á Fokker Friendship vélum og hætta þeir um mánaöamótin. 1 sambandi viö þessar breyt- ingar veröa einnig nokkrar tilfær- ingar á flugmönnum. A sinum tlma fóru mokkrir Friends- hip-flugmennyfirá DC-8, sem aö- stoöarflugmenn. Nokkrir þeirra hafa verið flutt- ir aftur á Friendship og Boeing 727 en þrir sem eftir eru.veröa nú fluttir á Friendship. Alls áttu um 200 starfsmenn Flugleiöa aö hætta um mánaöar- mótin. Sumir þeirra hafa þegar hætt og eru komnir i vinnu, sumir hætta núna og enn aðrir hafa fengiö framlengingu til áramóta vegna pilagrimaflugsins. -ÓT Fegursti garð- ur á Seltjarn- arnesl Garðurinn aö Sævargöröum 6 hefur veriö útnefndur fegursti garðurinn á Seltjarnarnesi. Eig- endur eru hjónin Sigrún ólafs- dóttir og Hilmar Guömundsson. Þá hefur Fegrunar-og náttúru- verndanefnd Seltjarnarness enn- fremur veitt sérstaka viöurkenn- ingufyrirlóöina viö fjölbýlishúsin númer 2-8 viö Tjarnarböl vegna sérlega góös skipulags á lóö.þar sem tekið er tillit til þarfa barna. 1 nefndinni eiga sæti Finnbogi Gislason, Björn Jónssonog Stefán Bergmann. 1 vetur og næsta vor mun nefndin taka upp leiöbein- ingaþjónustu viö húseigendur varöandi skipulag garöa og plöntuval. -SG Skólahald I elna eid á Akranesi Nemendur Fjölbrautaskólans á Akranesi veröa um 400 á sex sviöum i vetur og auk þess annast skólinn kennslu 200 nemenda I 8. og 9. bekk grunnskóla. Skólinn var settur fyrir nokkru og er þetta þriöja starfsár Fjöl- brautaskólans. NU eru liðin 100 ár frá þvi aö reglulegt skdlahald hófst á Akranesi og hittist svo á »aö þá veföa fyrstu stúdentarnir brautskráöir þaöan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.