Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 3
VISIR MánUdagur 1. október 1979 URVALS HEIMILISTÆKI FRAIgjKRSl Frá KPS, Noregi bjóöum viö úrvals heimilistæki á hagstæöu verði: Eldavélar 3ja og 4ra hellna, kælisk'ápa, frystiskápa, frysti og kæliskápa, uppþvottavélar, frystikistur og gufugleypa. Litir: Svartur, hvítur, karrygulur, avocdogrænn og Inkarauöur. Komiö og skoðið þessi glæsilegu tæki eöa skrifið eftir myndalista. SENDUM GEGN PÖSTKRÖFU EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Sni&iö keppina meö hníf, 4-5 keppi úr hverri vömb. 100 g haframjöl 50 g hveiti 150 g rúgmjöl 300-400 g brytjaöur mör Skolið lifur og nýru úr köldu vatni og takiö himnur i burtu. Skerið ihita og takiö grófar æöar úr lifrinni. Hakkiö 1-2 í hakkavél. Setjið mjólk og salt úti lifrina. Hrærið i þartil saltiö er uppleyst. Blandiö haframjöli, hveiti og rúg- mjöli smám saman úti hræruna og hrærið vel. Lifrarhræran á aö vera þykkari en blóðmörshræran. Setjið lifrarhræru og mör i keppi. (Sjá: blóðmör). Suðutimi lifrarpylsu er 2-2 1/2 klst. Keppirnir tilbúnir I pottinn. þegar þeim skýtur upp og ýtiö á þá með gataspaða. Hafið rúmt i pottinum og lok yfir. Suðan á aö vera jöfn og hæg. Sjóðið blóömörinn i 2 1/2-3 klst. Takið pottinn af, þegar suðutim- anum er lokið.látið standa i 2-3 mínútur. Færið keppina uppá bakka og látið siga af þeim. Best er að kæla þá i köldu renn- andi vatni. Lifrarpylsa 450 gr. lifur 100 g nýru 3 dl mjólk (undanrenna eða kjöt- soð) 1/2 msk salt HUZIIIi1?. NYJAR GERÐIR AF FINNSKUM Hafnarstræti 15 Sími 195G6 KULDAJÖKKUM i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.