Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 9
MánUdagur 1. október 1979 if»v v\* áður en sengið verður irá samnlngum vlð Rússa.segir vlðsklptaráðherra önnur viðskipti Viöskiptasamningur Islendinga og Sovétmanna rennur út 1 árslok 1980 og var til- gangur þessara viöræöna meöal annars aö undirbúa nýjan 5 ára samning. Niöurtööur varöandi Svavar Gestsson, viöskiptaráöherra, fjallar um oliukaupamálin á fundi meö blaöamönnum. //Það er nú olíuviðskiptanefndar að leggja línuna um það hvaða aðila haft verður samvand við," sagði Svavar Gestsson viðskiptaráðherra á fundi með blaðamönnum fyrir helgina, þegar Ijóst var að Rússar vildu ekki gera breytingu á olíuviðskiptakjörum Islendinga. Helstu niðurstöður olíuviðskiptanefndar voru lagð- ar fram á fundinum. i þeim er lögð áhersla á að tii að tryggja olíukaup hingað á verulega hagstæðara verði en á Rorrterdam-markaði, þyrfti að leita eftir kaup- um á hráoliu. I viðræðunum viö Sovétmenn var óskað eftir við- miðuð við OPEC-verð á hráolíu að viðbættum hreinsi- kostnaði og eðlilegri álagningu. Að öðrum kosti var fariö fram á kaup á hráolíu einvörðungu, með það fyrir augum að fá olíuna hreinsaða annars staðar. Sérstaða Islendinga 1 viöræöunum var lögö á- hersla á þá sérstööu Islendinga, aö hér eru engar oliuhreins- unarstöövar. Island er eina rik- iö i Vestur-Evrópu, sem þannig er ástatt um og þurfa Islendingar þvl einir aö taka á sig fulla hækkun 1 samræmi viö Rotterdamverö. Oskum islensku sendi- nefndarinnar hefur ekki fengist framgengt og er nú óvist um framhaldiö. Svavar Gestsson var aö þvi spuröur, hvort þaö heföi breytt einhverju um niöurstööur viö- ræönanna, ef hann heföi veriö fyrir sendinefndinni i Moskvu. Hann kvaöst telja óliklegt aö svo heföi veriö og undraöist þann áhuga, sem menn heföu á aö hann færi til Moskvu. önnur viöskipti en ollukaup hafa enn ekki veriö lagöar fram. Þrátt fyrir aö viöræöur um al- mennan viöskiptasamning og oliukaup færu fram á sama tima, kvaöst viöskiptaráöherra ekki vita til aö oliuviöskiptin væru beinlinis tengd samning- um um fiskútflutning og taldi hann þaö þvi ekki hafa áhrif á fiskmarkaöi okkar I Sovétrikj- unum hvort viö keyptum þaöan olíu eöa ekki. Fleiri möguleikar Oliuviöskipti Islendinga hafa aö mestu veriö bundin viö Sovétrikin siöan á árinu 1953. Lengst af hafa þau veriö tslendingum hagstæö, en vegna hækkandi oliuverös á Rotter- dam-markaöi hefur þetta færst til verri vegar, svo aö i júni sl. greiddu tslendingar um 70% hærra verö fyrir oliuvörur en yfirleitt gildir á oliumörkuöum Vestur-Evrópu. 1 skýrslu oliuviöskiptanefndar segir aö til aö tryggja oliukaup hingaö á verulega hagstæöara veröi en á Rotterdam-markaöi, þyrfti aö leita eftir kaupum á hráoliu. Telur nefndin möguleika á aö afla hennar innan tiltölulega skamms tima frá breska Noröursjávarsvæöinu. Einnig er taliö hugsanlegt aö hráoliu mætti fá frá norska Noröur. sjávarsvæöinu eöa einhverju OPEC-ríkjanna, einkum NI- gerlu. Alla þessa möguleika hefur viöskiptaráöherra nú faliö nefndinni aö kanna nánar, áöur en gengiö veröi frá samningum viö Rússa. Alþjóðlegt samstarf Olluviöskiptanefnd leggur til aö Island gerist aöili aö Alþjóöaorkustofnuninni eins fljótt og aöstæöur leyfa. Ingi R. Helgason geröi þó fyrirvara I þvi efni. Bent er á aö meö aöild yröi tsland þátttakandi i sérstöku neyöardreifikerfi, sem þátt- tökurikin hafi komiö á sin á milli. Auk þess fengjust viö slikt samstarf margs konar upp- lýsingar um þróun orkumála i heiminum. „Ég tel ekki skynsamlegt á þessu stigi aö gera tillögu um inngöngu I stofnunina,” sagbi viöskiptarábherra og kvaöst telja slikt samstarf á ýmsan hátt óhentugt fyrir okkur. Þó yröi þaö tekiö sérstaklega fyrir I rikisstjórninni. Erlend stóriðja Orkuviöskiptanefnd benti einnig á möguleika á skiptum á Islenskri og innfluttri orku og taldi fulla ástæöu til aö stjórn- völd mörkuöu stefnu gagnvart sllkum möguleikum. Svavar Gestsson kvaöst and- vígur erlendri stóriöju á lslandi og engin slfk áform væru á döf- inni. ,,Ef hægt væri aö finna skap- legri flöt á orkuskiptum, mætti ef til vill athuga þaö* En viö eigum ab leggja áherslu á sjálf- stæöi okkar i orkumálum og auka stórlega nýtingu innlendra auölinda án þess aö kalla til erlenda auöhringi.” Aö sögn viöskiptaráöherraa veröur unniö kappsamlega aö lausn þessara mála næstu vik- urnar, og aðalatriöiö væri aö tryggja landsmönnum næga ollu. „Ég tel brýnt fyrir islenska rlkiö aö vera virkari aöili i þessu máli en verið hefur,” sagöi hann. „Þaö skynsamleg- asta væri aö rikiö ræki alla ollu- verslunina sjálft.” —SJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.