Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 35

Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 35
Gamla konan i ieikritinu „Vertu hjá mér” er bæöi einmana og hrædd viö dauöann. Slónvarp kl. 21.05: Þegar halla tekur degi „Þetta er sjónvarpsieikrit lýsir ,samskiptum ungrar stdlku og gamallar konu — æsku og elli, bæöi á jákvæöan og neikvæöan hátt”sagöi Kristmann Eiösson,en hann þýöir sjónvarpsleikritiö i kvöld. Kristmann sagði aö þetta væri byggt á endurminningum Wini- fred Foleys frá þvi aö hún var ung stúlka. Hún er dóttir fátæks námuverkamanns og er send aö heiman til aö vinna fyrir heim- ilinu. Hún ræöur sig i vist hjá ni- ræöri ekkju,sem býr ein á sveita- setri sinu. Flestum finnst hún ekki eiga samleið meö gömlu konunni, en hún finnur til með henni vegna einsemdar hennar. Gamla konan óttast dauöann sem óöum færist nær og þar af er dregiö heiti myndarinnar „Vertu hjá mér” en það er þýðing á enskum sálmi „Abide with me” en hann fjallar einmitt um þaö þegar degi hallar og dauðinn nálgast.sagöi Kristmann aö lok- um. -HR Útvarp ki. 19.40: Lausn á olíuvanda fslendinga „Ég ætla aöallega aö ræöa um rétt okkar islendinga tii Jan Mayen og svo Islensk efnahags- mál”, sagöi Pétur Guöjónsson framkvæmdastjóri/ en I kvöid ræöir hann um daginn og veginn i útvarpinu. „Viö íslendingar eigum ský- lausan rétt á yfirráöum yfir Jan Mayen og er þar skemmst aö minnast yfirlýsingar Jóns Þor- lákssonar þáverandi foræstisráö- herra, en strax 1927 gaf rikis- stjórn hans út eignarréttarheim- ild vegna eynnar og er þaö tveimur árum fyrr en norska rikisstjórnin geröislíkthið sama. Viö eigum þvi a.m.k. helmings- rétt til Jan Mayen á móti Norö- mönnum.” Hvaö hitt aðalumræöuefnið, efnahagsmalin snerti.sagöi Pétur aö Islendingar ættu ekki aö þurfa að tala um oliukreppu sem vandamál, þegar 10% af hugsanlegum t'ekjum okkar af fiskveiðum renna til annarra þjóöa, sem hafa fiskveiðiheimild I islenskri fiskveiöilögsögu. Væri það aflaverðmætiámóta mikið og þau skakkaföll sem íslendingar heföu oröiö fyr ir vegna oliukrepp- unnar. Pétur Guöjónsson ræöir i kvöld um daginn og veginn og telur hann sig hafa fundiö lausn á oliu- vanda þjóöarinnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.20 Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: Gegn- um járntjaldiö. Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá ferö sinni til Sovét- rikjanna fyrir tveimur ár- um (3). 15.00 Miödegistónleikar: ls- lensk tónlist. a. Lög eftir Jó- hann Ö. Haraldsson, Ing- unni Bjarnadóttur, Sigúrö Þóröarson, Jón Björnsson, Hallgrim Helgason, Pál Isólfsson o.fl. Friöbjörn G. Jónsson syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Strengjakvartett op. 64 nr. 3 ,,E1 Greco” eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlist- arskólans i Reykjavik leik- ur. c. Visnalög eftir Sigfús Einarsson i útsetningu Jóns Þórarinssonar. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur, Bohdan Wodiszko stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Boginn” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (7). 18.00 Viösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Guöjónáson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Kammertónlist. 20.30 Útvarpssagan : „Hreiör- iö” eftir ólaf Jóhann Sig- urösson. Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (13). 21.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Heiil dagur I Hamborg. Séra Arelius Nielsson flytur siöari hluta erindis sins. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöidtónleikar: Hljóö- ritun frá útvarpinu f Búda- pest. Fílharmoniusveitin þar i borg leikur tvo kons- erta. Einleikarar: Dénes Kovács og Dezsö Ránki. Stjórnandi: András Kóródi. a. Fiðlukonsert i E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Pianókonsert i C-dúr (K467) eftir Wolfgang Amadeus • Mozart. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.05 „Vertu hjá mér..” Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á sjálfsævisögu Wini- fred Foleys. Handrit Julian Mitchell. Lei kst jóri Moira Armstrong. Aöalhlut- verk Cathleen Nesbitt og Ann Francis. Leikurinn landi ariö 1928. Fjórtán ára stúlka ræöst í vist til gam- allar konu, sem er mjög siöavönd og ströng. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.15 Suöriö sæla Atlanta Fyrsti þáttur af þremur, sem sænska sjónvarpiö hef- ur gert um Suðurriki Bandarikjanna. 22.55 Dagskrárlok GESTIIR OR GULAG Viö tslendingar fögnum jafn- an vel góöum gestum. Þeear norrænir kóngar komu hér forö- um daga aö heimsækja ungt lýöveldi, rööuöu menn sér upp á gangstéttum Hringbrautar aö hylla þá. Börnin voru prúöbúin meö flaggandi fána á priki og borgarstjórn Reykjavíkur haföi af höföingskap látiö mála Pól- ana aö framan. Nú er minna veður gert út af kóngakomum en þá, nema ef vera skyldi i þeim konungholla bæ, Akureyri. En gestum er fagnaö eftir sem áöur. Listahátfð erhaldin hér annað hvert ár og þá koma gestir sem hitta troöfuila LaugardaishöII af gestgjöfum. Pfanósniliingurinn Askenasy, sem undi ekki ó- frelsi gamla landsins, hefur veriö potturinn og pannan i þeirri hátiö allri. Hefur hann seitt hingaö út margan dýrlegan snilling. Siöast kom flóttamaö- urinn og heimssnillingurinn Rostropovits og heiUaöi menn. Fööurlandiö haföi heldur ekki getað risiö undir stórbrotnum listamannshæfUeikum hans og þvi flæmt hann á brott. Fram- angreindir tveir snilUngar hafa auðvitað liðiö mjög vegna fram- komu tröllanna, sem sitja aö völdum í heimalandi þeirra, en þó hafa þeir sloppiö vel miöaö viö marga aðra. Einmitt þessa daga er hingaö boöinn samlandi þeirra, sem deilir meö þeim út- legöarkjörum, en aUur aödrag- andi útlegðar hans var þó mun skelfilegri og óhugnanlegri en hjá þeim. Búkofskí, sem hingaö kemur, er gangandi kraftaverk. Hann hefur þolaö meiri mann- raunir en viö, sælkerar hér vestan tjalds. getum iátiö okk- ur til hugar koma. Hann hefur risiö gegn óvinnandi ofúr.efli af slfku hugrekki og þreki aö undr- un sætir. Slikum gesti hijóta ts- lendingar aö fagna! En þeir mega ekki láta þar viö sitja. Þeir veröa af honum aö læra. Ef ekki má draga lærdóm af bar- áttu þessa manns, þá er ekki auðsætt hvar lærdóm er aö finna. Ekki sfst ættu þeir, sem boöaö hafa af trúarhita, aö þaö stjórn- kerfi sem hlekkjaöi Búkofski lengst, se álþýöu hollast, aö nota heimsókn hans sem hvatningu til aö lfta i eiginn barm. Þeir ættu aö hug/eiöa aö hvergi I víöri veröld hefur sósialismi leitt til annars en ófrelsis. Vissulega hefur hann stundum getað brauöfætt marga, en þaö brauö hefur veriö dýru veröi keypt. Búkofski og þeir aörir, sem lifað hafa af þrengingarnar og ófrelsið og komist yfir tii okkar, sem enn búum viö freisi, hafa varaö okkur viö sinnuleysinu. Þeir hafa varað okkur viö aö leggja eyrun viö fagurgala fangabúöastjóranna og varaö okkur viö þeim sakleysingjum, sem boöa mannúðlegan só- siaiisma. Hann finnst hvergi, þaö kennir reynsian okkur vei. Fram hefur komið, aö rithöf- undaráð geröi á sinum tima til- raun til aö fá Solzenitsyn hingaö til fyrirlestrarhalds. A þeim tfma gat hann ekki þekkst þaö boö, en rithöfundaráö hlýtur aö halda þviboöi opnu— eöa hvaö? Heimsókn Búkofskfs hingaö minnirokkur á, aö Sovétstjórn- inni hefur tekist næsta vei aö fá vesturlönd til aö sætta sig viö tilveru hennar og vinnubrögö. Meöan mörgum þykir eölilegt aö banna iþróttamönnum frá Suður-Afr,lku aö taka þátt I fþróttamótum vegna stjórn- málastefnu.sem ráöandi er þar, eru Kremmlarbændur aö undir- búa Ólympiuleika. Þeim Ólympiuleikum veröur ekki jafnaö viö neitt annaö en ólympiuleikana.sem Hitler hélt 1936, á meöan hann var aö byggja upp mannkynseyöingar- striösvel sina. Þaö er alveg furðulegt aö menn skuli sam- þykkja aö halda mestu frjáls- iþróttahátfö veraldar i háborg ófrelsis nútlmans. / Svarthöföi /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.