Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 31

Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 31
vtsm Mánjudagur 1. október 1979 (Smáauglýsingar - sími 86611 frt V;-« 31 Kennsla Kenni: stæröfræði, eölisfræöi, efnafræöi, þýsku, ensku og dönsku fyrir gagnfræöaskóla, menntaskóla og tækniskóla. Ragnar Her- mannsson, Hraunbæ 90. Simi 39344. Kenni öll vestræn tungumál á mánaöar- legum námskeiöum. Einkatimar og smáhópar. Aöstoð við bréfa- skriftir og þýðingar. Hraöritun á erlendum málumjMálakennslan simi 26128. Ballettskóii Eddu Scheving, SkOlagötu 34 og F^Iagsheimili Seltjarnarness. Kjennsla hefst 2. okt. i byr jenda- og framhaldsflokkum. Innritun og upplýsingar i sima 76350 milli kl. 2 og 5 e.h. Dýrahald ■ I Falleg svört kisa meö gyllt hálsband tapaöist frá Höföatúni 4. Finnandi vinsam- lega hringiö I sima 21822. Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Opel Austln Mini Peugout Bedford Pontlac B.M.W. Rambler Bulck Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabls Citroen Scout Datsun benzin Slmca ogdiesel Sunbeam ' Dodge — Plymouth Tékkneskar FÍ3* bilreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzm og diesel og diesel I I bJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVORN S.F. Grensásvegi 18 sími 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári \Bíl BÍLASKOÐUN &STILLING 2 SKÚLAGÖTU32 Einkamál Ekkjumaöur, reglusamur, um sextugt, mjög einmana, óskar eftir aö kynnast góöri konu félaga. Er allvel efnum búinn, á i búö og bil. Fer meö þetta sem al- gjört leyndarmál. Tilboö sendist auglýsingadeild VIsis, Síöumúla 8, merkt: „Félagi 46”. Þjónusta Tek að mér aö llma og gera við húsgögn. Slmi 53081 i dag og næstu daga. Hreinsun Sigurjóns, Hátúni 4A. Hreinsum allan fatn- aö, hreinsum gardinur. Hreinsum mokkafatnaö. Hreinsun Sigur- jóns, Hátúni 4A, simi 16199. Málningarvinna. Get bætt viö mig málningarvinnu úti og inni. Uppl. i slma 20715. Málarameistari. Plpulagnir Tökum aö okkur viöhald og viö- geröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kran- ar settir á hitakerfi. Stillum hita- kerfi og lækkum hitakostnaöinn. Erum plpulagningamenn. Slmi 86316. Geymiö auglýsinguna. Sauöárkrókur — Reykjavik — Sauöárkrókur. Vörumóttaka hjá Landflutningum, Héöinsgötu v/Kleppsveg (á móti Tollvöru- geymslunni) alla virka daga frá kl. 8-18, slmi 84600 og hjá Bjarna Haraldssyni Sauöárkróki slmi 95-5124. Tökum aö okkur múrverk og flisalagnir, múrviö- geröir og steypu. Múrarameist- ari. Simi 19672. Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki ónotuð og notuð hæsta veröi Ric- hardt Ryel Háaleitisbraut 37. Slmi 84424. __________T ln Atvinna í boði ) Maður I sveit. Vanan mann vantar á sveita- heimili I vetur. Uppl. I slmum 83266 á daginn og 75656 á kvöldin. Ráðskona óskast á sveitaheimili I Borgarfiröi, Uppl. I síma 24945 eftir kl. 6. Trésmiðir-verkamenn Trésmiöir og verkamenn óskast. Stöpull hf, Hafnarfiröi, slmi 51174. Kona eða stúlka óskast nú þegar til afgreiðslu- starfa I söluturni viö Háaleitis- braut. Þarf ekki að vera vön. Uppl. gefur Siguröur I sima 43660. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu I Visi? Smáauglýsingar VIsis bera oft ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vlst aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vlsir, auglýsinga- deild, Slöumúla 8, slmi 86611. Starfskraftar óskast hálfan eöa allan daginn. Faco, hljómdeild, Laugavegi 89. Þeir, sem hafa áhuga, hafi sam- band frá 1-6 þriðjudag og miö- vikudag. Nemi eöa maöur vanur bólstrun, óskast á lltiö verkstæöi sem fyrst. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. VIsis fyrir 5. okt. nk. Rösk sextán ára stúlka óskar eftir vinnu fram I miöjan janúar. Margt kemur til greina. Upplýsingar I slma 43553. Kona óskar eftir kvöldvinnu viö afgreiöslustörf, helst I söluturni. Vön afgreiöslu. Uppl. I síma 81780. Viðskiptafræðinemi með stúdentspróf frá Verslunar- skóla Islands óskar eftir atvinnu I vetur, hálfan daginn eftir hádegi eöa á kvöldin og um helgar. Flest kemur til greina.Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi tilboö merkt „Atvinna” á auglýsinga- deild VIsis. Húsnæðiíbodi tbúö til leigu I Hliöunum, 3 herbergi og eldhús. Tilboö merkt „04” sendist augld. Visis fýrir 3. okt. Góö 2ja herbergja Ibúö I Neöra-Breiöholti til leigu frá 1. okt. til 1. jan. Skilyröi: Góö um- géngni og reglusemi. Tilboö sendist augld. Visis, Slöumúla 8 fyrir nk. föstudagskvöld merkt „Neöra-Breiöholt”. 140 ferm. einbýlishús suöur I Höfnum I Gullbringusýslu til leigu. Uppl. i slma 92-6928 eöa 92-6914. 4ra-5 herbergja Ibúö til leigu frá 1. okt. I Hllöun- um. Tilboð sendist augld. VIsis merkt. „HlIöar-100”. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húsnædi óskast Herbergi eða Ibúð óskast fyrir eldri mann, sem vinnur úti á landi, en kemur stundum I bæinn um helgar. Uppl. i slma 43633 eftir kl. 18. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja herbergja Ibúö. öruggar mánaðargreiöslur. Uppl I slma 71207. 3ja-4ra herb. Ibúö óskast strax, helst I vestur- bænum. Skilvlsar mánaöar- greiöslur. Húshjálp kemur til greina. Sími 11993. J Mann meö eitt barn vantar tilfinnanlega 2ja-3ja her- bergja Ibúö, mætti þarfnast lag- færingar. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla. Uppl. I sima 72062. óskum eftir aö taka á leigu 4-5 herb. Ibúö. Erum bresk hjón meö 2 börn. Uppl. I sima 53669 (heima) og 13899 (I vinnu). Óskum eftir ibúö áleigu.Fyrirframgreiösla ef ósk- aö er. Vinsamlega hringiö i slma 38847 eöa 35479. Ungt par með 1 barn óskar eftir ibúö á Reykjavíkursvæöinu, Uppl. I sima 92-2538 eftir kl. 8 á kvöldin. 3ja-4ra herb. Ibúö óskast strax, helst I vestur- bænum. Skilvlsar mánaöar- greiöslur. Húshjálp kemur til greina. Slmi 11993. Ungt par sem er á götunni meö eitt barn óskar eftir íbúö, má þarfnast lagfæring- ar. Allt kemur til greina. Reglu- semi og góðri umgengni heitiö. Uppl. I sima 27240 og 84958. Myndlistarmaöur óskar aö taka á leigu vinnustofu. Uppl. I slma 74349. 2 systur meö 3ja ára barn óska eftir 3ja herbergja Ibúö I Kópavogi. Fyrir- framgreiösla möguleg. Uppl. I slma 40348. Ungt reglusamt par viö nám óskar eftír 2ja herbergja íbúö á leigu. Fyrirfr.gr. ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö I síma 16284 milli kl. 4og 81 dag og næstu daga. Miöaldra reglusamur maöur óskar eftir herbergi meö hreinlætisaöstööu, helst I austur- bænum, er á götunni. Vinsamleg- ast hringið I slma 23620. Hjúkrunarkona og verkfræöinemi óska eftir 2ja-3ja herb. Ibúö sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiðsla. Uppl I sima 16337. Vantar Ibúö strax. Hafi einhver áhuga á ábyggileg- um og reglusömum leigjanda, hringiö I slma 32607 eöa 32175. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Fulloröinn maður óskar eftir herbergi. Uppl. I sima 74016 um hádegisbiliö.. Okukennsla ökukennsla — Æfíngatimar Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaöstrax. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á nýja Mözdu 323 nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nemendur greiöa aöeins tekna tlma. Ingibjörg Gunnars- dóttir s. 66660. ökukennsia — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobssen ökukennari. Símar 30841 og 14449. _____ 'UJONA 1>USUNDUM! smáCTuglýsingar -a-86611 íf i,Vx n -> / VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framloidl allt konar verðlaunagnpi og lélaysmerki Hel. ávalll lynrl.ggiand. ymtar tl«rð.r verðlaunabikara og verðlauna- pemnga e:nmg tlyllur fyrir lletlar gremar iþrólla Leltiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugjveg, íl - Reyk|«vik - S.m. 22804 ÐlLALEIGAH EYFJÖRÐ Suðurgötu 26 Keflavík. Simi 92-3230 Símar heima 92—3240 og 1422 LEIGJUM ÚT FORD- COKTINA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.