Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 25
Mánudagur 1. október 1979 Kjartan Stefánsson, blaðamaður Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari. 2. taxta Iöju. Á prjónastofiinni er ágætt kaup, þar sem greitt er vaktaálag. Þaö er miklum vandkvæöum bundiö við reksturinn, hvaö mannaskipti eru ör. Starfiökrefst mikillar þjálfunar og afköst og gæöi velta mikiö á þvi aö hafa vant fólk. Mér finnst launataxtar Iöju gera of litinn greinarmun á þjálf- uðu fólki og óþjálfuöu og hvetja litið til þess að fólk haldi áfram i starfinu”. 60% vextir — Hvernig er rekstrargrund- völlur þessara fyrirtækja? „Hann er ekki i lagi eins og er. Veröbólgan er mikil innanlands og gengisskráningin fylgir henni ekki. Við seljum á föstu veröi i dollurum og var veröið ákveöiö i nóvember 1978. Frá þeim tima og fram aö jUnimánuði sl. voru inn- lendar kostnaöarhækkanir um 30% en gengiö haföi aöeins sigið um 10%. Kostnaöur viö rekstrarlánin er einnig alveg aö gera út af viö okk- Voöin er pressuö áOur en henni er pakkaO inn og send lit til saumastofa. Samtök saumastofa „Saumastofur á Noröurlandi hafa stofnaö meö sér samtök. Viö tökum aö okkur sameiginleg verkefni og reynum aö stýra framleiöslunni eftir þvi sem hent- ar á hverjum. stað”, sagöi Sophonias. Viö gerum sameiginleg inn- kaup á þvi sem viö notum viö framleiðsluna og fáum þaö þar af leiöandi á hagstæöara veröi. Auk þess komum viö fram sem einn aöili út á viö gagnvart rikisvald- inu og þeim sem viö þurfum að leita til. Samtökin eru meö fatahönnuö i Reykjavik,þarsem flikur erusér- hannaðarfyrirokkurogviö erum aöbyrja aö þreifa fyrir okkur um útflutning sjálfir”. —KS Veriö aO leggja slOustu hönd á trefla, sem eiga eftir aO hlýja Rússum i vetrarkuldanum. Tölvustýrö vél sem kostar um 14 milljónir króna. Gatastrimill stjórnar hvers konar munstur og bekkir eru I vobinni. A eldri prjónavélum eru upplýsingar um munstrin grópuö á spjöld en prjónaskapurinn veröur ekki eins nákvæmur og I tölvuvélunum. ur. Þaö lætur nærri að láns- kostnaöurinn sé um 50 til 60%”. Pólarprjón fær garnið I voöirn- ar aöallega frá Álafossi,en einnig er prjónað úr garni frá Gefjun á Akureyri. Þegar voöin hefur verið prjón- uö, er hún vegin og siöan er fariö meöhana I þvott. Eftir það er hún ýfð eöa kembd i sérstökum vél- um. Voöin er þurrkuö og pressuö og þá er hUn loks tilbúin til sending- ar á saumastofur um allt Norður- land. „Þaö er fyrst og fremst tog- ið, þessi löngu hár i fslensku ull- inni,sem gerir vöruna vinsæla”, sagöi Sophonias, er viö ræddum um gæði framleiöslunnar. „Þaö er hægt aö ýfa voöina meir en á erlendri framleiðslu og þaö er þaö sem við seljum vöruna út á. Við höfum reynt að selja prjónajakka úr óýföri voö,en það vilja engir lita við þeim fyrir þaö verð sem viö þurfum aö fá fyrir þá. HUémnim A'KrMMfi abví hm Endurútgefum fimmtán hljómplötur, sem allar hafa veriö uppseldar um árabil. Koma nú einnig á kassettum. Selt á sérstöku kynningarverði, sem er helmingi lægra en verð á öðrum plötum, eða aðeins kr. 3900 Kynningarsalan er í VÖRUMARKAÐNUM, Ármúla - Sími 86113

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.