Vísir - 01.10.1979, Page 27

Vísir - 01.10.1979, Page 27
Hvernig á aö bregöast viö lús? Móðir hringdi: Mig langar a& koma þeim til- mælum til heilbrig&is- og skóla- yfirvalda a& a&gengilegar séu raunhæfar upplýsingar um hvernig maöur eigi a& bregöast vi& ef börnin manns fá lús. Meðan ég var aö alast þekktist þetta hvergi en nú er þa& oröiö svo algengt aö lús berist milli barna i skólum a& nauösynlegt er aö maöur viti hvaö maöur á aö gera. Börnin min uröu fyrir þessu og var það fyrsta skipti sem ég hef séð þennann ófögnuö. Mér er kunnugt um aö þetta hefur fundist i fjórum skólum núna I haust og ég þekki ungling sem fékk lús i Tónabæ. Ég hef oröið þess vör aö börn og unglingar hafa annaö viö- horf til þess aö fá lús en þegar ég var barn. Þó maður þekkti lús aö- eins af afspurn var hún talin óbrigðult merki um sóöaskap. Krakkarnir i daga vita aö þetta er smitog skammast sin ekkert fyr- ir aö fá lús þannig aö auöveldara ætti að vera aö komast fyrir þetta. Allavega finnst mér þetta orðið svo algengt aö nauösynlegt séað upplýsa alla um þessa hættu og hvernig eigi aö bregöast viö, en ekki vera aö gera lftiö úr þvi og segja að svona tilfelli komi nú alltaf upp. Þó ótrúlegt sé i nútima þjóðfélagi gerist þaö algengara að börn fái lús, sérstaklega á haustin þegar skólar hefjast. Lúsin er orðin ótrúlega algeng, segir húsmó&ir, sem hringdi I blaöiö. TÓNLEIKAR í LAUGARÁSBl'Ó RMMTUD.4.0KTOBER KL.22 john mc neil KVARTETT Forsala aögöngumióa í Fálkanum Laugaveg 24 GRENSÁSVEGI 3 108 REYKJAVIK, SIMI. 81144 OG 33530 Sérverzlun með rúm írifetoria VOU AUt ffQ 4 YOU fyfir yetot\nn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.